Fráleitt að lögmenn SA komi að verkfallsbrotum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. febrúar 2023 21:00 Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins vísar því á bug að samtökin hafi aðstoðað stjórnendur Íslandshótela við að brjóta lög, en formaður Eflingar sakaði lögmenn samtakana í dag um að hjálpa yfirmönnum og eigendum að stunda verkfallsbrot. Deiluaðilar í kjaradeilu SA og Eflingar skutu föstum skotum sín á milli í dag en deilan er enn í algerum hnút. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa þó vonir til þess að fá úrskurð sem fyrst um það hvort Eflingu beri að afhenda ríkissáttasemjara félagatal sitt svo hægt sé að greiða atkvæði um miðlunartillögu hans, en Efling kærði úrskurð héraðsdóms um afhendingu gagnanna til Landsréttar. Verkfall starfsmanna Íslandshótela sem hófst á þriðjudag stendur enn yfir. Formaður Eflingar tók þátt í verkfallsvörslu ásamt fjölmennum hópi og birti myndband á facebook síðu sinni þar sem ásakanirnar um brotin koma fram. Framkvæmdastjóri SA vísar þessu algerlega á bug. „Auðvitað er fráleitt, að ef að verkfallsbrot væru í gangi, að lögmenn samtaka atvinnulífsins kæmu að þeim. Það eru engin verkfallsbrot í gangi. Efling virðist ekki átta sig á að verkfallið nær aðeins til félagsmanna Eflingar á þessum tilteknu hótelum.“ SA sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem verkfallsverðir Eflingar eru sakaðir um ógnandi hegðun. „Mér finnst framkoma þeirra í garð starfsfólks Íslandshótela einkennast af dónaskap og yfirgangi. Við hljótum að gera þá kröfu hvert til annars að við sýnum fólki virðingu.“ Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Deiluaðilar í kjaradeilu SA og Eflingar skutu föstum skotum sín á milli í dag en deilan er enn í algerum hnút. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa þó vonir til þess að fá úrskurð sem fyrst um það hvort Eflingu beri að afhenda ríkissáttasemjara félagatal sitt svo hægt sé að greiða atkvæði um miðlunartillögu hans, en Efling kærði úrskurð héraðsdóms um afhendingu gagnanna til Landsréttar. Verkfall starfsmanna Íslandshótela sem hófst á þriðjudag stendur enn yfir. Formaður Eflingar tók þátt í verkfallsvörslu ásamt fjölmennum hópi og birti myndband á facebook síðu sinni þar sem ásakanirnar um brotin koma fram. Framkvæmdastjóri SA vísar þessu algerlega á bug. „Auðvitað er fráleitt, að ef að verkfallsbrot væru í gangi, að lögmenn samtaka atvinnulífsins kæmu að þeim. Það eru engin verkfallsbrot í gangi. Efling virðist ekki átta sig á að verkfallið nær aðeins til félagsmanna Eflingar á þessum tilteknu hótelum.“ SA sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem verkfallsverðir Eflingar eru sakaðir um ógnandi hegðun. „Mér finnst framkoma þeirra í garð starfsfólks Íslandshótela einkennast af dónaskap og yfirgangi. Við hljótum að gera þá kröfu hvert til annars að við sýnum fólki virðingu.“
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira