Margrét hitti goðsögnina Buffon strax á fyrsta degi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. janúar 2023 23:30 Margrét Árnadóttir er orðin leikmaður Parma, líkt og Gianluigi Buffon. Vísir/Diego/Getty Images Margrét Árnadóttir samdi við lið Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dögunum. Hún var vart lent á Ítalíu þegar hún hafði fengið sjálfu með einni af skærustu stjörnum Parma, goðsögninni Gianluigi Buffon. Margrét, sem verður 24 ára á árinu, hefur til þessa aðeins spilað fyrir Þór/KA hér á landi. Eftir að samningur hennar rann út skömmu fyrir áramót og þann 28. desember hafði Parma samband. Fór það svo að Margrét skrifaði undir samning út þetta tímabil með möguleika á ári til viðbótar. Margrét er mætt til Ítalíu og segja má að lífið á Ítalíu byrjar vel. Á Twitter-síðu sem sérhæfir sig í fréttum af kvennaliði Parma má nefnilega sjá mynd af Margréti og Gianluigi Buffon. Sá er orðinn 44 ára gamall en er þó enn að spila með uppeldisfélagi sínu. Frægastur er Buffon þó fyrir veru sína hjá Juventus þar sem hann vann fjölda titla. Þá varð hann heimsmeistari með Ítalíu sumarið 2006. Margrét Árnadóttir è già in Italia. Le sue dichiarazioni sul sito della sua ormai ex squadra, il Thór/KA: "La sera del 28 dicembre ho ricevuto una telefonata che diceva che la squadra voleva propormi un contratto e la mattina dopo è arrivata la bozza. Ho avuto quasi solo un (1/2) pic.twitter.com/qoI5f14Mtu— Le Gialloblù - News Parma Calcio Femminile (@legialloblu) January 8, 2023 Parma er sem stendur í 10. og neðsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með sex stig eftir 12 leiki. Þrátt fyrir erfiða stöðu er Margrét bjartsýn fyrir komandi átök: „Þótt þær séu í erfiðri stöðu akkúrat núna er þetta mjög professional klúbbur og með mikla sögu. Síðan eru líka nægir leikir til að snúa stöðunni sér í hag.“ Margrét verður fimmti Íslendingurinn í Serie A kvenna. Sara Björk Gunnarsdóttir er hjá Juventus, Guðný Árnadóttir er hjá AC Milan, Alexandra Jóhannsdóttir er hjá Fiorentina og Anna Björk Kristjánsdóttir er á mála hjá Inter. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Margrét, sem verður 24 ára á árinu, hefur til þessa aðeins spilað fyrir Þór/KA hér á landi. Eftir að samningur hennar rann út skömmu fyrir áramót og þann 28. desember hafði Parma samband. Fór það svo að Margrét skrifaði undir samning út þetta tímabil með möguleika á ári til viðbótar. Margrét er mætt til Ítalíu og segja má að lífið á Ítalíu byrjar vel. Á Twitter-síðu sem sérhæfir sig í fréttum af kvennaliði Parma má nefnilega sjá mynd af Margréti og Gianluigi Buffon. Sá er orðinn 44 ára gamall en er þó enn að spila með uppeldisfélagi sínu. Frægastur er Buffon þó fyrir veru sína hjá Juventus þar sem hann vann fjölda titla. Þá varð hann heimsmeistari með Ítalíu sumarið 2006. Margrét Árnadóttir è già in Italia. Le sue dichiarazioni sul sito della sua ormai ex squadra, il Thór/KA: "La sera del 28 dicembre ho ricevuto una telefonata che diceva che la squadra voleva propormi un contratto e la mattina dopo è arrivata la bozza. Ho avuto quasi solo un (1/2) pic.twitter.com/qoI5f14Mtu— Le Gialloblù - News Parma Calcio Femminile (@legialloblu) January 8, 2023 Parma er sem stendur í 10. og neðsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með sex stig eftir 12 leiki. Þrátt fyrir erfiða stöðu er Margrét bjartsýn fyrir komandi átök: „Þótt þær séu í erfiðri stöðu akkúrat núna er þetta mjög professional klúbbur og með mikla sögu. Síðan eru líka nægir leikir til að snúa stöðunni sér í hag.“ Margrét verður fimmti Íslendingurinn í Serie A kvenna. Sara Björk Gunnarsdóttir er hjá Juventus, Guðný Árnadóttir er hjá AC Milan, Alexandra Jóhannsdóttir er hjá Fiorentina og Anna Björk Kristjánsdóttir er á mála hjá Inter.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira