Segja upp 18 þúsund manns Atli Ísleifsson skrifar 5. janúar 2023 07:45 Andy Jassy tók við stöðu forstjóra Amazon af Jeff Bezos síðla árs 2020. EPA Forstjóri bandaríska vefverslunarrisans Amazon segir að til standi að segja upp 18 þúsund manns sem hluti af aðgerðum til að draga úr rekstrarkostnaði. Alls starfa um 1,5 milljónir manns hjá Amazon að því er segir í frétt BBC. Forstjórinn Andy Jassy segir að ákveðið hafi verið að tilkynna opinberlega frá fyrirhuguðum uppsögnum eftir að „einn úr hópi [háttsettra starfsmanna] hafi lekið upplýsingunum til utanaðkomandi aðila“. Amazon bætist með þessu í hóp tæknirisa sem segir upp starfsfólki í stórum stíl vegna hækkandi verðlags sem hefur leitt til þess að neytendur haldi í auknum mæli að sér höndum. Í minnisblaði Jassy kemur fram að meirihluti þeirra sem sagt verður upp séu í verslanadeild fyrirtækisins, auk mannauðsdeildar. Ekki er tekið fram fram í hvaða löndum starfsfólki verður sagt upp, en Jassy gaf í skyn að það verði meðal annars í Evrópu. Byrjað verði að hafa samband við starfsfólk eða fulltrúa þeirra vegna fyrirhugaðra uppsagna þann 18. janúar. Stjórnendur fyrirtækisins höfðu gefið í skyn á síðasta ári að til stæði að fækka starfsfólki án þess þó að nefna nokkurn fjölda í því samhengi. Áður hafði fyrirtækið stöðvað allar nýráðningar og sömuleiðis stöðvað framkvæmdir við stækkun vöruhúsa fyrirtækisins víða um heim. Var nefnt í því samhengi að fyrirtækið mæti það sem svo að of geist hafi verið farið í ráðningar á tímum heimsfaraldursins. Alger sprenging varð í netverslun í heimsfaraldrinum. Bandaríkin Amazon Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Alls starfa um 1,5 milljónir manns hjá Amazon að því er segir í frétt BBC. Forstjórinn Andy Jassy segir að ákveðið hafi verið að tilkynna opinberlega frá fyrirhuguðum uppsögnum eftir að „einn úr hópi [háttsettra starfsmanna] hafi lekið upplýsingunum til utanaðkomandi aðila“. Amazon bætist með þessu í hóp tæknirisa sem segir upp starfsfólki í stórum stíl vegna hækkandi verðlags sem hefur leitt til þess að neytendur haldi í auknum mæli að sér höndum. Í minnisblaði Jassy kemur fram að meirihluti þeirra sem sagt verður upp séu í verslanadeild fyrirtækisins, auk mannauðsdeildar. Ekki er tekið fram fram í hvaða löndum starfsfólki verður sagt upp, en Jassy gaf í skyn að það verði meðal annars í Evrópu. Byrjað verði að hafa samband við starfsfólk eða fulltrúa þeirra vegna fyrirhugaðra uppsagna þann 18. janúar. Stjórnendur fyrirtækisins höfðu gefið í skyn á síðasta ári að til stæði að fækka starfsfólki án þess þó að nefna nokkurn fjölda í því samhengi. Áður hafði fyrirtækið stöðvað allar nýráðningar og sömuleiðis stöðvað framkvæmdir við stækkun vöruhúsa fyrirtækisins víða um heim. Var nefnt í því samhengi að fyrirtækið mæti það sem svo að of geist hafi verið farið í ráðningar á tímum heimsfaraldursins. Alger sprenging varð í netverslun í heimsfaraldrinum.
Bandaríkin Amazon Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira