Íbúar á Íslandi nálgast 400 þúsunda markið hratt og örugglega Jakob Bjarnar skrifar 20. janúar 2023 11:03 Samkvæmt Hagstofunni bjuggu 387.800 manns á Íslandi í lok fjórða ársfjórðungs 2022: „199.840 karlar, 187.840 konur og kynsegin/annað voru 130.“ vísir/vilhelm Landsmönnum fjölgaði um 2.570 á fjórða ársfjórðungi nýliðins árs. Þetta er samkvæmt tilkynningu sem finna má á vef Hagstofunnar. Þar kemur fram að samtals hafi 387.800 manns búið á Íslandi í lok fjórða ársfjórðungs 2022: „199.840 karlar, 187.840 konur og kynsegin/annað voru 130.“ Samkvæmt tilkynningu Hagstofunnar fjölgaði landsmönnum um 2.570 á ársfjórðungnum. Sé litið til skiptingar að teknu tilliti til búsetu er það svo að á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 247.590 manns en 140.210 á landsbyggðinni. „Á fjórða ársfjórðungi 2022 fæddust 1.040 börn en 650 einstaklingar létust. Á sama tíma fluttust 2.120 einstaklingar til landsins umfram brottflutta. Brottfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang voru 60 umfram aðflutta en aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 2.170 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu. Fleiri karlar en konur fluttust frá landinu,“ segir í tilkynningunni. Brottfluttir Íslendingar fóru helst til Danmerkur en þangað fluttust 110 manns á umræddum ársfjórðungi. „Til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar fluttust 230 íslenskir ríkisborgarar af 430 alls. Af þeim 1.150 erlendu ríkisborgurum sem fluttust frá landinu fóru flestir til Póllands, 340 manns.“ Flestir aðfluttir komu einnig frá Danmörku eða 140. Frá Noregi komu 40 og Svíþjóð 70. Pólland er hins vegar upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 720 til landsins af alls 3.320 erlendum innflytjendum. „Úkraína kom næst en þaðan fluttust 580 erlendir ríkisborgarar til landsins. Erlendir ríkisborgarar voru 65.090 eða 16,8% af heildarmannfjöldanum.“ Mannfjöldi Innflytjendamál Húsnæðismál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Þetta er samkvæmt tilkynningu sem finna má á vef Hagstofunnar. Þar kemur fram að samtals hafi 387.800 manns búið á Íslandi í lok fjórða ársfjórðungs 2022: „199.840 karlar, 187.840 konur og kynsegin/annað voru 130.“ Samkvæmt tilkynningu Hagstofunnar fjölgaði landsmönnum um 2.570 á ársfjórðungnum. Sé litið til skiptingar að teknu tilliti til búsetu er það svo að á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 247.590 manns en 140.210 á landsbyggðinni. „Á fjórða ársfjórðungi 2022 fæddust 1.040 börn en 650 einstaklingar létust. Á sama tíma fluttust 2.120 einstaklingar til landsins umfram brottflutta. Brottfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang voru 60 umfram aðflutta en aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 2.170 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu. Fleiri karlar en konur fluttust frá landinu,“ segir í tilkynningunni. Brottfluttir Íslendingar fóru helst til Danmerkur en þangað fluttust 110 manns á umræddum ársfjórðungi. „Til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar fluttust 230 íslenskir ríkisborgarar af 430 alls. Af þeim 1.150 erlendu ríkisborgurum sem fluttust frá landinu fóru flestir til Póllands, 340 manns.“ Flestir aðfluttir komu einnig frá Danmörku eða 140. Frá Noregi komu 40 og Svíþjóð 70. Pólland er hins vegar upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 720 til landsins af alls 3.320 erlendum innflytjendum. „Úkraína kom næst en þaðan fluttust 580 erlendir ríkisborgarar til landsins. Erlendir ríkisborgarar voru 65.090 eða 16,8% af heildarmannfjöldanum.“
Mannfjöldi Innflytjendamál Húsnæðismál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira