Bjarki og Gísli héldu sér báðir meðal fimm efstu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2023 12:00 Bjarki Már Elísson fagnar einu af 45 mörkum sínum á heimsmeistaramótinu. Vísir/Vilhelm Íslensku landsliðsmennirnir Bjarki Már Elísson og Gísli Þorgeir Kristjánsson luku keppni á heimsmeistaramótinu viku áður en mótinu lauk en það voru hins ekki margir sem enduðu fyrir ofan þá á tveimur tölfræðilistum. Bjarki Már skoraði 45 mörk í 6 leikjum íslenska landsliðsins eða 7,5 mörk að meðaltali í leik og þessi mörk skiluðu honum fimmta sætinu yfir markahæstu leikmann mótsins. Daninn Mathias Gidsel var markahæstur með 60 mörk í 9 leikjum sem gera 6,7 mörk í leik. Sílemaðurinn Erwin Feuchtmann skoraði reyndar 54 mörk í 7 leikjum eða 7,7 mörk í leik en spilaði meira en helming leikja sinna í Forsetabikarnum. Bjarki nýtti öll ellefu vítin sína á mótinu og var sá eini með hundrað prósent vítanýtingu af þeim sem tóku að minnsta kosti tíu víti. Gísli Þorgeir Kristjánsson hélt líka fimmta sætinu á listanum yfir stoðsendingar en þar leggur opinber tölfræði saman stoðsendingar og fiskuð víti sem gefa mark. Gísli fékk skráðar 39 stoðsendingar í 6 leikjum eða 6,5 eða meðaltali í leik. Hann var aðeins þremur á eftir umræddum Gidsel sem varð þriðji með 42 stoðsendingar í 9 leikjum. Þjóðverjinn, Juri Knorr, sem var kosinn besti ungi leikmaður mótsins, gaf flestar eða 52 í 9 leikjum sem gera 5,8 að meðaltali í leik. Annar var Norðmaðurinn Sander Sagosen með 49 stoðsendingar í 9 leikjum eða 5,4 í leik. IHF IHF HM 2022 í Katar Landslið karla í handbolta Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Bjarki Már skoraði 45 mörk í 6 leikjum íslenska landsliðsins eða 7,5 mörk að meðaltali í leik og þessi mörk skiluðu honum fimmta sætinu yfir markahæstu leikmann mótsins. Daninn Mathias Gidsel var markahæstur með 60 mörk í 9 leikjum sem gera 6,7 mörk í leik. Sílemaðurinn Erwin Feuchtmann skoraði reyndar 54 mörk í 7 leikjum eða 7,7 mörk í leik en spilaði meira en helming leikja sinna í Forsetabikarnum. Bjarki nýtti öll ellefu vítin sína á mótinu og var sá eini með hundrað prósent vítanýtingu af þeim sem tóku að minnsta kosti tíu víti. Gísli Þorgeir Kristjánsson hélt líka fimmta sætinu á listanum yfir stoðsendingar en þar leggur opinber tölfræði saman stoðsendingar og fiskuð víti sem gefa mark. Gísli fékk skráðar 39 stoðsendingar í 6 leikjum eða 6,5 eða meðaltali í leik. Hann var aðeins þremur á eftir umræddum Gidsel sem varð þriðji með 42 stoðsendingar í 9 leikjum. Þjóðverjinn, Juri Knorr, sem var kosinn besti ungi leikmaður mótsins, gaf flestar eða 52 í 9 leikjum sem gera 5,8 að meðaltali í leik. Annar var Norðmaðurinn Sander Sagosen með 49 stoðsendingar í 9 leikjum eða 5,4 í leik. IHF IHF
HM 2022 í Katar Landslið karla í handbolta Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira