Kom á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. janúar 2023 11:10 Rætt var við Lindu Pétursdóttur í Íslandi í dag. Stöð 2 Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir segist brenna fyrir það að hjálpa konum að styrkja sjálfsmynd sína. Það hafi komið henni á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif. Vala Matt ræddi við Lindu Pé í Íslandi í dag. Linda er menntaður lífsþjálfi og hefur hún síðustu ár boðið upp á lífsþjálfunarnámskeið fyrir konur. Þjálfunin er margs konar og snýr meðal annars að líkamlegri og andlegri heilsu, sjálfsvinnu, samböndum og fjármálum. Þar segist hún meðal annars nýta eigin reynslu. „Ég er búin að fara í gegnum svo margt í mínu lífi“ „Það er ekkert sem kemur mér á óvart hjá konunum mínum, því ég er búin að prófa þetta allt sjálf. Ég er búin að fara í gegnum svo margt í mínu lífi. Þannig ég kem með svona ákveðna reynslu líka, ásamt menntun minni.“ Linda segist einblína á það að kenna konum að taka stjórn á eigin lífi og setjast í bílstjórasætið eins og hún orðar það. Sjálfsniðurrif sé ekki í boði. „Það sem kom mér mest á óvart þegar ég fór að vinna svona náið með íslenskum konum, er hvað þær eru mikið í sjálfsniðurrifi. Það eiginlega bara bannað hjá mér. Ég er í því að styrkja sjálfsmyndina og styrkja þær og fá þær til þess að hafa trú á sér sjálfum. Því þær eru miklu öflugri en þær gera sér grein fyrir.“ Hægt er að horfa á Ísland í dag í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Ástin og lífið Heilsa Tengdar fréttir Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15 Linda Pé svarar: „Ég veit hver ég er og fyrir hvað ég stend“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pé hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina og fer hún yfir það í nýjasta þætti af hlaðvarpi sínu hvernig takast eigi á við gagnrýni. Linda hefur verið á milli tannana á fólki síðustu daga eftir að hún ráðlagði hlustendum sínum hvernig missa mætti fjögur kíló á einum mánuði. 11. janúar 2022 15:31 Linda hélt í gömlu innréttinguna en bætti við fallegum marmara Athafnakonan Linda Pétursdóttir tók á dögunum eldhúsið heima hjá sér í gegn en hún nýtti gamla IKEA eldhúsið á snilldar hátt. 28. janúar 2022 10:30 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Linda er menntaður lífsþjálfi og hefur hún síðustu ár boðið upp á lífsþjálfunarnámskeið fyrir konur. Þjálfunin er margs konar og snýr meðal annars að líkamlegri og andlegri heilsu, sjálfsvinnu, samböndum og fjármálum. Þar segist hún meðal annars nýta eigin reynslu. „Ég er búin að fara í gegnum svo margt í mínu lífi“ „Það er ekkert sem kemur mér á óvart hjá konunum mínum, því ég er búin að prófa þetta allt sjálf. Ég er búin að fara í gegnum svo margt í mínu lífi. Þannig ég kem með svona ákveðna reynslu líka, ásamt menntun minni.“ Linda segist einblína á það að kenna konum að taka stjórn á eigin lífi og setjast í bílstjórasætið eins og hún orðar það. Sjálfsniðurrif sé ekki í boði. „Það sem kom mér mest á óvart þegar ég fór að vinna svona náið með íslenskum konum, er hvað þær eru mikið í sjálfsniðurrifi. Það eiginlega bara bannað hjá mér. Ég er í því að styrkja sjálfsmyndina og styrkja þær og fá þær til þess að hafa trú á sér sjálfum. Því þær eru miklu öflugri en þær gera sér grein fyrir.“ Hægt er að horfa á Ísland í dag í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Ástin og lífið Heilsa Tengdar fréttir Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15 Linda Pé svarar: „Ég veit hver ég er og fyrir hvað ég stend“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pé hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina og fer hún yfir það í nýjasta þætti af hlaðvarpi sínu hvernig takast eigi á við gagnrýni. Linda hefur verið á milli tannana á fólki síðustu daga eftir að hún ráðlagði hlustendum sínum hvernig missa mætti fjögur kíló á einum mánuði. 11. janúar 2022 15:31 Linda hélt í gömlu innréttinguna en bætti við fallegum marmara Athafnakonan Linda Pétursdóttir tók á dögunum eldhúsið heima hjá sér í gegn en hún nýtti gamla IKEA eldhúsið á snilldar hátt. 28. janúar 2022 10:30 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15
Linda Pé svarar: „Ég veit hver ég er og fyrir hvað ég stend“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pé hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina og fer hún yfir það í nýjasta þætti af hlaðvarpi sínu hvernig takast eigi á við gagnrýni. Linda hefur verið á milli tannana á fólki síðustu daga eftir að hún ráðlagði hlustendum sínum hvernig missa mætti fjögur kíló á einum mánuði. 11. janúar 2022 15:31
Linda hélt í gömlu innréttinguna en bætti við fallegum marmara Athafnakonan Linda Pétursdóttir tók á dögunum eldhúsið heima hjá sér í gegn en hún nýtti gamla IKEA eldhúsið á snilldar hátt. 28. janúar 2022 10:30