Fólk farið að nota OpenAl gervigreindina í samtalsmeðferðum Rakel Sveinsdóttir skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Fjarheilbirgðisþjónusta er komin til að vera og sífellt að verða meira áberandi. Nú virðist hin nýja OpenAl gervigreind vera að ryðja sér til rúms líka innan heilbrigðisgeirans, ýmist til frekari stuðnings eða í stað samtalsmeðferða. Vísir/Getty Á dögunum sagði Stöð 2 frá því að fyrir forvitnissakir hefði gervigreind verið notuð til að semja stutta kynningu fyrir Ísland í dag. Vísað var í forritið ChatGPT á vegum fyrirtækisins OpenAI sem á síðastliðnum vikum hefur vægast sagt verið að slá í gegn víðs vegar um heiminn. Svo mikið að stjórnendur fyrirtækja eru farnir að nýta sér forritið á ýmsa vegu. Allt frá textagerð yfir í aðstoð við mat á fyrirtækjavirði. Eða að kóða heilu vefsíðurnar. OpenAl er að stórum hluta í eigu Microsoft og virðist enginn átta sig á því fyrir víst hversu magnað þetta forrit mun á endanum verða. Hver verða mörkin á getu gervigreindar yfir höfuð? Nú berast fréttir um að gervigreind sé að ryðja sér til rúms sem hluti af samtalsmeðferðum. Til dæmis hjá sálfræðingum. Í byrjun janúar tilkynnti einn eigenda fjarheilbrigðisþjónustufyrirtækisins Koko það á Twitter að fyrirtækið væri farið að nota ChatGPT til að styðja við þjónustu fyrirtækisins viðum fjögur þúsund skjólstæðinga. ChatGPT er þó ekki hluti af fjarheilbrigðisþjónustu Koko heldur segist fyrirtækið nota gervigreindina til viðbótar við sína þjónustu. Með það fyrir augum að besta hana. Sem gekk ekki því í viðtali við FastCompany segir einn forsvarsmanna að almennt geti notendur Koko gefið þjónustunni endurgjöf með því að svara hvort þjónustan hafi verið Góð, allt í lagi eða slæm. Eftir að farið var að nota ChatGPT til viðbótar við Kokoþjónustuna sjálfa, fjölgaði jákvæðum endurgjöfum notenda umtalsvert. Á Reddit hafa notendur einnig verið að gefa dæmi um hvernig fólk getur notað ChatGPT til að fá svör við læknisfræðilegum spurningum eða sem sálfræðimeðferð. Þá tiltekur Fastcompany dæmi um einstakling sem notar ChatGPT til að besta sálfræðimeðferðina sína og gera það þá í samvinnu við sálfræðinginn. Þessi óvænta en hraða þróun á því hvernig notendur og fyrirtæki eru að nýta sér þessa nýju tækni veldur ýmsum ugg. Til dæmis er haft eftir írskum sálfræðingi í greininni að ChatGPT sé í senn bæði spennandi og ógnvænleg tækni. Þar sem mörgum siðferðislegum spurningum er meðal annars ósvarað. Sá hinn sami segir hins vegar mikilvægt að allir þeir sem sinna þerapíu ættu ekki að reyna að sporna við þróuninni, heldur frekar að takast á við stöðuna og reyna að átta sig á því hvernig þessi nýja tækni geti nýst þeim og skjólstæðingum sínum. Að hans mati sé ChatGPT tæknin nægilega góð til að jafngilda einfaldri samtalsmeðferð á fyrri stigum. Gervigreindin eigi hins vegar erfiðara um vik þegar málin eru rædd dýpri, eru orðin persónulegri eða flóknari. Gera má ráð fyrir að OpenAL gervigreindin muni sýna ólíkar og óvæntar birtingarmyndir notenda á næstu mánuðum og misserum. Svo hratt virðist hún vera að aukast í notkun. Vitað hafi verið lengi að gervigreindin færi meira og meira að láta til sín taka í daglegu lífi og starfi. Nú sé hins vegar komið að því að mannfólkið þurfi að fara að átta sig betur á því hvenær gervigreindin nýtist í stað fólks og/eða hvenær við þurfum á persónulegum samskiptum eða nálgunum að halda. Í meðfylgjandi umfjöllun tekur Snorri Másson fréttamaður Stöðvar 2 gervigreindina til nánari skoðunar út frá skólakerfinu og ræðir við Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambandsins. Tækni Nýsköpun Geðheilbrigði Gervigreind Tengdar fréttir Trendin 2023: „Við getum ekki lengur treyst á reynslu fortíðarinnar“ „Við getum ekki lengur treyst á reynslu fortíðarinnar heldur verðum við að horfa til framtíðar og vera tilbúin að bregðast við óþekktri framtíð,“ segir Íris Sigtryggsdóttir stjórnendaráðgjafi hjá Eldar Coaching og stjórnarkona í Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi, um áherslur í mannauðsmálum framundan. 12. janúar 2023 07:00 Hvorki laun né kjarasamningar hjá stafrænu vinnuafli Það eru hvorki laun né kjarasamningar sem þarf að huga að hjá stafrænu vinnuafli. Því já, þið lásuð rétt: Stafrænt vinnuafl er orðið að veruleika. 6. september 2022 07:00 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn „Ég var með einn gaffal, einn hníf, einn disk og örbylgjuofn. Ég vaskaði upp þegar að ég fór í sturtu í áhaldageymslunni í kjallaranum,“ segir Eyþór Máni Steinarsson framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hopp rafhlaupahjólaleigunnar þegar hann rifjar upp fyrstu misserin sín í Reykjavík. Þá rétt að verða 16 ára, á leigumarkaði og í skóla. 2. janúar 2023 07:00 Z kynslóðin er allt öðruvísi en eldri kynslóðir og mun breyta öllu „Við þurfum alltaf að taka samtalið. Við þurfum alltaf að passa að vera í samráði við unga fólkið því að þau munu breyta öllu. Z kynslóðin, sem nú er 10 til 27 ára, er kynslóð sem er allt öðruvísi en kynslóðin sem er ríkjandi stjórnendahópur í dag,“ segir Anna Steinsen einn eigandi KVAN. 15. desember 2022 07:01 Snjallvæðingin: Mótstaðan getur líka verið hjá stjórnendum og stjórnarmönnum Margir óttast þá þróun að gervigreind og snjallar lausnir munu leysa af hólmi ýmiss störf og verkefni sem mannfólkið hefur séð um hingað til. 25. maí 2022 08:00 Mest lesið Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Viðskipti innlent Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Ingibjörg Þórdís til Elko Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Sjá meira
Svo mikið að stjórnendur fyrirtækja eru farnir að nýta sér forritið á ýmsa vegu. Allt frá textagerð yfir í aðstoð við mat á fyrirtækjavirði. Eða að kóða heilu vefsíðurnar. OpenAl er að stórum hluta í eigu Microsoft og virðist enginn átta sig á því fyrir víst hversu magnað þetta forrit mun á endanum verða. Hver verða mörkin á getu gervigreindar yfir höfuð? Nú berast fréttir um að gervigreind sé að ryðja sér til rúms sem hluti af samtalsmeðferðum. Til dæmis hjá sálfræðingum. Í byrjun janúar tilkynnti einn eigenda fjarheilbrigðisþjónustufyrirtækisins Koko það á Twitter að fyrirtækið væri farið að nota ChatGPT til að styðja við þjónustu fyrirtækisins viðum fjögur þúsund skjólstæðinga. ChatGPT er þó ekki hluti af fjarheilbrigðisþjónustu Koko heldur segist fyrirtækið nota gervigreindina til viðbótar við sína þjónustu. Með það fyrir augum að besta hana. Sem gekk ekki því í viðtali við FastCompany segir einn forsvarsmanna að almennt geti notendur Koko gefið þjónustunni endurgjöf með því að svara hvort þjónustan hafi verið Góð, allt í lagi eða slæm. Eftir að farið var að nota ChatGPT til viðbótar við Kokoþjónustuna sjálfa, fjölgaði jákvæðum endurgjöfum notenda umtalsvert. Á Reddit hafa notendur einnig verið að gefa dæmi um hvernig fólk getur notað ChatGPT til að fá svör við læknisfræðilegum spurningum eða sem sálfræðimeðferð. Þá tiltekur Fastcompany dæmi um einstakling sem notar ChatGPT til að besta sálfræðimeðferðina sína og gera það þá í samvinnu við sálfræðinginn. Þessi óvænta en hraða þróun á því hvernig notendur og fyrirtæki eru að nýta sér þessa nýju tækni veldur ýmsum ugg. Til dæmis er haft eftir írskum sálfræðingi í greininni að ChatGPT sé í senn bæði spennandi og ógnvænleg tækni. Þar sem mörgum siðferðislegum spurningum er meðal annars ósvarað. Sá hinn sami segir hins vegar mikilvægt að allir þeir sem sinna þerapíu ættu ekki að reyna að sporna við þróuninni, heldur frekar að takast á við stöðuna og reyna að átta sig á því hvernig þessi nýja tækni geti nýst þeim og skjólstæðingum sínum. Að hans mati sé ChatGPT tæknin nægilega góð til að jafngilda einfaldri samtalsmeðferð á fyrri stigum. Gervigreindin eigi hins vegar erfiðara um vik þegar málin eru rædd dýpri, eru orðin persónulegri eða flóknari. Gera má ráð fyrir að OpenAL gervigreindin muni sýna ólíkar og óvæntar birtingarmyndir notenda á næstu mánuðum og misserum. Svo hratt virðist hún vera að aukast í notkun. Vitað hafi verið lengi að gervigreindin færi meira og meira að láta til sín taka í daglegu lífi og starfi. Nú sé hins vegar komið að því að mannfólkið þurfi að fara að átta sig betur á því hvenær gervigreindin nýtist í stað fólks og/eða hvenær við þurfum á persónulegum samskiptum eða nálgunum að halda. Í meðfylgjandi umfjöllun tekur Snorri Másson fréttamaður Stöðvar 2 gervigreindina til nánari skoðunar út frá skólakerfinu og ræðir við Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambandsins.
Tækni Nýsköpun Geðheilbrigði Gervigreind Tengdar fréttir Trendin 2023: „Við getum ekki lengur treyst á reynslu fortíðarinnar“ „Við getum ekki lengur treyst á reynslu fortíðarinnar heldur verðum við að horfa til framtíðar og vera tilbúin að bregðast við óþekktri framtíð,“ segir Íris Sigtryggsdóttir stjórnendaráðgjafi hjá Eldar Coaching og stjórnarkona í Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi, um áherslur í mannauðsmálum framundan. 12. janúar 2023 07:00 Hvorki laun né kjarasamningar hjá stafrænu vinnuafli Það eru hvorki laun né kjarasamningar sem þarf að huga að hjá stafrænu vinnuafli. Því já, þið lásuð rétt: Stafrænt vinnuafl er orðið að veruleika. 6. september 2022 07:00 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn „Ég var með einn gaffal, einn hníf, einn disk og örbylgjuofn. Ég vaskaði upp þegar að ég fór í sturtu í áhaldageymslunni í kjallaranum,“ segir Eyþór Máni Steinarsson framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hopp rafhlaupahjólaleigunnar þegar hann rifjar upp fyrstu misserin sín í Reykjavík. Þá rétt að verða 16 ára, á leigumarkaði og í skóla. 2. janúar 2023 07:00 Z kynslóðin er allt öðruvísi en eldri kynslóðir og mun breyta öllu „Við þurfum alltaf að taka samtalið. Við þurfum alltaf að passa að vera í samráði við unga fólkið því að þau munu breyta öllu. Z kynslóðin, sem nú er 10 til 27 ára, er kynslóð sem er allt öðruvísi en kynslóðin sem er ríkjandi stjórnendahópur í dag,“ segir Anna Steinsen einn eigandi KVAN. 15. desember 2022 07:01 Snjallvæðingin: Mótstaðan getur líka verið hjá stjórnendum og stjórnarmönnum Margir óttast þá þróun að gervigreind og snjallar lausnir munu leysa af hólmi ýmiss störf og verkefni sem mannfólkið hefur séð um hingað til. 25. maí 2022 08:00 Mest lesið Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Viðskipti innlent Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Ingibjörg Þórdís til Elko Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Sjá meira
Trendin 2023: „Við getum ekki lengur treyst á reynslu fortíðarinnar“ „Við getum ekki lengur treyst á reynslu fortíðarinnar heldur verðum við að horfa til framtíðar og vera tilbúin að bregðast við óþekktri framtíð,“ segir Íris Sigtryggsdóttir stjórnendaráðgjafi hjá Eldar Coaching og stjórnarkona í Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi, um áherslur í mannauðsmálum framundan. 12. janúar 2023 07:00
Hvorki laun né kjarasamningar hjá stafrænu vinnuafli Það eru hvorki laun né kjarasamningar sem þarf að huga að hjá stafrænu vinnuafli. Því já, þið lásuð rétt: Stafrænt vinnuafl er orðið að veruleika. 6. september 2022 07:00
24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn „Ég var með einn gaffal, einn hníf, einn disk og örbylgjuofn. Ég vaskaði upp þegar að ég fór í sturtu í áhaldageymslunni í kjallaranum,“ segir Eyþór Máni Steinarsson framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hopp rafhlaupahjólaleigunnar þegar hann rifjar upp fyrstu misserin sín í Reykjavík. Þá rétt að verða 16 ára, á leigumarkaði og í skóla. 2. janúar 2023 07:00
Z kynslóðin er allt öðruvísi en eldri kynslóðir og mun breyta öllu „Við þurfum alltaf að taka samtalið. Við þurfum alltaf að passa að vera í samráði við unga fólkið því að þau munu breyta öllu. Z kynslóðin, sem nú er 10 til 27 ára, er kynslóð sem er allt öðruvísi en kynslóðin sem er ríkjandi stjórnendahópur í dag,“ segir Anna Steinsen einn eigandi KVAN. 15. desember 2022 07:01
Snjallvæðingin: Mótstaðan getur líka verið hjá stjórnendum og stjórnarmönnum Margir óttast þá þróun að gervigreind og snjallar lausnir munu leysa af hólmi ýmiss störf og verkefni sem mannfólkið hefur séð um hingað til. 25. maí 2022 08:00