Sektaðir um 3,8 milljónir fyrir hvern leik sem þjálfarinn stýrir liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2023 23:30 William Still reacts náði stigi á móti Paris Saint-Germain á Parc des Princes in Paris í gærkvöldi. AP/Thibault Camus William Still er að skapa sér nafn í fótboltaheiminum enda að gera mjög flotta hluti með franska liðið Reims. Reims náði 1-1 jafntefli á móti stórliði Paris Saint Germain í gær eftir jöfnunarmark á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Jafnteflið þýðir jafnframt að Reims hefur leikið tólf leiki í röð í deildinni án þess að tapa. Það að William Still sé þjálfari liðsins skapar smá vesen og kostar sitt. Hann var aðstoðarmaður Óscar García en tók við liðinu daginn fyrir þrítugafmælisdaginn þegar García var látinn fara. Reims tapaði ekki í fyrstu fimm leikjum sínum undir stjórn Still og hann var í framhaldinu fastráðinn út tímabilið. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Still er því aðeins nýbúinn að halda upp á þrítugsafmælið sitt og er þannig fimm árum yngri en Lionel Messi. Still elskaði Football Manager leikinn og fór í framhaldinu út í þjálfun. Vandamálið er að hann er ekki með nauðsynleg réttindi fyrir þjálfara í efstu deild franska fótboltans. Will Still er enn að klára UEFA Pro námskeiðið og hefur því ekki fengið réttindin. Það kostar Reims liðið 22 þúsund pund í sekt fyrir hvern einasta leik eða rúmlega 3,8 milljónir íslenskra króna. Eigendur Reims eru samt til í að punga þessu út því þeir telja sig vera með einn mest spennandi knattspyrnustjóra í heimi innan sinna raða. Will s unbeaten record as manager Still standing after 12 matches! pic.twitter.com/OQr0NLoelH— Get French Football News (@GFFN) January 29, 2023 Franski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Reims náði 1-1 jafntefli á móti stórliði Paris Saint Germain í gær eftir jöfnunarmark á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Jafnteflið þýðir jafnframt að Reims hefur leikið tólf leiki í röð í deildinni án þess að tapa. Það að William Still sé þjálfari liðsins skapar smá vesen og kostar sitt. Hann var aðstoðarmaður Óscar García en tók við liðinu daginn fyrir þrítugafmælisdaginn þegar García var látinn fara. Reims tapaði ekki í fyrstu fimm leikjum sínum undir stjórn Still og hann var í framhaldinu fastráðinn út tímabilið. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Still er því aðeins nýbúinn að halda upp á þrítugsafmælið sitt og er þannig fimm árum yngri en Lionel Messi. Still elskaði Football Manager leikinn og fór í framhaldinu út í þjálfun. Vandamálið er að hann er ekki með nauðsynleg réttindi fyrir þjálfara í efstu deild franska fótboltans. Will Still er enn að klára UEFA Pro námskeiðið og hefur því ekki fengið réttindin. Það kostar Reims liðið 22 þúsund pund í sekt fyrir hvern einasta leik eða rúmlega 3,8 milljónir íslenskra króna. Eigendur Reims eru samt til í að punga þessu út því þeir telja sig vera með einn mest spennandi knattspyrnustjóra í heimi innan sinna raða. Will s unbeaten record as manager Still standing after 12 matches! pic.twitter.com/OQr0NLoelH— Get French Football News (@GFFN) January 29, 2023
Franski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti