Flugferðum aflýst á Heathrow vegna veðurs Fanndís Birna Logadóttir skrifar 23. janúar 2023 10:53 British Airways hefur þurft að aflýsa um 80 flugferðum. Getty/Robert Smith Raskanir eru á Heathrow flugvelli í dag vegna frosts og þoku en British Airways hefur þurft að aflýsa um 80 flugferðum vegna veðurs. Nóttin var sú kaldasta í meira en áratug. Engar raskanir virðast vera á ferðum félagsins til og frá Íslandi í dag. Að því er kemur fram í frétt BBC var flugfélögum tilkynnt í gærkvöldi að þau þyrftu að takmarka flugferðir um flugvöllinn um fimmtán prósent vegna veðurs og takmarkana hjá flugumferðarstjórn. Um sex stiga frost og slæmt skyggni var á vellinum í morgun og er gul þokuviðvörun bresku veðurstofunnar í gildi til klukkan ellefu í kvöld að íslenskum tíma. Mest fór frost niður í 8,4 gráður en nóttin var sú kaldasta frá desember 2010 og sú kaldasta í janúar frá 1987. Ferðum til Berlínar, Amsterdam og Miami meðal annars hefur verið aflýst á vellinum. Ein vél frá British Airways er á áætlun frá Heathrow til Keflavíkur í dag og er áætluð koma skömmu eftir hádegi. Um hálftíma síðar er British Airways síðan með flugferð á áætlun aftur til Heathrow. Í tilkynningu frá British Airways segir að unnið sé að því að koma farþegum á leiðarenda eins fljótt og auðið er og þeir beðnir afsökunar. Heathrow just recorded its coldest night since December 2010 and coldest January night since -9.1C in 1987 pic.twitter.com/ncTAnw78sj— Met Office (@metoffice) January 23, 2023 Bretland Fréttir af flugi Veður Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Að því er kemur fram í frétt BBC var flugfélögum tilkynnt í gærkvöldi að þau þyrftu að takmarka flugferðir um flugvöllinn um fimmtán prósent vegna veðurs og takmarkana hjá flugumferðarstjórn. Um sex stiga frost og slæmt skyggni var á vellinum í morgun og er gul þokuviðvörun bresku veðurstofunnar í gildi til klukkan ellefu í kvöld að íslenskum tíma. Mest fór frost niður í 8,4 gráður en nóttin var sú kaldasta frá desember 2010 og sú kaldasta í janúar frá 1987. Ferðum til Berlínar, Amsterdam og Miami meðal annars hefur verið aflýst á vellinum. Ein vél frá British Airways er á áætlun frá Heathrow til Keflavíkur í dag og er áætluð koma skömmu eftir hádegi. Um hálftíma síðar er British Airways síðan með flugferð á áætlun aftur til Heathrow. Í tilkynningu frá British Airways segir að unnið sé að því að koma farþegum á leiðarenda eins fljótt og auðið er og þeir beðnir afsökunar. Heathrow just recorded its coldest night since December 2010 and coldest January night since -9.1C in 1987 pic.twitter.com/ncTAnw78sj— Met Office (@metoffice) January 23, 2023
Bretland Fréttir af flugi Veður Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira