Segir málflutning Jóns í útlendingamálum siðlausan Jakob Bjarnar skrifar 20. janúar 2023 14:08 Magnús Davíð lögmaður vandar Jóni Gunnarssyni ekki kveðjurnar, segir það í besta falli ófaglegt og versta falli beinlínis siðlaust að dómsmálaráðherra fari rangt með staðreyndir samhliða því sem viðkomandi ráðherra fellir órökstudda gildisdóma um „stjórnleysi“, „hringavitleysu“ og „byrði skattgreiðenda“. vísir/vilhelm Magnús Davíð Norðdahl lögmaður segir Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra fara með rangt mál þegar hann heldur því fram að allir hælisleitendurnir 19 sem vísað var úr landi í nóvember séu komnir aftur. „Þetta er einfaldlega rangt hjá dómsmálaráðherra. Einn umbjóðenda minna sem var handtekinn, haldið í gæsluvarðhaldi og síðan vísað úr landi síðastliðið haust til Grikklands er þar enn. Sorglegast var að örfáum dögum eftir að hann lenti í Grikklandi var mál hans endurupptekið hér á landi og á hann rétt á efnismeðferð í sínu máli.“ Magnús Davíð segir umræddan umbjóðanda sinn, sem hann geti ekki nafngreint á þessu stigi, vera rétt skriðinn yfir tvítugt og hafi fundið sér vinnu hér á landi. Allir komnir aftur Ummælin sem Magnús vísar til féllu í viðtali Reykjavíkur síðdegis við dómsmálaráðherra í vikunni. Þar sagði hann alla þá 19, af þeim 35 sem höfðu fengið synjun og náðist í til að flytja af landi brott, væru komnir aftur til landsins. „„Búnir að endurnýja umsóknir sínar og komnir á framfæri íslenskra skattborgara. Þetta svona eru í hnotskurn veikleikarnir sem við búum við í þessu. Þetta er auðvitað alveg ómöguleg staða. Hér er búið að fjalla um mál einstaklinga og þau fengið þá niðurstöðu eftir að hafa getað kært til æðra stjórnsýslustigs, fengið synjun þar líka. Verið með lögfræðilega ráðgjöf allan tímann. Þá er þetta fólk flutt brott af landi. Það fer ekki sjálfviljugt. Þó að það sé í ólögmætri dvöl, þá fer það ekki af sjálfviljugt og þá þarf að beita þvingunarúrræðum í því,“ sagði Jón. Besta falli ófaglegt, í versta falli siðlaust Magnús Davíð segir sjálfsagt að taka umræðuna um útlendingamál en rétt skuli vera rétt. „Það er í besta falli ófaglegt og versta falli beinlínis siðlaust að dómsmálaráðherra fari rangt með staðreyndir samhliða því sem viðkomandi ráðherra fellir órökstudda gildisdóma um „stjórnleysi“, „hringavitleysu“ og „byrði skattgreiðenda“,“ skrifar Magnús Davíð á Facebook-síðu sína. Hann segir kjarna málsins þann að stjórnvöld hafi kosið að vísa brott fólki sem í mörgum tilvikum beið niðurstöðu endurupptökubeiðna sem líklegt var að fallist yrði á. „Þessi hringavitleysa og óheyrilegur kostnaður er því í boði stjórnvalda sjálfra. Að brottvísa einstaklingi, sem viðbúið er að fái úrlausn sinna mála hér á landi örfáum dögum síðar, er óskiljanlegt sama hvaða mælikvarða er beitt, s.s. mælikvarða skilvirkni, kostnaðar og ekki síst mannúðar.“ Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Innflytjendamál Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra um rafvarnarvopn: „Við búum því miður bara við breyttan veruleika“ Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra segir stjórnleysi ríkja hér á landi í útlendingamálum. Þá sé rafvopnavæðing stór hluti af því að auka öryggi lögregluþjóna í starfi. Hann sé ekki að undirbúa brottför úr starfi. 18. janúar 2023 23:24 Læknir, túlkur og sérþjálfaður eftirlitsaðili tóku þátt í brottvísuninni Við brottflutning fimmtán hælisleitenda í vikunni voru, auk lögreglu, læknir, túlkur og sérþjálfaður eftirlitsaðili. Leiguflugvél var fengin undir fólkið. Stjórnarráðið segir að lögum hafi verið fylgt út í ystu æsar. 4. nóvember 2022 21:31 Eðlilegt að fólk reiðist þegar það sjái valdbeitingu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að í málum þeirra fimmtán hælisleitenda sem sendir hafi verið úr landi í gær hafi legið fyrir stjórnvaldsákvörðun, þótt einhverjir hafi óskað eftir endurupptöku eða leitað til dómstóla. 3. nóvember 2022 20:50 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Fleiri fréttir Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Sjá meira
„Þetta er einfaldlega rangt hjá dómsmálaráðherra. Einn umbjóðenda minna sem var handtekinn, haldið í gæsluvarðhaldi og síðan vísað úr landi síðastliðið haust til Grikklands er þar enn. Sorglegast var að örfáum dögum eftir að hann lenti í Grikklandi var mál hans endurupptekið hér á landi og á hann rétt á efnismeðferð í sínu máli.“ Magnús Davíð segir umræddan umbjóðanda sinn, sem hann geti ekki nafngreint á þessu stigi, vera rétt skriðinn yfir tvítugt og hafi fundið sér vinnu hér á landi. Allir komnir aftur Ummælin sem Magnús vísar til féllu í viðtali Reykjavíkur síðdegis við dómsmálaráðherra í vikunni. Þar sagði hann alla þá 19, af þeim 35 sem höfðu fengið synjun og náðist í til að flytja af landi brott, væru komnir aftur til landsins. „„Búnir að endurnýja umsóknir sínar og komnir á framfæri íslenskra skattborgara. Þetta svona eru í hnotskurn veikleikarnir sem við búum við í þessu. Þetta er auðvitað alveg ómöguleg staða. Hér er búið að fjalla um mál einstaklinga og þau fengið þá niðurstöðu eftir að hafa getað kært til æðra stjórnsýslustigs, fengið synjun þar líka. Verið með lögfræðilega ráðgjöf allan tímann. Þá er þetta fólk flutt brott af landi. Það fer ekki sjálfviljugt. Þó að það sé í ólögmætri dvöl, þá fer það ekki af sjálfviljugt og þá þarf að beita þvingunarúrræðum í því,“ sagði Jón. Besta falli ófaglegt, í versta falli siðlaust Magnús Davíð segir sjálfsagt að taka umræðuna um útlendingamál en rétt skuli vera rétt. „Það er í besta falli ófaglegt og versta falli beinlínis siðlaust að dómsmálaráðherra fari rangt með staðreyndir samhliða því sem viðkomandi ráðherra fellir órökstudda gildisdóma um „stjórnleysi“, „hringavitleysu“ og „byrði skattgreiðenda“,“ skrifar Magnús Davíð á Facebook-síðu sína. Hann segir kjarna málsins þann að stjórnvöld hafi kosið að vísa brott fólki sem í mörgum tilvikum beið niðurstöðu endurupptökubeiðna sem líklegt var að fallist yrði á. „Þessi hringavitleysa og óheyrilegur kostnaður er því í boði stjórnvalda sjálfra. Að brottvísa einstaklingi, sem viðbúið er að fái úrlausn sinna mála hér á landi örfáum dögum síðar, er óskiljanlegt sama hvaða mælikvarða er beitt, s.s. mælikvarða skilvirkni, kostnaðar og ekki síst mannúðar.“
Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Innflytjendamál Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra um rafvarnarvopn: „Við búum því miður bara við breyttan veruleika“ Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra segir stjórnleysi ríkja hér á landi í útlendingamálum. Þá sé rafvopnavæðing stór hluti af því að auka öryggi lögregluþjóna í starfi. Hann sé ekki að undirbúa brottför úr starfi. 18. janúar 2023 23:24 Læknir, túlkur og sérþjálfaður eftirlitsaðili tóku þátt í brottvísuninni Við brottflutning fimmtán hælisleitenda í vikunni voru, auk lögreglu, læknir, túlkur og sérþjálfaður eftirlitsaðili. Leiguflugvél var fengin undir fólkið. Stjórnarráðið segir að lögum hafi verið fylgt út í ystu æsar. 4. nóvember 2022 21:31 Eðlilegt að fólk reiðist þegar það sjái valdbeitingu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að í málum þeirra fimmtán hælisleitenda sem sendir hafi verið úr landi í gær hafi legið fyrir stjórnvaldsákvörðun, þótt einhverjir hafi óskað eftir endurupptöku eða leitað til dómstóla. 3. nóvember 2022 20:50 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Fleiri fréttir Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Sjá meira
Dómsmálaráðherra um rafvarnarvopn: „Við búum því miður bara við breyttan veruleika“ Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra segir stjórnleysi ríkja hér á landi í útlendingamálum. Þá sé rafvopnavæðing stór hluti af því að auka öryggi lögregluþjóna í starfi. Hann sé ekki að undirbúa brottför úr starfi. 18. janúar 2023 23:24
Læknir, túlkur og sérþjálfaður eftirlitsaðili tóku þátt í brottvísuninni Við brottflutning fimmtán hælisleitenda í vikunni voru, auk lögreglu, læknir, túlkur og sérþjálfaður eftirlitsaðili. Leiguflugvél var fengin undir fólkið. Stjórnarráðið segir að lögum hafi verið fylgt út í ystu æsar. 4. nóvember 2022 21:31
Eðlilegt að fólk reiðist þegar það sjái valdbeitingu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að í málum þeirra fimmtán hælisleitenda sem sendir hafi verið úr landi í gær hafi legið fyrir stjórnvaldsákvörðun, þótt einhverjir hafi óskað eftir endurupptöku eða leitað til dómstóla. 3. nóvember 2022 20:50
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent