Hópurinn sem hitar upp fyrir slaginn um HM-sæti Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2023 14:23 Lena Margrét Valdimarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum eftir frábæra frammistöðu í Olís-deildinni á þessari leiktíð. vísir/Diego Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu leikmenn til æfinga fyrir tvo leiki við B-landslið Noregs sem fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í byrjun mars. Hópurinn er nokkuð breyttur frá því í nóvember þegar Ísland vann Ísrael í tveimur leikjum og tryggði sér sæti í umspili um sæti á HM. Leikirnir við Noreg eru einmitt undirbúningur fyrir HM-umspilið sem er gegn Ungverjalandi 8. og 12. apríl. Tveir nýliðar eru í hópnum nú en það eru markvörðurinn Margrét Einarsdóttir úr Haukum og Katla María Magnúsdóttir úr Selfossi. Aðrar sem koma inn núna en voru ekki valdar eða misstu af leikjunum í nóvember eru markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir, Lilja Ágústsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir. Þær Aldís Ásta Heimisdóttir, Díana Dögg Magnúsdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru aftur á móti ekki með að þessu sinni. Íslenski hópurinn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (39/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (40/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (35/49) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (4/3) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (90/101) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (4/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (7/2) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (4/3) Lilja Ágústsdóttir, Valur (4/1) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/69) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (28/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (112/241) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (16/65) Steinunn Björnsdóttir, Fram (42/46) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (71/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (58/95) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (28/14) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (117/341) Hópurinn kemur saman til æfinga 27. febrúar. Fyrri leikurinn við Noreg fer fram fimmtudaginn 2. mars kl. 19.30 og sá síðari laugardaginn 4. mars kl. 16.00, og verða þeir báðir á Ásvöllum í Hafnarfirði. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
Hópurinn er nokkuð breyttur frá því í nóvember þegar Ísland vann Ísrael í tveimur leikjum og tryggði sér sæti í umspili um sæti á HM. Leikirnir við Noreg eru einmitt undirbúningur fyrir HM-umspilið sem er gegn Ungverjalandi 8. og 12. apríl. Tveir nýliðar eru í hópnum nú en það eru markvörðurinn Margrét Einarsdóttir úr Haukum og Katla María Magnúsdóttir úr Selfossi. Aðrar sem koma inn núna en voru ekki valdar eða misstu af leikjunum í nóvember eru markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir, Lilja Ágústsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir. Þær Aldís Ásta Heimisdóttir, Díana Dögg Magnúsdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru aftur á móti ekki með að þessu sinni. Íslenski hópurinn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (39/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (40/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (35/49) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (4/3) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (90/101) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (4/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (7/2) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (4/3) Lilja Ágústsdóttir, Valur (4/1) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/69) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (28/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (112/241) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (16/65) Steinunn Björnsdóttir, Fram (42/46) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (71/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (58/95) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (28/14) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (117/341) Hópurinn kemur saman til æfinga 27. febrúar. Fyrri leikurinn við Noreg fer fram fimmtudaginn 2. mars kl. 19.30 og sá síðari laugardaginn 4. mars kl. 16.00, og verða þeir báðir á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira