Flugbanni í Bandaríkjunum aflétt en lítið vitað um orsök Hólmfríður Gísladóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 11. janúar 2023 12:15 Flugfarþegar hafa verið varaðir við töfum. Getty/Anadolu Agency/Paul Hennessy Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í kerfi sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. Flugmálayfirvöld (FAA) segja bilunina ná til alls kerfisins, það er að segja alls landsins en samkvæmt American Air hefur uppákoman áhrif á allt flug hjá öllum flugfélögum. Forsvarsmenn Austin-Bergstrom International Airport í Texas staðfestu í tísti að allt flug hefði verið kyrrsett á vellinum og á öðrum flugvöllum í Bandaríkjunum. Farþegar ættu að búa sig undir tafir. LaGuardia hefur einnig tíst viðvörun til farþega. Air traffic control issues nationwide may affect LGA Airport flights. Contact your airline for flight status.— LaGuardia Airport (@LGAairport) January 11, 2023 Samkvæmt umfjöllun Guardian er nú unnið að því að laga kerfisbilunina en ekkert sé vitað um það hvenær ferðalangar gætu búist við því að kerfið yrði komið í lag. Uppfært kl. 14:13 Nú um klukkan tvö hefur bann á flugferðum til, frá og innan Bandaríkjanna verið aflétt. Þetta kemur fram á vef BBC. Meira en 2.500 flugum var á endanum seinkað. Bilunin hefur ekki enn haft nein áhrif á áætlunarflug íslenskra flugfélaga. Samkvæmt tilkynningu frá Joe Biden, Bandaríkjaforseta var ekki um tölvuárás að ræða en lítið annað virðist vitað um ástæðu bilunarinnar. Hún mundi vonandi liggja fyrir á næstu klukkutímunum. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fleiri fréttir Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Sjá meira
Flugmálayfirvöld (FAA) segja bilunina ná til alls kerfisins, það er að segja alls landsins en samkvæmt American Air hefur uppákoman áhrif á allt flug hjá öllum flugfélögum. Forsvarsmenn Austin-Bergstrom International Airport í Texas staðfestu í tísti að allt flug hefði verið kyrrsett á vellinum og á öðrum flugvöllum í Bandaríkjunum. Farþegar ættu að búa sig undir tafir. LaGuardia hefur einnig tíst viðvörun til farþega. Air traffic control issues nationwide may affect LGA Airport flights. Contact your airline for flight status.— LaGuardia Airport (@LGAairport) January 11, 2023 Samkvæmt umfjöllun Guardian er nú unnið að því að laga kerfisbilunina en ekkert sé vitað um það hvenær ferðalangar gætu búist við því að kerfið yrði komið í lag. Uppfært kl. 14:13 Nú um klukkan tvö hefur bann á flugferðum til, frá og innan Bandaríkjanna verið aflétt. Þetta kemur fram á vef BBC. Meira en 2.500 flugum var á endanum seinkað. Bilunin hefur ekki enn haft nein áhrif á áætlunarflug íslenskra flugfélaga. Samkvæmt tilkynningu frá Joe Biden, Bandaríkjaforseta var ekki um tölvuárás að ræða en lítið annað virðist vitað um ástæðu bilunarinnar. Hún mundi vonandi liggja fyrir á næstu klukkutímunum.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fleiri fréttir Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Sjá meira