Almannavarnir og Veðurstofan taka stöðuna í fyrramálið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 19. janúar 2023 19:55 Gular viðvaranir gilda um allt land frá föstudegi til laugardags. Veðurstofa Íslands Búist er við asahláku, flughálku og gulum viðvörunum víða um land á morgun og fram á laugardag. Upplýsingar liggja nú fyrir um mögulegar veglokanir hjá Vegagerðinni. Þá eru Almannavarnir í viðbragðsstöðu. Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að búast megi við lokuðum vegum og lélegri færð víða um land. Tilkynningu vega gerðarinnar má lesa hér neðar. Þá verður haldinn samráðsfundur milli Almannavarna og Veðurstofu Íslands klukkan tíu í fyrramálið þar sem farið verður yfir stöðu mála. Almannavarnir verða jafnframt á vaktinni, vara við hálku og minna á að huga að niðurföllum svo vatn komist sína leið. Tilkynning Vegagerðarinnar Búast má við að vegurinn frá Vík austur að Lómagnúp lokist eftir að þjónustu líkur í kvöld (kl. 21:30). Búast má við að akstursskilyrði verði erfið í fyrramálið vegna ófærðar. Á Hellisheiði. Í Þrengslum, á Mosfellsheiði og á Lyngdalsheiði gæti færð spillst og og vegir lokað um tíma á bilinu 05:00 – 10:00 í fyrramálið og einnig verður mjög hvasst undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi frá 05:00 – 9:00. Snæfellsnes: Í fyrramálið verður vonskuveður á Snæfellsnesi jafnvel óveður með talsverðri úrkomu, sér í lagi norðanmegin. Hlýnar og getur orðið flughált um tíma. Gengur niður er líður að hádegi en verður áfram hvasst og með úrkomu. Brattabrekka og Holtavörðuheiði: Búast má við slæmu ferðaveðri jafnvel óveðri í fyrramálið með skafrenning/snjókomu og svo rigningu Sunnanverðir Vestfirðir: Talsverð snjókoma í nótt og vindur og geta fjallvegir orðið ófærir í fyrramálið. Fer að ganga niður er dregur að hádegi og fer að rigna. Frekari upplýsingar frá Vegagerðinni má sjá með því að smella hér. Veður Almannavarnir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Sjá meira
Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að búast megi við lokuðum vegum og lélegri færð víða um land. Tilkynningu vega gerðarinnar má lesa hér neðar. Þá verður haldinn samráðsfundur milli Almannavarna og Veðurstofu Íslands klukkan tíu í fyrramálið þar sem farið verður yfir stöðu mála. Almannavarnir verða jafnframt á vaktinni, vara við hálku og minna á að huga að niðurföllum svo vatn komist sína leið. Tilkynning Vegagerðarinnar Búast má við að vegurinn frá Vík austur að Lómagnúp lokist eftir að þjónustu líkur í kvöld (kl. 21:30). Búast má við að akstursskilyrði verði erfið í fyrramálið vegna ófærðar. Á Hellisheiði. Í Þrengslum, á Mosfellsheiði og á Lyngdalsheiði gæti færð spillst og og vegir lokað um tíma á bilinu 05:00 – 10:00 í fyrramálið og einnig verður mjög hvasst undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi frá 05:00 – 9:00. Snæfellsnes: Í fyrramálið verður vonskuveður á Snæfellsnesi jafnvel óveður með talsverðri úrkomu, sér í lagi norðanmegin. Hlýnar og getur orðið flughált um tíma. Gengur niður er líður að hádegi en verður áfram hvasst og með úrkomu. Brattabrekka og Holtavörðuheiði: Búast má við slæmu ferðaveðri jafnvel óveðri í fyrramálið með skafrenning/snjókomu og svo rigningu Sunnanverðir Vestfirðir: Talsverð snjókoma í nótt og vindur og geta fjallvegir orðið ófærir í fyrramálið. Fer að ganga niður er dregur að hádegi og fer að rigna. Frekari upplýsingar frá Vegagerðinni má sjá með því að smella hér.
Tilkynning Vegagerðarinnar Búast má við að vegurinn frá Vík austur að Lómagnúp lokist eftir að þjónustu líkur í kvöld (kl. 21:30). Búast má við að akstursskilyrði verði erfið í fyrramálið vegna ófærðar. Á Hellisheiði. Í Þrengslum, á Mosfellsheiði og á Lyngdalsheiði gæti færð spillst og og vegir lokað um tíma á bilinu 05:00 – 10:00 í fyrramálið og einnig verður mjög hvasst undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi frá 05:00 – 9:00. Snæfellsnes: Í fyrramálið verður vonskuveður á Snæfellsnesi jafnvel óveður með talsverðri úrkomu, sér í lagi norðanmegin. Hlýnar og getur orðið flughált um tíma. Gengur niður er líður að hádegi en verður áfram hvasst og með úrkomu. Brattabrekka og Holtavörðuheiði: Búast má við slæmu ferðaveðri jafnvel óveðri í fyrramálið með skafrenning/snjókomu og svo rigningu Sunnanverðir Vestfirðir: Talsverð snjókoma í nótt og vindur og geta fjallvegir orðið ófærir í fyrramálið. Fer að ganga niður er dregur að hádegi og fer að rigna.
Veður Almannavarnir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Sjá meira