Twitter um leikinn: „Spyrjið Gumma krefjandi spurninga og hættið þessari meðvirkni“ Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2023 22:06 Stuðningsmenn Íslands voru fjölmennir og háværir í Kristianstad. Vísir/Vilhelm Eins og venjulega voru margir sem tjáðu sig um íslenska landsliðið á Twitter á meðan á landsleiknum gegn Ungverjum stóð. Hér má sjá allt það helsta. Stemningin var gríðarlega góð í Kristianstad þar sem Stefán Árni Pálsson og Henry Birgir Gunnarsson eru. Stressið að ná öðru leveli. Við eigum salinn og strákarnir virka í geggjuðum fíling. pic.twitter.com/ZofIiJhyzi— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 14, 2023 Það er mayhem í Kristianstad. Þetta er dásamleg bilun. pic.twitter.com/MYf6P6fOuD— Henry Birgir (@henrybirgir) January 14, 2023 Sérfræðingurinn Arnar Daði bauð í handboltaveislu. Sérfræðingurinn býður í veislu. pic.twitter.com/RQ4vLxHJ9F— Arnar Daði (@arnardadi) January 14, 2023 Það eru ekki allir brjálæðislega peppaðir. Hef smá gaman af því þegar Ísland er að keppa en tengi ekki við fólk sem öskrar, málar sig í fánalitum, fagnar í tryllingi og tekur þátt í víkingaklappinu. Er ekki hægt að vera með aðra útsendingu fyrir okkur sem erum smá spennt?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 14, 2023 Leikurinn fór svo af stað og Ísland byrjaði af krafti. Shit hvað Bjarki Már er góður! #hmruv— Gústi (@gustibje) January 14, 2023 Elvar Örn byrjaður á óskráðum, fljúgandi stoðsendingum aftur fyrir sig á markvörð sem skorar. Ótrúlegur leikmaður.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2023 Línumaður ungverja er tröllvaxinn. Ýmir (sem er enginn smástrákur) lítur út eins og einhver táningsrengla við hliðina á honum! #hmruv— Ragga Agustsdottir (@raggaagusts) January 14, 2023 Með þessu áframhaldandi endar Björgvin Páll sem markahæsti maður mótsins! #handbolti #hmruv23— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 14, 2023 Þessi skot hjá Elliða eru yfirnáttúruleg, hélt að þetta færi langt yfir #hmruv #hmruv23— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) January 14, 2023 Fyrri hálfleikurinn var góður hjá íslenska liðinu. Iceland vs Hungary xG at halftime 17 (14.4)- 12 (14.2) PER: 77.3% vs 50.0%#hmruv #ICEHUN #handball2023— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2023 Maður leiksins að mínu mati pic.twitter.com/cY3fP7wH9B— Kjartan Vído (@VidoKjartan) January 14, 2023 Stúkan hálftóm í byrjun seinni hálfleiks eru Íslendingar enn í röðini á barinn? #hmruv— Elísabet Ýr (@elisabetyr203) January 14, 2023 Jújú ég spila alveg fyrir Val en ég er samt alltaf clutch fyrir þetta landslið mitt pic.twitter.com/fqUp4bWK8E— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2023 Ekki margir sem vita það en þessar starfa sem handboltadómarar í dag #hmruv pic.twitter.com/fb3Hv6BDq1— Hemúllinn (@arnarsnaeberg) January 14, 2023 Í seinni hálfleik... Bjarki er bara svindlkall á þessu móti— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 14, 2023 Ekki segja það.Ekki segja það.Ekki segja það.Slæmi kaflinn Ekki segja Guðjóni Val það allavega — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2023 When looking at and listening to the amazing Icelandic fans, it makes me sad to think about the fact that they don t have a modern multi arena on the beautiful island!Build a new one ASAP!#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 14, 2023 Ó þessir mörgu misstu boltar #hmruv— Ragga Agustsdottir (@raggaagusts) January 14, 2023 Svakalega dýrt rafmagnið þarna í Svíþjóð #hmruv pic.twitter.com/FcNbGcMiyz— Aldís Mjöll (@AldisMjoll) January 14, 2023 Búin að stress borða heilan pakka af finn crisps snakki á síðustu tíu mín #hmruv— Þorbjörg (@thorbjorgmatt) January 14, 2023 Fyrirliðinn og þjálfarinn þurfa að taka þetta á sig.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2023 Eftir leik voru landsmenn svekktir með úrslitin. Munið þið þegar Covid rúllaði liðinu? Svo var framlengt við Gumma.Já ég er pirraður.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 14, 2023 Þetta er og var algjört klúður. Yfirspenna varð okkur að falli. Lykilmenn höfðu ekki orku. Því miður. Nú er það næsta mál.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2023 3-11 síðustu 18 mínúturnar. Eigum að vera með breidd. Sem var ekkert notuð. Nú væri fínt ef RÚV kæmi með RÚV appið.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 14, 2023 In game management Enn opið á 8- liða en þurfum að vinna helvítis Svíana. Hausinn uuuuupp!— Theódór Ingi Pálmason (@TeddiPonza) January 14, 2023 Pailful pic.twitter.com/hEp4OEAOki— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2023 Jæja vinir gerið mér greiða @RanieNro & @thorkellg - spyrjið nú Gumma Gumm krefjandi spurninga og hættið þessari meðvirkni. Afhverju róterar hann ekkert liðinu? Hvorki í leik 1 né núna. Lykilmenn eru búnir á því þegar á reynir. Hvað er málið???— Arnar Daði (@arnardadi) January 14, 2023 Breiddin í liðinu, rosaleg.— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 12, 2023 Engar áhyggjur! Við spörkum upp hurðinni í fyrramálið og tölum hreina íslensku. @hrafnkellfreyr - @Joimar - @arnarsveinn verða gestir og @fusi69 verður í símaviðtali!— Handkastið (@handkastid) January 14, 2023 Ungverjaland spilaði á 14 leikmönnum en við 9 manns! GUMMI #hmruv @logigeirsson— Inga Kristjansdottir (@ingak85) January 14, 2023 Og íslenska þjóðin er að brotlenda harkalega, búinn að afbóka Tene ferðina... #hmruv— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) January 14, 2023 HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 28-30 | Ungverjagrýlan lifir enn Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði rassinn all svakalega úr buxunum þegar það tapaði fyrir Ungverjalandi, 28-30, í öðrum leik sínum í D-riðli á HM í handbolta. 14. janúar 2023 21:20 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira
Stemningin var gríðarlega góð í Kristianstad þar sem Stefán Árni Pálsson og Henry Birgir Gunnarsson eru. Stressið að ná öðru leveli. Við eigum salinn og strákarnir virka í geggjuðum fíling. pic.twitter.com/ZofIiJhyzi— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 14, 2023 Það er mayhem í Kristianstad. Þetta er dásamleg bilun. pic.twitter.com/MYf6P6fOuD— Henry Birgir (@henrybirgir) January 14, 2023 Sérfræðingurinn Arnar Daði bauð í handboltaveislu. Sérfræðingurinn býður í veislu. pic.twitter.com/RQ4vLxHJ9F— Arnar Daði (@arnardadi) January 14, 2023 Það eru ekki allir brjálæðislega peppaðir. Hef smá gaman af því þegar Ísland er að keppa en tengi ekki við fólk sem öskrar, málar sig í fánalitum, fagnar í tryllingi og tekur þátt í víkingaklappinu. Er ekki hægt að vera með aðra útsendingu fyrir okkur sem erum smá spennt?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 14, 2023 Leikurinn fór svo af stað og Ísland byrjaði af krafti. Shit hvað Bjarki Már er góður! #hmruv— Gústi (@gustibje) January 14, 2023 Elvar Örn byrjaður á óskráðum, fljúgandi stoðsendingum aftur fyrir sig á markvörð sem skorar. Ótrúlegur leikmaður.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2023 Línumaður ungverja er tröllvaxinn. Ýmir (sem er enginn smástrákur) lítur út eins og einhver táningsrengla við hliðina á honum! #hmruv— Ragga Agustsdottir (@raggaagusts) January 14, 2023 Með þessu áframhaldandi endar Björgvin Páll sem markahæsti maður mótsins! #handbolti #hmruv23— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 14, 2023 Þessi skot hjá Elliða eru yfirnáttúruleg, hélt að þetta færi langt yfir #hmruv #hmruv23— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) January 14, 2023 Fyrri hálfleikurinn var góður hjá íslenska liðinu. Iceland vs Hungary xG at halftime 17 (14.4)- 12 (14.2) PER: 77.3% vs 50.0%#hmruv #ICEHUN #handball2023— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2023 Maður leiksins að mínu mati pic.twitter.com/cY3fP7wH9B— Kjartan Vído (@VidoKjartan) January 14, 2023 Stúkan hálftóm í byrjun seinni hálfleiks eru Íslendingar enn í röðini á barinn? #hmruv— Elísabet Ýr (@elisabetyr203) January 14, 2023 Jújú ég spila alveg fyrir Val en ég er samt alltaf clutch fyrir þetta landslið mitt pic.twitter.com/fqUp4bWK8E— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2023 Ekki margir sem vita það en þessar starfa sem handboltadómarar í dag #hmruv pic.twitter.com/fb3Hv6BDq1— Hemúllinn (@arnarsnaeberg) January 14, 2023 Í seinni hálfleik... Bjarki er bara svindlkall á þessu móti— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 14, 2023 Ekki segja það.Ekki segja það.Ekki segja það.Slæmi kaflinn Ekki segja Guðjóni Val það allavega — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2023 When looking at and listening to the amazing Icelandic fans, it makes me sad to think about the fact that they don t have a modern multi arena on the beautiful island!Build a new one ASAP!#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 14, 2023 Ó þessir mörgu misstu boltar #hmruv— Ragga Agustsdottir (@raggaagusts) January 14, 2023 Svakalega dýrt rafmagnið þarna í Svíþjóð #hmruv pic.twitter.com/FcNbGcMiyz— Aldís Mjöll (@AldisMjoll) January 14, 2023 Búin að stress borða heilan pakka af finn crisps snakki á síðustu tíu mín #hmruv— Þorbjörg (@thorbjorgmatt) January 14, 2023 Fyrirliðinn og þjálfarinn þurfa að taka þetta á sig.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2023 Eftir leik voru landsmenn svekktir með úrslitin. Munið þið þegar Covid rúllaði liðinu? Svo var framlengt við Gumma.Já ég er pirraður.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 14, 2023 Þetta er og var algjört klúður. Yfirspenna varð okkur að falli. Lykilmenn höfðu ekki orku. Því miður. Nú er það næsta mál.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2023 3-11 síðustu 18 mínúturnar. Eigum að vera með breidd. Sem var ekkert notuð. Nú væri fínt ef RÚV kæmi með RÚV appið.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 14, 2023 In game management Enn opið á 8- liða en þurfum að vinna helvítis Svíana. Hausinn uuuuupp!— Theódór Ingi Pálmason (@TeddiPonza) January 14, 2023 Pailful pic.twitter.com/hEp4OEAOki— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2023 Jæja vinir gerið mér greiða @RanieNro & @thorkellg - spyrjið nú Gumma Gumm krefjandi spurninga og hættið þessari meðvirkni. Afhverju róterar hann ekkert liðinu? Hvorki í leik 1 né núna. Lykilmenn eru búnir á því þegar á reynir. Hvað er málið???— Arnar Daði (@arnardadi) January 14, 2023 Breiddin í liðinu, rosaleg.— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 12, 2023 Engar áhyggjur! Við spörkum upp hurðinni í fyrramálið og tölum hreina íslensku. @hrafnkellfreyr - @Joimar - @arnarsveinn verða gestir og @fusi69 verður í símaviðtali!— Handkastið (@handkastid) January 14, 2023 Ungverjaland spilaði á 14 leikmönnum en við 9 manns! GUMMI #hmruv @logigeirsson— Inga Kristjansdottir (@ingak85) January 14, 2023 Og íslenska þjóðin er að brotlenda harkalega, búinn að afbóka Tene ferðina... #hmruv— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) January 14, 2023
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 28-30 | Ungverjagrýlan lifir enn Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði rassinn all svakalega úr buxunum þegar það tapaði fyrir Ungverjalandi, 28-30, í öðrum leik sínum í D-riðli á HM í handbolta. 14. janúar 2023 21:20 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 28-30 | Ungverjagrýlan lifir enn Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði rassinn all svakalega úr buxunum þegar það tapaði fyrir Ungverjalandi, 28-30, í öðrum leik sínum í D-riðli á HM í handbolta. 14. janúar 2023 21:20