Tveir menn stálu senunni á Twitter: Viktor Gísli er eins og Vegagerðin í desember, lokar öllu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2023 19:21 Ungur nemur, gamall temur. Vísir/Vilhelm Ísland vann einkar öruggan 13 marka sigur á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta. Segja má að þeir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson hafi stolið senunni, bæði innan vallar sem utan. Spennan fyrir leik var töluverð þó sumir væru sigurvissir. Það var ljóst að með sigri væri Ísland komið í milliriðil en liðið þurfti þó að bíða eftir niðurstöðu í leik Portúgals og Ungverjalands til að vera visst um hvernig milliriðillinn myndi spilast. 110% fókus hjá okkar mönnum. Stór dagur. #hmruv pic.twitter.com/m7XT3iQTIc— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 16, 2023 Áhugaverð ummæli hjá Ásgeiri Erni í HM-stofunni sem segist gera þær kröfur að leikmenn landsliðsins geti spilað 2x 60mínútur á þremur dögum. Dagur og Logi gerðu vel og komu með staðreyndir sem sanna það að þessi ummæli eru ótrúleg. Allir léttir. Einar. pic.twitter.com/VfjrrR7Xlm— Arnar Daði (@arnardadi) January 16, 2023 Hjólum við ekki bara í einhvern Portúgalskan handboltasérfræðing ef þeir vinna ekki ungverja í kvöld?— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 16, 2023 Suður-Kórea verður engin fyrirstaða í dag. Menn munu stíga fast á pedalann. 10-12 marka sigur. Óskandi að Viggó, Óðinn Þór, Hákon Daði og Donni stimpli sig hressilega inn.— Davíð Már (@DavidMarKrist) January 16, 2023 Það er misjafnt hversu sátt fólk er með það að þjóðsöngurinn er spilaður. Lofsöngur verður bara hraðari og hraðari með hverjum stórmótinu í handbolta #hmruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 16, 2023 Af hverju þarf að spila þjóðsönginn í einhverju marseringartempói? #hmruv— Jón Ingi Stefánsson (@jonistefans) January 16, 2023 Þeir verða að fara að hægja á þjóðsöngnum, þetta tempó er ekki boðlegt #hmruv— Ragnar Már Jónsson (@RagnarMrJnsson1) January 16, 2023 Ísland leikinn byrjaði af krafti og þá sérstaklega Óðinn Þór Ríkharðsson. Frænkuhjartað er mjög svo stolt núna! Óðinn Þór með flott mark og ég veit að við eigum eftir að sjá mikið meira af honum! #hmruv #hmruv23— Stefanía Hrund (@stefaniahrund) January 16, 2023 Við getum ennþá unnið þennan leik 31-1#hmruv23 #hmruv— Áslaug Birna (@slaug20) January 16, 2023 Viktor Gísli er eins og Vegagerðin í desember, lokar öllu— Árni Helgason (@arnih) January 16, 2023 Óðinn, hverskonar skepna er þessi gæi?— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 16, 2023 Óðinn er alls staðar! #hmruv— Brynhildur Breiðholtsdóttir (@BrynhildurYrsa) January 16, 2023 Það er vel við hæfi að Óðinn Þór Ríkharðsson ljúki þessum fyrri hálfleik með sínu áttunda marki, sex marka forysta í hálfleik, 19-13 pic.twitter.com/AyWzXkUjac— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 16, 2023 Óðinn er svo frábær í handbolta. Kominn með 8 mörk í fyrri hálfleik. Mætti spila meira með landsliðinu, deila tímanum meira með Sigvalda svo báðir séu ferskir. pic.twitter.com/db19juo5fb— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 16, 2023 Sumir vildu meira og sumir skemmtu sér í hálfleik. Virkilega góð byrjun hjá okkar mönnum Já ok en getum við núna haft virkilega góðan endi líka takk #hmruv23— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) January 16, 2023 Ég, hæstánægður með að við séum að rústa Kóreu með sex mörkum þegar ég man að við vorum sex mörkum yfir gegn Ungverjum #hmruv23 #hmruv pic.twitter.com/f2zt914bfN— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) January 16, 2023 6 tapaðir boltar og 5 mín eftir af fyrri gegn þessu liði er einfaldlega ekki í lagi.— Rikki G (@RikkiGje) January 16, 2023 Bogi Nils kyssti einhvern félaga sinn á Kiss Cam í hálfleik. Hér sé stuð.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 16, 2023 Rafmagnið komið á! Ég næ seinni hálfleik!! #hmruv23 #hmruv pic.twitter.com/m75CLHlQ8g— Elísabet Ýr (@elisabetyr203) January 16, 2023 Viktor Gísli lokaði markinu á löngum köflum og Ísland stakk af í seinni hálfleik. Viktor Gísli er eins og múr #hmruv— Jens (@PxrpleHxze) January 16, 2023 Óðinn greinilega nýbúinn að þamba lýsið sitt og Viktor Gísli mætti teflonhúðaður í vinnu í dag! Mikið er gott að vera komin aftur með rafmagnið fyrir seinni hálfleikinn #hmruv23— Steina (@SteinaMusic) January 16, 2023 Viktor Gísli í leiknum #hmruv23 #hmruv pic.twitter.com/s25rEhuxIW— Heiðdís Erla (@HeiddisE) January 16, 2023 Mjög skilvirkt að hafa þjálfara sem virðist rétt tala ensku og svo túlk til að snara því á kóresku fyrir leikmennVonandi týnist eitthvað í þýðingunni #hmruv23— Steinunn (@SteinunnVigdis) January 16, 2023 Bræðurnir eru miklir áhugafressir um handbolta #hmruv pic.twitter.com/uBrl0uNiB3— Hulda Hrund (@hulda_hrund) January 16, 2023 Meira svona #hmruv https://t.co/AyIu0mBQZd— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) January 16, 2023 ÉG ELSKA VIKTOR GÍSLI #hmruv pic.twitter.com/E6EtdXXg0S— rob (@robdvvnz) January 16, 2023 Viktor Gísli er óþægilega mikill hjartaknúsari.— Atli Már Steinarsson (@RexBannon) January 16, 2023 Ice- Korea- Frábær leikur hjá VGH og mikilvægt fyrir alla að hann sé mættur til leiks - ÓÞR - BME skoraði óþarflega mikið og spilaði óþarflega mikið - Nú er að krossleggja fingur og vona að Covid-19 sé ekki komið í hópinn- Svíarnir mættu hinsvegar allir vera með Covid— Arnar Daði (@arnardadi) January 16, 2023 Leyfum Óla að taka eina þrusu fyrir fólkið i Kristianstad— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 16, 2023 Náum ekki að pota inn einu marki til en 13 marka sigur niðurstaðan og sæti í milliriðli tryggt!Viktor Gísli Hallgrímsson er svo verðskuldað valinn maður leiksins með 17 varin skot og 41% markvörslu í leiknum pic.twitter.com/68TxpvyZRA— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 16, 2023 Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Suður-Kórea - Ísland 25-38 | Brúnin lyftist eftir öruggan sigur Ísland tryggði sér í milliriðli á HM í handbolta karla með stórsigri á Suður-Kóreu, 25-38, í lokaleik sínum í D-riðli. 16. janúar 2023 18:40 Topparnir í tölfræðinni á móti Kóreu: Óðinn greip gæsina og Viktor lokaði markinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 18:51 „Viðurkenni að þetta var rosa gaman“ „Það var bara skemmtileg upplifun. Frábær stemning, góður leikur og bara mjög gaman,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson eftir þrettán marka sigur Íslands á Suður-Kóreu en Ólafur lék lengi vel með Kristianstad í Svíþjóð þar sem Ísland hefur leikið alla sína þrjá leiki til þessa. 16. janúar 2023 18:45 „Maður fær bara gæsahúð“ „Ég var bara mjög ánægður með leikinn og það var gaman að fá að spila,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson eftir frábæran þrettán marka sigur Íslands og Suður-Kóreu á HM í Kristianstad í kvöld. Liðið vann 38-25. 16. janúar 2023 18:55 „Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða“ „Hún var frábær, rosaleg fagmennska sem einkenndi liðið,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, eftir 13 marka sigur Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 19:02 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Spennan fyrir leik var töluverð þó sumir væru sigurvissir. Það var ljóst að með sigri væri Ísland komið í milliriðil en liðið þurfti þó að bíða eftir niðurstöðu í leik Portúgals og Ungverjalands til að vera visst um hvernig milliriðillinn myndi spilast. 110% fókus hjá okkar mönnum. Stór dagur. #hmruv pic.twitter.com/m7XT3iQTIc— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 16, 2023 Áhugaverð ummæli hjá Ásgeiri Erni í HM-stofunni sem segist gera þær kröfur að leikmenn landsliðsins geti spilað 2x 60mínútur á þremur dögum. Dagur og Logi gerðu vel og komu með staðreyndir sem sanna það að þessi ummæli eru ótrúleg. Allir léttir. Einar. pic.twitter.com/VfjrrR7Xlm— Arnar Daði (@arnardadi) January 16, 2023 Hjólum við ekki bara í einhvern Portúgalskan handboltasérfræðing ef þeir vinna ekki ungverja í kvöld?— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 16, 2023 Suður-Kórea verður engin fyrirstaða í dag. Menn munu stíga fast á pedalann. 10-12 marka sigur. Óskandi að Viggó, Óðinn Þór, Hákon Daði og Donni stimpli sig hressilega inn.— Davíð Már (@DavidMarKrist) January 16, 2023 Það er misjafnt hversu sátt fólk er með það að þjóðsöngurinn er spilaður. Lofsöngur verður bara hraðari og hraðari með hverjum stórmótinu í handbolta #hmruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 16, 2023 Af hverju þarf að spila þjóðsönginn í einhverju marseringartempói? #hmruv— Jón Ingi Stefánsson (@jonistefans) January 16, 2023 Þeir verða að fara að hægja á þjóðsöngnum, þetta tempó er ekki boðlegt #hmruv— Ragnar Már Jónsson (@RagnarMrJnsson1) January 16, 2023 Ísland leikinn byrjaði af krafti og þá sérstaklega Óðinn Þór Ríkharðsson. Frænkuhjartað er mjög svo stolt núna! Óðinn Þór með flott mark og ég veit að við eigum eftir að sjá mikið meira af honum! #hmruv #hmruv23— Stefanía Hrund (@stefaniahrund) January 16, 2023 Við getum ennþá unnið þennan leik 31-1#hmruv23 #hmruv— Áslaug Birna (@slaug20) January 16, 2023 Viktor Gísli er eins og Vegagerðin í desember, lokar öllu— Árni Helgason (@arnih) January 16, 2023 Óðinn, hverskonar skepna er þessi gæi?— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 16, 2023 Óðinn er alls staðar! #hmruv— Brynhildur Breiðholtsdóttir (@BrynhildurYrsa) January 16, 2023 Það er vel við hæfi að Óðinn Þór Ríkharðsson ljúki þessum fyrri hálfleik með sínu áttunda marki, sex marka forysta í hálfleik, 19-13 pic.twitter.com/AyWzXkUjac— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 16, 2023 Óðinn er svo frábær í handbolta. Kominn með 8 mörk í fyrri hálfleik. Mætti spila meira með landsliðinu, deila tímanum meira með Sigvalda svo báðir séu ferskir. pic.twitter.com/db19juo5fb— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 16, 2023 Sumir vildu meira og sumir skemmtu sér í hálfleik. Virkilega góð byrjun hjá okkar mönnum Já ok en getum við núna haft virkilega góðan endi líka takk #hmruv23— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) January 16, 2023 Ég, hæstánægður með að við séum að rústa Kóreu með sex mörkum þegar ég man að við vorum sex mörkum yfir gegn Ungverjum #hmruv23 #hmruv pic.twitter.com/f2zt914bfN— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) January 16, 2023 6 tapaðir boltar og 5 mín eftir af fyrri gegn þessu liði er einfaldlega ekki í lagi.— Rikki G (@RikkiGje) January 16, 2023 Bogi Nils kyssti einhvern félaga sinn á Kiss Cam í hálfleik. Hér sé stuð.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 16, 2023 Rafmagnið komið á! Ég næ seinni hálfleik!! #hmruv23 #hmruv pic.twitter.com/m75CLHlQ8g— Elísabet Ýr (@elisabetyr203) January 16, 2023 Viktor Gísli lokaði markinu á löngum köflum og Ísland stakk af í seinni hálfleik. Viktor Gísli er eins og múr #hmruv— Jens (@PxrpleHxze) January 16, 2023 Óðinn greinilega nýbúinn að þamba lýsið sitt og Viktor Gísli mætti teflonhúðaður í vinnu í dag! Mikið er gott að vera komin aftur með rafmagnið fyrir seinni hálfleikinn #hmruv23— Steina (@SteinaMusic) January 16, 2023 Viktor Gísli í leiknum #hmruv23 #hmruv pic.twitter.com/s25rEhuxIW— Heiðdís Erla (@HeiddisE) January 16, 2023 Mjög skilvirkt að hafa þjálfara sem virðist rétt tala ensku og svo túlk til að snara því á kóresku fyrir leikmennVonandi týnist eitthvað í þýðingunni #hmruv23— Steinunn (@SteinunnVigdis) January 16, 2023 Bræðurnir eru miklir áhugafressir um handbolta #hmruv pic.twitter.com/uBrl0uNiB3— Hulda Hrund (@hulda_hrund) January 16, 2023 Meira svona #hmruv https://t.co/AyIu0mBQZd— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) January 16, 2023 ÉG ELSKA VIKTOR GÍSLI #hmruv pic.twitter.com/E6EtdXXg0S— rob (@robdvvnz) January 16, 2023 Viktor Gísli er óþægilega mikill hjartaknúsari.