Stefnir í aðgerðir Eflingar um mánaðamót Heimir Már Pétursson og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 12. janúar 2023 19:50 Samninganefnd Eflingar undirbýr nú verkfallstillögur. Vísir/Vilhelm Reikna má með að Efling kynni tillögur að verkfallsaðgerðum fljótlega upp úr helgi. Ef aðgerðirnar verða samþykktar í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna gætu þær fyrstu brostið á í kringum um næstu mánaðamót. Tveir dagar eru síðan Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sleit viðræðum við Samtök Atvinnulífsins og gekk út úr húsakynnum ríkissáttasemjara. Nú eru verkfallsaðgerðir í undirbúningi. „Við erum byrjuð að vinna en þetta er auðvitað vandasamt verk sem þarf að passa vel upp á. Þetta er hlutverk samninganefndar sem mun hittast um helgina og halda þessu áfram. Hvenær verkfallsboðanir verða tilbúnar get ég ekki sagt til um á þessum tíma – einhvern tímann í næstu viku,“ segir Sólveig Anna í samtali við fréttastofu. Þegar nefndin hafi tekið málið til athugunar fari tillögur um verkfallsaðgerðir til atkvæðagreiðslu hjá félagsfólki. Sólveig Anna segir ekki liggja fyrir hvernig aðgerðirnar verði útfærðar. „Þetta er ákvörðun samninganefndar. Við tökum hana eins og allar aðrar ákvarðanir í sameiningu og í lýðræðislegu ferli. Á þessum tímapunkti er ekki tímabært fyrir mig að ræða það.“ Sólveig Anna segir að ekkert hafi heyrst frá ríkissáttasemjara síðan viðræðunum var slitið. Hún kveðst hafa lesið í fjölmiðlum að hann sæi engan tilgang með því að boða fund. „Þú ættir kannski að spyrja hann að því hvers vegna hann sér engan tilgang með því, en svarið yrði þá eflaust að Samtök Atvinnulífsins hafa jú – eins og allir vita – hafnað því alfarið að koma nokkuð til móts við okkur. Hvort að eitthvað opnist, það er auðvitað vonandi.“ Og aðgerðir gætu hafist um mánaðamótin? „Já, það er eflaust hægt að stilla því þannig upp,“ segir Sólveig Anna. Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Tveir dagar eru síðan Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sleit viðræðum við Samtök Atvinnulífsins og gekk út úr húsakynnum ríkissáttasemjara. Nú eru verkfallsaðgerðir í undirbúningi. „Við erum byrjuð að vinna en þetta er auðvitað vandasamt verk sem þarf að passa vel upp á. Þetta er hlutverk samninganefndar sem mun hittast um helgina og halda þessu áfram. Hvenær verkfallsboðanir verða tilbúnar get ég ekki sagt til um á þessum tíma – einhvern tímann í næstu viku,“ segir Sólveig Anna í samtali við fréttastofu. Þegar nefndin hafi tekið málið til athugunar fari tillögur um verkfallsaðgerðir til atkvæðagreiðslu hjá félagsfólki. Sólveig Anna segir ekki liggja fyrir hvernig aðgerðirnar verði útfærðar. „Þetta er ákvörðun samninganefndar. Við tökum hana eins og allar aðrar ákvarðanir í sameiningu og í lýðræðislegu ferli. Á þessum tímapunkti er ekki tímabært fyrir mig að ræða það.“ Sólveig Anna segir að ekkert hafi heyrst frá ríkissáttasemjara síðan viðræðunum var slitið. Hún kveðst hafa lesið í fjölmiðlum að hann sæi engan tilgang með því að boða fund. „Þú ættir kannski að spyrja hann að því hvers vegna hann sér engan tilgang með því, en svarið yrði þá eflaust að Samtök Atvinnulífsins hafa jú – eins og allir vita – hafnað því alfarið að koma nokkuð til móts við okkur. Hvort að eitthvað opnist, það er auðvitað vonandi.“ Og aðgerðir gætu hafist um mánaðamótin? „Já, það er eflaust hægt að stilla því þannig upp,“ segir Sólveig Anna.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira