„Mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2023 19:16 Guðmundur lét vel í sér heyra á hliðarlínunni. Vísir/Vilhelm „Ég vil segja það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er hann var spurður hvort frammistaða Íslands í sigrinum gegn Grænhöfðaeyjum í kvöld hefði ekki verið fagmannleg. Ísland hóf leik í milliriðli heimsmeistaramótsins í handbolta með tíu marka sigri, lokatölur 40-30 strákunum okkar í vil. Grænhöfðaeyjar spilar einstakan sóknarleik en liðið tekur alltaf markvörð sinn út af til að vera í yfirtölu. „Þetta þróaðist svipað og ég bjóst við. Það er ekki auðvelt að slíta sig frá þeim, þeir koma hægt upp völlinn og byrja að spila sjö á móti sex. Þetta krefst gríðarlegrar þolinmæði og aga, þetta er ekkert altlaf einfalt. Ég er mjög ánægður með það, gekk á endanum mjög vel.“ „Sóknarleikurinn gekk mjög vel, vorum með góða skotnýtingu. Margt jákvætt við leikinn, nýtum allt liðið en náðum að hvíla mikilvæga leikmenn. Frábært að geta það. Við tókum þann pól í hæðina að við myndum hvíla leikmenn í þessum leik og gott að það gekk upp. Nú er bara mikilvægur leikur gegn Svíum, verður spennandi að fást við þá.“ „Ekki til að byrja með. Þurftum tíma til að komast inn í leikinn, síðan varð þetta betra og betra fannst mér. Er alls ekki einfalt,“ sagði Guðmundur um vörn Íslands gegn yfirtölunni. Alls komust 11 leikmenn Íslands á blað í kvöld og allir fengu mínútur. „Við byrjuðum í Kóreu-leiknum, að hvíla og deila þessu á milli leikmanna, það gekk fullkomlega upp þar líka. Síðan var hvílt enn meira í dag getum við sagt, það var planið. Þess vegna er ég mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur, mjög sterkt fyrir okkur. Þurfum að halda þessu áfram, einn leikur í einu.“ „Vitum að við þurfum að spila mjög vel til að vinna en það er allt mögulegt. Þetta verður bara gríðarlega skemmtilegt. Verður svaka stemning, uppselt á leikinn og við ætlum að njóta þess að spila,“ sagði Gummi að endingu um leikinn gegn Svíþjóð. Klippa: Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari: Mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Sjá meira
Ísland hóf leik í milliriðli heimsmeistaramótsins í handbolta með tíu marka sigri, lokatölur 40-30 strákunum okkar í vil. Grænhöfðaeyjar spilar einstakan sóknarleik en liðið tekur alltaf markvörð sinn út af til að vera í yfirtölu. „Þetta þróaðist svipað og ég bjóst við. Það er ekki auðvelt að slíta sig frá þeim, þeir koma hægt upp völlinn og byrja að spila sjö á móti sex. Þetta krefst gríðarlegrar þolinmæði og aga, þetta er ekkert altlaf einfalt. Ég er mjög ánægður með það, gekk á endanum mjög vel.“ „Sóknarleikurinn gekk mjög vel, vorum með góða skotnýtingu. Margt jákvætt við leikinn, nýtum allt liðið en náðum að hvíla mikilvæga leikmenn. Frábært að geta það. Við tókum þann pól í hæðina að við myndum hvíla leikmenn í þessum leik og gott að það gekk upp. Nú er bara mikilvægur leikur gegn Svíum, verður spennandi að fást við þá.“ „Ekki til að byrja með. Þurftum tíma til að komast inn í leikinn, síðan varð þetta betra og betra fannst mér. Er alls ekki einfalt,“ sagði Guðmundur um vörn Íslands gegn yfirtölunni. Alls komust 11 leikmenn Íslands á blað í kvöld og allir fengu mínútur. „Við byrjuðum í Kóreu-leiknum, að hvíla og deila þessu á milli leikmanna, það gekk fullkomlega upp þar líka. Síðan var hvílt enn meira í dag getum við sagt, það var planið. Þess vegna er ég mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur, mjög sterkt fyrir okkur. Þurfum að halda þessu áfram, einn leikur í einu.“ „Vitum að við þurfum að spila mjög vel til að vinna en það er allt mögulegt. Þetta verður bara gríðarlega skemmtilegt. Verður svaka stemning, uppselt á leikinn og við ætlum að njóta þess að spila,“ sagði Gummi að endingu um leikinn gegn Svíþjóð. Klippa: Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari: Mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Sjá meira