Morawiecki segir framgöngu Þjóðverja óafsakanlega Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. janúar 2023 07:11 Morawiecki var afdráttarlaus í gagnrýni sinni á Þjóðverja. epa/Jakub Kaczmarczyk Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, gagnrýndi Þjóðverja í gær fyrir að draga lappirnar hvað varðar útflutning skriðdreka til Úkraínu. Þjóðverjar sæta miklum þrýstingi vegna málsins og hafa ítrekað verið hvattir til að sjá Úkraínumönnum fyrir skriðdrekum, eða í það minnsta greiða fyrrir því að önnur ríki fái að senda þeim þýska skriðdreka í sinni eigu. Morawiecki sagði framgöngu Þjóðverja óafsakanlega; næstum ár væri liðið frá því að innrás Rússa hófst og sprengjum rigndi á borgir Úkraínu og konur og börn væru myrt. Sagðist forsætisráðherrann jafnan reyna að vanda orð sín en hann vildi vera skýr; Úkraína og Evrópa myndu hafa sigur í stríðinu, með eða án aðstoðar Þjóðverja. Arming Ukraine in order to repel the Russian aggression is not some kind of decision-making exercise. Ukrainian blood is shed for real. This is the price of hesitation over Leopard deliveries. We need action, now.— Zbigniew Rau (@RauZbigniew) January 20, 2023 Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, sagði í sjónvarpsviðtali í gær að ákvörðunar væri að vænta. Stjórnvöld vildu hins vegar ekki flýta sér um of og margt væri að athuga, meðal annars öryggi Þjóðverja sjálfra. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Þýskaland Pólland Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Sjá meira
Þjóðverjar sæta miklum þrýstingi vegna málsins og hafa ítrekað verið hvattir til að sjá Úkraínumönnum fyrir skriðdrekum, eða í það minnsta greiða fyrrir því að önnur ríki fái að senda þeim þýska skriðdreka í sinni eigu. Morawiecki sagði framgöngu Þjóðverja óafsakanlega; næstum ár væri liðið frá því að innrás Rússa hófst og sprengjum rigndi á borgir Úkraínu og konur og börn væru myrt. Sagðist forsætisráðherrann jafnan reyna að vanda orð sín en hann vildi vera skýr; Úkraína og Evrópa myndu hafa sigur í stríðinu, með eða án aðstoðar Þjóðverja. Arming Ukraine in order to repel the Russian aggression is not some kind of decision-making exercise. Ukrainian blood is shed for real. This is the price of hesitation over Leopard deliveries. We need action, now.— Zbigniew Rau (@RauZbigniew) January 20, 2023 Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, sagði í sjónvarpsviðtali í gær að ákvörðunar væri að vænta. Stjórnvöld vildu hins vegar ekki flýta sér um of og margt væri að athuga, meðal annars öryggi Þjóðverja sjálfra.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Þýskaland Pólland Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Sjá meira