— Atli Már Steinarsson (@RexBannon) January 16, 2023 Ice- Korea- Frábær leikur hjá VGH og mikilvægt fyrir alla að hann sé mættur til leiks - ÓÞR - BME skoraði óþarflega mikið og spilaði óþarflega mikið - Nú er að krossleggja fingur og vona að Covid-19 sé ekki komið í hópinn- Svíarnir mættu hinsvegar allir vera með Covid— Arnar Daði (@arnardadi) January 16, 2023 Leyfum Óla að taka eina þrusu fyrir fólkið i Kristianstad— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 16, 2023 Náum ekki að pota inn einu marki til en 13 marka sigur niðurstaðan og sæti í milliriðli tryggt!Viktor Gísli Hallgrímsson er svo verðskuldað valinn maður leiksins með 17 varin skot og 41% markvörslu í leiknum pic.twitter.com/68TxpvyZRA— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 16, 2023
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Suður-Kórea - Ísland 25-38 | Brúnin lyftist eftir öruggan sigur Ísland tryggði sér í milliriðli á HM í handbolta karla með stórsigri á Suður-Kóreu, 25-38, í lokaleik sínum í D-riðli. 16. janúar 2023 18:40 Topparnir í tölfræðinni á móti Kóreu: Óðinn greip gæsina og Viktor lokaði markinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 18:51 „Viðurkenni að þetta var rosa gaman“ „Það var bara skemmtileg upplifun. Frábær stemning, góður leikur og bara mjög gaman,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson eftir þrettán marka sigur Íslands á Suður-Kóreu en Ólafur lék lengi vel með Kristianstad í Svíþjóð þar sem Ísland hefur leikið alla sína þrjá leiki til þessa. 16. janúar 2023 18:45 „Maður fær bara gæsahúð“ „Ég var bara mjög ánægður með leikinn og það var gaman að fá að spila,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson eftir frábæran þrettán marka sigur Íslands og Suður-Kóreu á HM í Kristianstad í kvöld. Liðið vann 38-25. 16. janúar 2023 18:55 „Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða“ „Hún var frábær, rosaleg fagmennska sem einkenndi liðið,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, eftir 13 marka sigur Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 19:02 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Umfjöllun: Suður-Kórea - Ísland 25-38 | Brúnin lyftist eftir öruggan sigur Ísland tryggði sér í milliriðli á HM í handbolta karla með stórsigri á Suður-Kóreu, 25-38, í lokaleik sínum í D-riðli. 16. janúar 2023 18:40
Topparnir í tölfræðinni á móti Kóreu: Óðinn greip gæsina og Viktor lokaði markinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 18:51
„Viðurkenni að þetta var rosa gaman“ „Það var bara skemmtileg upplifun. Frábær stemning, góður leikur og bara mjög gaman,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson eftir þrettán marka sigur Íslands á Suður-Kóreu en Ólafur lék lengi vel með Kristianstad í Svíþjóð þar sem Ísland hefur leikið alla sína þrjá leiki til þessa. 16. janúar 2023 18:45
„Maður fær bara gæsahúð“ „Ég var bara mjög ánægður með leikinn og það var gaman að fá að spila,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson eftir frábæran þrettán marka sigur Íslands og Suður-Kóreu á HM í Kristianstad í kvöld. Liðið vann 38-25. 16. janúar 2023 18:55
„Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða“ „Hún var frábær, rosaleg fagmennska sem einkenndi liðið,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, eftir 13 marka sigur Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 19:02