Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2023 20:06 Línumaðurinn Elliði Snær skoraði aðeins frá miðju í kvöld. Vísir/Vilhelm Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. Það vakti mikla athygli að Brasilía og Portúgal gerðu jafntefli fyrr í dag. Brasilía fær víti réttilega þar sem varnarmenn Portúgala voru ekki þremur metrum frá þegar þeir tóku skotið undir lok leiks. #Handkastið— Arnar Daði (@arnardadi) January 18, 2023 Þökkum fyrir þetta jafntefli hjá Portúgal og Brasilíu. En best að strákarnir okkar horfi samt ekki of mikið í það og treysti á sig sjálfa. Þetta verður þrusu milliriðill.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 18, 2023 Talað var um óþekkta stærð fyrir leik dagsins. HM í handbolta taka 4 í dag. Ísland - Grænhöfðaeyjar. Óþekkt stærð. Leikur sem verður að vinnnast eins og leikirnir gegn Svíþjóð og Brasilíu. 8 liða úrslit er möguleiki sem var í raun það sem allir reiknuðu með þegar lagt var af stað. Nú er að hafa trú á framhaldinu.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2023 Afturelding voru langt komnir með að semja við Delcio Pína leikmann Grænhöfðaeyja árið 2021 en svo meiddist aðal skyttan í liðinu hans og hann mátti ekki fara.Við fengum Hamza Kablouti í staðinn og rest is history #handbolti— Hrannar Guðmundsson (@HrannarGudmunds) January 18, 2023 Grænhöfðaeyjar Grænhöfðeyingur grænhöfðeyskur portúgalska#Árnastofnun #hmruv pic.twitter.com/3zg8vy2JEn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2023 Íslendingar hafa lengi skemmt sér yfir Grænhöfðaeyjum. #hmruv pic.twitter.com/s8IjXWIEGr— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) January 18, 2023 Mér finnst þessir Grænhöfðaeyjar töff týpur #hmruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 18, 2023 Það var góðmennt í stúkunni. Draumur að rætast. Loka hringnum og er mættur á stórmót í handbolta. 16 France 17 Helsinki 23 Gautaborg pic.twitter.com/TtEo7EFUWN— Andri Már (@nablinn) January 18, 2023 Líkt og svo oft áður var fólk að fylgjast með mismunandi hlutum eftir að leikurinn hófst. Elska hvað það kemur í bakið á Grænhöfðaeyjum að spila 7-6 þegar þeir tapa boltanum #hmrúv— Selma Dís (@selmaa_dis) January 18, 2023 Afhverju eru mennirnir frá Cape Verde svona fallegir ??? #hmruv— Hulda (@mstunafish) January 18, 2023 Þegar ég heyri talað um Grænhöfðaeyjar minnir það mig alltaf á mannfræðitíma hjá Sigríði Dúnu #hmruv— Hulda María (@littletank80) January 18, 2023 Logi fer ekki heim á milli leikja, hann situr bara í stúdíóinu í þessari stellingu í myrkrinu þangað til að ljósin eru kveikt aftur og næsti leikur byrjar.#hmruv23 pic.twitter.com/5ewpP95IDn— Bjarni (@BjarniBreal) January 18, 2023 Mér finnst Óðinn Þór langbesti hornamaðurinn okkar. Eitthvað við hann líka sem ég fíla í tætlur. Humble assassin #hmruv23— Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 18, 2023 Mamma horfir minna á handboltann þegar ég er ekki með. Henni finnst nefnilega skemmtilegra að fylgjast með mér æpa á sjónvarpið heldur en að horfa á sjálfan leikinn #hmrúv— Selma Dís (@selmaa_dis) January 18, 2023 Ég sver að dj-inn hefur ekki updeitað playlistann í 15 ár (til eða frá) #hmruv— Þorbjörg (@thorbjorgmatt) January 18, 2023 Elliði Bjúgverpillinn #hmruv— Snædís (@snaaedisb) January 18, 2023 Foksill við fussum og sveiumað fullvöxnum handboltapeyjumef ferlega hrapaog fyrir svo tapagaurum frá Grænhöfðaeyjum— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 18, 2023 Hvað munu landsliðsmennirnir heita eftir 20 ár? Það verður ennþá dass af Aronum, Viktorum og Björkum en við bætast Atlasar, Baltasarar og Leonar. Og fleiri?— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) January 18, 2023 Björgvin Páll kominn með 21 mark og það í sínum 250. landsleik. #hmruv pic.twitter.com/4Ho0tt3gQ9— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2023 Elliði er snillingur— Birkir Oli (@birkir_oli) January 18, 2023 Hvaða meiðsli eru að hrjá Aron?#handbolti— Gummi Ben (@GummiBen) January 18, 2023 Menn augljóslega með hausinn á Svíaleiknum. Voru ekkert að stressa sig of mikið í varnarleiknum, voða meh. Mæta fullir orku gegn Svíum #hmruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 18, 2023 Hvaða spólu ætli Guðmundur setji í tækið á næsta vídjófundi með landsliðinu? #hmruv— Kristján Gauti (@kristjangauti) January 18, 2023 Þrátt fyrir áralanga þjálfun næ ég ekki að reikna út hvað séu hagstæðustu úrslitin fyrir Íslendinga í þessum #swehun leik. Að Svíar tapi stigum í dag og riðillinn verði jafnari eða að Svíar séu svo gott sem búin að tryggja sig í 8liða á föstudag? Eða gamla góða jafnteflið?#hmrúv— Ásdís Björg (@AsdisBjorg) January 18, 2023 GÞG hefur rúllað liðinu afar vel og rétt gegn Suður-Kóreu og Cabo Verde. Byrjunarmenn áfram í góðum takti og næstu menn klárir. Gætum ekki fengið Svíana á betri tímapunkti en eftir tvo svona þægilega leiki. Föstudagurinn í Scandinavium verður eitthvað.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 18, 2023 Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 18:55 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Það vakti mikla athygli að Brasilía og Portúgal gerðu jafntefli fyrr í dag. Brasilía fær víti réttilega þar sem varnarmenn Portúgala voru ekki þremur metrum frá þegar þeir tóku skotið undir lok leiks. #Handkastið— Arnar Daði (@arnardadi) January 18, 2023 Þökkum fyrir þetta jafntefli hjá Portúgal og Brasilíu. En best að strákarnir okkar horfi samt ekki of mikið í það og treysti á sig sjálfa. Þetta verður þrusu milliriðill.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 18, 2023 Talað var um óþekkta stærð fyrir leik dagsins. HM í handbolta taka 4 í dag. Ísland - Grænhöfðaeyjar. Óþekkt stærð. Leikur sem verður að vinnnast eins og leikirnir gegn Svíþjóð og Brasilíu. 8 liða úrslit er möguleiki sem var í raun það sem allir reiknuðu með þegar lagt var af stað. Nú er að hafa trú á framhaldinu.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2023 Afturelding voru langt komnir með að semja við Delcio Pína leikmann Grænhöfðaeyja árið 2021 en svo meiddist aðal skyttan í liðinu hans og hann mátti ekki fara.Við fengum Hamza Kablouti í staðinn og rest is history #handbolti— Hrannar Guðmundsson (@HrannarGudmunds) January 18, 2023 Grænhöfðaeyjar Grænhöfðeyingur grænhöfðeyskur portúgalska#Árnastofnun #hmruv pic.twitter.com/3zg8vy2JEn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2023 Íslendingar hafa lengi skemmt sér yfir Grænhöfðaeyjum. #hmruv pic.twitter.com/s8IjXWIEGr— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) January 18, 2023 Mér finnst þessir Grænhöfðaeyjar töff týpur #hmruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 18, 2023 Það var góðmennt í stúkunni. Draumur að rætast. Loka hringnum og er mættur á stórmót í handbolta. 16 France 17 Helsinki 23 Gautaborg pic.twitter.com/TtEo7EFUWN— Andri Már (@nablinn) January 18, 2023 Líkt og svo oft áður var fólk að fylgjast með mismunandi hlutum eftir að leikurinn hófst. Elska hvað það kemur í bakið á Grænhöfðaeyjum að spila 7-6 þegar þeir tapa boltanum #hmrúv— Selma Dís (@selmaa_dis) January 18, 2023 Afhverju eru mennirnir frá Cape Verde svona fallegir ??? #hmruv— Hulda (@mstunafish) January 18, 2023 Þegar ég heyri talað um Grænhöfðaeyjar minnir það mig alltaf á mannfræðitíma hjá Sigríði Dúnu #hmruv— Hulda María (@littletank80) January 18, 2023 Logi fer ekki heim á milli leikja, hann situr bara í stúdíóinu í þessari stellingu í myrkrinu þangað til að ljósin eru kveikt aftur og næsti leikur byrjar.#hmruv23 pic.twitter.com/5ewpP95IDn— Bjarni (@BjarniBreal) January 18, 2023 Mér finnst Óðinn Þór langbesti hornamaðurinn okkar. Eitthvað við hann líka sem ég fíla í tætlur. Humble assassin #hmruv23— Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 18, 2023 Mamma horfir minna á handboltann þegar ég er ekki með. Henni finnst nefnilega skemmtilegra að fylgjast með mér æpa á sjónvarpið heldur en að horfa á sjálfan leikinn #hmrúv— Selma Dís (@selmaa_dis) January 18, 2023 Ég sver að dj-inn hefur ekki updeitað playlistann í 15 ár (til eða frá) #hmruv— Þorbjörg (@thorbjorgmatt) January 18, 2023 Elliði Bjúgverpillinn #hmruv— Snædís (@snaaedisb) January 18, 2023 Foksill við fussum og sveiumað fullvöxnum handboltapeyjumef ferlega hrapaog fyrir svo tapagaurum frá Grænhöfðaeyjum— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 18, 2023 Hvað munu landsliðsmennirnir heita eftir 20 ár? Það verður ennþá dass af Aronum, Viktorum og Björkum en við bætast Atlasar, Baltasarar og Leonar. Og fleiri?— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) January 18, 2023 Björgvin Páll kominn með 21 mark og það í sínum 250. landsleik. #hmruv pic.twitter.com/4Ho0tt3gQ9— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2023 Elliði er snillingur— Birkir Oli (@birkir_oli) January 18, 2023 Hvaða meiðsli eru að hrjá Aron?#handbolti— Gummi Ben (@GummiBen) January 18, 2023 Menn augljóslega með hausinn á Svíaleiknum. Voru ekkert að stressa sig of mikið í varnarleiknum, voða meh. Mæta fullir orku gegn Svíum #hmruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 18, 2023 Hvaða spólu ætli Guðmundur setji í tækið á næsta vídjófundi með landsliðinu? #hmruv— Kristján Gauti (@kristjangauti) January 18, 2023 Þrátt fyrir áralanga þjálfun næ ég ekki að reikna út hvað séu hagstæðustu úrslitin fyrir Íslendinga í þessum #swehun leik. Að Svíar tapi stigum í dag og riðillinn verði jafnari eða að Svíar séu svo gott sem búin að tryggja sig í 8liða á föstudag? Eða gamla góða jafnteflið?#hmrúv— Ásdís Björg (@AsdisBjorg) January 18, 2023 GÞG hefur rúllað liðinu afar vel og rétt gegn Suður-Kóreu og Cabo Verde. Byrjunarmenn áfram í góðum takti og næstu menn klárir. Gætum ekki fengið Svíana á betri tímapunkti en eftir tvo svona þægilega leiki. Föstudagurinn í Scandinavium verður eitthvað.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 18, 2023
Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 18:55 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45
Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40
Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 18:55