Íslenskt gos úr villtum jurtum slær í gegn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. janúar 2023 10:03 Dagný Drótt, sem er að framleiða íslenskt gos úr villtum jurtum með góðum árangri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Óáfengir drykkir úr íslenskum villijurtum í Fljótsdal hafa slegið í gegn og nær framleiðandinn ekki að anna eftirspurn. Um er að ræða nokkrar tegundir af gosdrykkjum eins og Skessujurta gos og Rabarbara gos. Við erum stödd í eldhúsinu í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað þar sem Dagrún Drótt Valgarðsdóttir er mætt með jurtirnar sínar og nýju gosdrykkina sína. Fyrirtæki hennar heitir Könglar og er sprotafyrirtæki í Fljótsdal, sem hefur náð góðum árangri á stuttum tíma en drykkirnir komu fyrst á markað síðasta sumar. „Þetta verkefni byrjaði hér í Hallormsstaðaskóla en mér fannst bara jurtir ekki nógu mikið nýttar á Íslandi. Ég er bara að reyna að hvetja fólk og sýna að það er hægt að nota þær í ýmsar afurðir. Við erum komin með í framleiðslu Fíflaísté, Skessujurta gos og Rabarbara gos en við erum að þróa ýmislegt og nýta eins og Einiberin meira og Vallhumal og Reyniberin, sem eru eiginlega ekkert nýtt á Íslandi,” segir Dagný Drótt. Dagný Drótt segir verkefnið mjög spennandi og að það hafi komið henni skemmtilega á óvart hvað Íslendingar og erlendir ferðamenn eru tilbúnir að prófa nýju drykkina. Það er hún líka mjög ánægð með hvað landeigendur í Fljótsdal hafa verið jákvæðir að leyfa tínslu á allskonar villijurtum í landi þeirra. Dagrún Drótt segir aðstoða Hússtjórnarskólans líka ómetanlega. „Þau eru til í svona vitleysisgang eins og þennan, sem er bara nauðsynlegt í lífinu,” segir hún og hlær. Drykkirnir eru búnir til úr íslenskum villijurtum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og skólameistarinn er alsæll með nýju drykkina og hvernig það er verið að nota villijurtirnar í þá. „Þetta eru mjög góðir drykkir, enda væri lagerinn ekki uppseldur nema að þetta væru góðir drykkir,” segir Bryndís Fiona Ford, skólameistari. Múlaþing Nýsköpun Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Flýta flugeldasýningu og breyta hlaupaleiðum á Menningarnótt Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Sjá meira
Við erum stödd í eldhúsinu í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað þar sem Dagrún Drótt Valgarðsdóttir er mætt með jurtirnar sínar og nýju gosdrykkina sína. Fyrirtæki hennar heitir Könglar og er sprotafyrirtæki í Fljótsdal, sem hefur náð góðum árangri á stuttum tíma en drykkirnir komu fyrst á markað síðasta sumar. „Þetta verkefni byrjaði hér í Hallormsstaðaskóla en mér fannst bara jurtir ekki nógu mikið nýttar á Íslandi. Ég er bara að reyna að hvetja fólk og sýna að það er hægt að nota þær í ýmsar afurðir. Við erum komin með í framleiðslu Fíflaísté, Skessujurta gos og Rabarbara gos en við erum að þróa ýmislegt og nýta eins og Einiberin meira og Vallhumal og Reyniberin, sem eru eiginlega ekkert nýtt á Íslandi,” segir Dagný Drótt. Dagný Drótt segir verkefnið mjög spennandi og að það hafi komið henni skemmtilega á óvart hvað Íslendingar og erlendir ferðamenn eru tilbúnir að prófa nýju drykkina. Það er hún líka mjög ánægð með hvað landeigendur í Fljótsdal hafa verið jákvæðir að leyfa tínslu á allskonar villijurtum í landi þeirra. Dagrún Drótt segir aðstoða Hússtjórnarskólans líka ómetanlega. „Þau eru til í svona vitleysisgang eins og þennan, sem er bara nauðsynlegt í lífinu,” segir hún og hlær. Drykkirnir eru búnir til úr íslenskum villijurtum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og skólameistarinn er alsæll með nýju drykkina og hvernig það er verið að nota villijurtirnar í þá. „Þetta eru mjög góðir drykkir, enda væri lagerinn ekki uppseldur nema að þetta væru góðir drykkir,” segir Bryndís Fiona Ford, skólameistari.
Múlaþing Nýsköpun Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Flýta flugeldasýningu og breyta hlaupaleiðum á Menningarnótt Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Sjá meira