Einungis fjörutíu plastpokar á mann árið 2025 Bjarki Sigurðsson skrifar 16. janúar 2023 20:24 Hér má sjá einstakling ganga um þrjá plastpoka. Taki reglugerðin gildi hér á landi má þessi einstaklingur einungis fara í þrettán svona verslunarferðir á ári, nema pokarnir séu nýttir aftur. Nordicphotos/Getty Samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins þurfa þjóðir innan sambandsins að takmarka plastpokanotkun sína fyrir árið 2025. Í tilskipuninni segir að allir íbúar sambandsins megi ekki nota fleiri en fjörutíu plastpoka á ári. Verði tilskipunin að reglugerð þurfa Íslendingar líklegast einnig að fara eftir henni. Norska ríkissjónvarpið (NRK) vekur athygli á þessu. Þar kemur fram að líklegt sé að tilskipunin verði að reglugerð. Þá þurfa EFTA-ríkin þrjú sem einnig eru í hluti af evrópska efnahagssvæðinu (EES), Ísland, Noregur og Liechtenstein, að ákveða hvort reglugerðin eigi við sig. Samkvæmt grein NRK eru reglugerðir sem varða umhverfismál oftast talin varða ríkin þrjú. Árið 2016 skilaði starfshópur á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins tillögum um aðgerðir til að draga úr notkun plastpoka. Tillögurnar voru í samræmi við tilskipun ESB um að plastpokar yrðu fjörutíu stykki á mann árið 2025. Hér má lesa tillögurnar og skýrsluna í heild sinni. Árið 2017 fór af stað landsátak gegn plastpokanotkun. Þá notuðu Íslendingar 35 milljón plastpoka á ári, um það bil 105 poka á mann. Hér fyrir neðan má sjá innslag úr kvöldfréttum Stöðvar 2 frá því árið 2017 þegar fjallað var um landsátakið. Klippa: 35 milljón plastpokar á ári Umhverfismál Evrópusambandið Noregur Tengdar fréttir Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár 22. nóvember 2016 20:00 Kanna leiðir til að draga úr notkun plastpoka á Íslandi Nýr hópur sem Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, stofnaði hefur það hlutverk að móta aðgerðir um hvernig draga megi úr notkun plastpoka hérlendis. 1. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunnar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Sjá meira
Norska ríkissjónvarpið (NRK) vekur athygli á þessu. Þar kemur fram að líklegt sé að tilskipunin verði að reglugerð. Þá þurfa EFTA-ríkin þrjú sem einnig eru í hluti af evrópska efnahagssvæðinu (EES), Ísland, Noregur og Liechtenstein, að ákveða hvort reglugerðin eigi við sig. Samkvæmt grein NRK eru reglugerðir sem varða umhverfismál oftast talin varða ríkin þrjú. Árið 2016 skilaði starfshópur á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins tillögum um aðgerðir til að draga úr notkun plastpoka. Tillögurnar voru í samræmi við tilskipun ESB um að plastpokar yrðu fjörutíu stykki á mann árið 2025. Hér má lesa tillögurnar og skýrsluna í heild sinni. Árið 2017 fór af stað landsátak gegn plastpokanotkun. Þá notuðu Íslendingar 35 milljón plastpoka á ári, um það bil 105 poka á mann. Hér fyrir neðan má sjá innslag úr kvöldfréttum Stöðvar 2 frá því árið 2017 þegar fjallað var um landsátakið. Klippa: 35 milljón plastpokar á ári
Umhverfismál Evrópusambandið Noregur Tengdar fréttir Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár 22. nóvember 2016 20:00 Kanna leiðir til að draga úr notkun plastpoka á Íslandi Nýr hópur sem Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, stofnaði hefur það hlutverk að móta aðgerðir um hvernig draga megi úr notkun plastpoka hérlendis. 1. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunnar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Sjá meira
Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár 22. nóvember 2016 20:00
Kanna leiðir til að draga úr notkun plastpoka á Íslandi Nýr hópur sem Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, stofnaði hefur það hlutverk að móta aðgerðir um hvernig draga megi úr notkun plastpoka hérlendis. 1. febrúar 2016 07:00