Kallar eftir viðhorfsbreytingu og fagnar heimild vegna rafvopna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2023 06:34 Lögreglumenn eru í dag 760 en Fjölnir segir æskilegt að þeir væru um þúsund. AÐSEND Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, segir að viðhorfsbreytingar sé þörf til að lögregla fái meira svigrúm til að bregðast við nýjum veruleika. Hann felist meðal annars í auknum vopnaburði, alvarlegum líkamsárásum og áformum um hryðjuverk. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Fjölnir nefnir árásina í Bankastræti í þessu samhengi, þar sem þrír voru stungnir í árás hóps manna á skemmtistaðnum Bankastræti Club. Hann segir hörkuna hafa aukist og bendir á að lögreglan sé í dag skipuð ungi fólki með takmarkaða reynslu. „Meðalaldur þeirra sem eru í almennu löggæslunni á höfuðborgarsvæðinu í dag er 27 ár og tími í starfi er að jafnaði þrjú ár. Af þessu hef ég áhyggjur,“ segir Fjölnir. Hann fagnar ákvörðun dómsmálaráðherra að heimila notkun rafvopna og segir þau hafa mikinn fælingarmátt. Rannsóknir sýni að í 80 prósent tilvika dugi viðvörun lögreglumanns um notkun slíks vopns til að sá sem á að stöðva leggi frá sér vopn og gefist upp. „Lögreglumenn eru sú stétt sem oftast slasast í starfi; eru til dæmis langt fyrir ofan það sem gerist í sjómennsku og byggingarvinnu. Ef rafvarnarvopn geta auðveldað að stöðva fólk sem er hættulegt er til mikils unnið. Og það er ekki svo að lögreglan muni beita þessu verkfæri daglega, til dæmis gagnvart friðsömum mótmælendum á Austurvelli.“ Fjölnir segist einnig fylgjandi því að lögregla fái auknar forvirkar rannsóknarheimildir. Lögreglan Skotvopn Hnífstunguárás á Bankastræti Club Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Rafbyssur Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við umferðarljósum langþreyttra íbúa Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Sjá meira
Hann felist meðal annars í auknum vopnaburði, alvarlegum líkamsárásum og áformum um hryðjuverk. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Fjölnir nefnir árásina í Bankastræti í þessu samhengi, þar sem þrír voru stungnir í árás hóps manna á skemmtistaðnum Bankastræti Club. Hann segir hörkuna hafa aukist og bendir á að lögreglan sé í dag skipuð ungi fólki með takmarkaða reynslu. „Meðalaldur þeirra sem eru í almennu löggæslunni á höfuðborgarsvæðinu í dag er 27 ár og tími í starfi er að jafnaði þrjú ár. Af þessu hef ég áhyggjur,“ segir Fjölnir. Hann fagnar ákvörðun dómsmálaráðherra að heimila notkun rafvopna og segir þau hafa mikinn fælingarmátt. Rannsóknir sýni að í 80 prósent tilvika dugi viðvörun lögreglumanns um notkun slíks vopns til að sá sem á að stöðva leggi frá sér vopn og gefist upp. „Lögreglumenn eru sú stétt sem oftast slasast í starfi; eru til dæmis langt fyrir ofan það sem gerist í sjómennsku og byggingarvinnu. Ef rafvarnarvopn geta auðveldað að stöðva fólk sem er hættulegt er til mikils unnið. Og það er ekki svo að lögreglan muni beita þessu verkfæri daglega, til dæmis gagnvart friðsömum mótmælendum á Austurvelli.“ Fjölnir segist einnig fylgjandi því að lögregla fái auknar forvirkar rannsóknarheimildir.
Lögreglan Skotvopn Hnífstunguárás á Bankastræti Club Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Rafbyssur Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við umferðarljósum langþreyttra íbúa Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Sjá meira