Stofnandi Netflix hættir sem forstjóri Bjarki Sigurðsson skrifar 19. janúar 2023 23:07 Reed Hastings er hættur sem forstjóri Netflix. Getty/Michael M. Santiago Stofnandi Netflix hefur ákveðið að hætta sem einn af forstjórum fyrirtækisins. Hann hefur síðustu ár smátt og smátt komið verkefnum sínum yfir á aðra og er nú formlega hættur. Reed Hastings stofnaði Netflix árið 1997 en þá sendi fyrirtækið fólki DVD-diska í pósti. Hastings hefur því verið forstjóri í yfir 25 ár og fylgt fyrirtækinu í gegnum margar stórar breytingar, eins og þegar streymisveitan sem við þekkjum öll var sett á laggirnar árið 2007. Hastings var forstjóri fyrirtækisins ásamt Ted Sarandos og Greg Peters en þeir tveir munu halda áfram hjá fyrirtækinu. Sarandos var gerður að forstjóra í júlí árið 2020 þegar Hastings byrjaði á vinnu sinni við að hætta sem forstjóri. Þessi rúm tvö ár hefur hann notað til að deila sínum verkefnum yfir á aðra. Netflix Bandaríkin Tækni Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Reed Hastings stofnaði Netflix árið 1997 en þá sendi fyrirtækið fólki DVD-diska í pósti. Hastings hefur því verið forstjóri í yfir 25 ár og fylgt fyrirtækinu í gegnum margar stórar breytingar, eins og þegar streymisveitan sem við þekkjum öll var sett á laggirnar árið 2007. Hastings var forstjóri fyrirtækisins ásamt Ted Sarandos og Greg Peters en þeir tveir munu halda áfram hjá fyrirtækinu. Sarandos var gerður að forstjóra í júlí árið 2020 þegar Hastings byrjaði á vinnu sinni við að hætta sem forstjóri. Þessi rúm tvö ár hefur hann notað til að deila sínum verkefnum yfir á aðra.
Netflix Bandaríkin Tækni Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira