Svo menn geti lifað mánuðinn af án stöðugs kvíða Bjarki Sigurðsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 15. febrúar 2023 13:32 Daníel Snær Gústavsson er einn þeirra sem nú eru í verkfalli. Daníel Snær bílstjóri hjá Samskipum var mættur á baráttufund Eflingar í Norðurljósasal Hörpu í dag. Hann segist fá 450 þúsund krónur útborgað sem dugi honum en veltir fyrir sér þeim sem þurfi að sjá fyrir fjölskyldu. Stéttarfélagið Efling hélt baráttufund í Hörpu í dag vegna verkfalla olíubílstjóra sem hófust á hádegi. Fréttastofa var á svæðinu og ræddi við gesti fundarins. Daníel Snær, bílstjóri hjá Samskipum, var einn gesta en hann hóf verkfall í hádeginu. Hann segir það agalegt að þurfa að grípa til þessara ráða og að það sé ekki hægt að semja. „Það er verið að berjast fyrir launum fólks en ekki neinu hættulegu. það er ekki verið að tala um að hækka launin um þrjátíu milljónir heldur bara smá hækkun svo menn geti lifað út mánuðinn og þurfa ekki að hafa kvíða fyrir því að ná endum saman,“ segir Daníel. Klippa: Málið snúist um smá hækkun til að þurfa ekki að lifa við kvíða Síðustu mánaðamót fékk hann 450 þúsund krónur útborgaðar, sem dugar honum, en honum er samt hugað til þeirra sem eru með börn. Sjálfur er Daníel barnlaus og einhleypur. „Maður finnur fyrir stuðning. Svo eru einhverjir ósammála en það er eins og það er. Mér finnst það samt skrítið, það er verið að berjast fyrir launum fólks ekki neinu ólöglegu. Ég er mjög ánægður með ummælin sem Bubbi Morthens kom í vikunni, hann sagði að Sólveig væri með þeim betri til þess að berjast í þessum málum. Stórt hrós á hana og áfram Efling,“ segir Daníel. Fjöldi Eflingarfélaga mætti á fundinn.Vísir/Vilhelm Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Skiltum Eflingar var stillt upp við sviðið í Hörpu. Vísir/Vilhelm Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Fjármál heimilisins Harpa Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Fleiri fréttir Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Sjá meira
Stéttarfélagið Efling hélt baráttufund í Hörpu í dag vegna verkfalla olíubílstjóra sem hófust á hádegi. Fréttastofa var á svæðinu og ræddi við gesti fundarins. Daníel Snær, bílstjóri hjá Samskipum, var einn gesta en hann hóf verkfall í hádeginu. Hann segir það agalegt að þurfa að grípa til þessara ráða og að það sé ekki hægt að semja. „Það er verið að berjast fyrir launum fólks en ekki neinu hættulegu. það er ekki verið að tala um að hækka launin um þrjátíu milljónir heldur bara smá hækkun svo menn geti lifað út mánuðinn og þurfa ekki að hafa kvíða fyrir því að ná endum saman,“ segir Daníel. Klippa: Málið snúist um smá hækkun til að þurfa ekki að lifa við kvíða Síðustu mánaðamót fékk hann 450 þúsund krónur útborgaðar, sem dugar honum, en honum er samt hugað til þeirra sem eru með börn. Sjálfur er Daníel barnlaus og einhleypur. „Maður finnur fyrir stuðning. Svo eru einhverjir ósammála en það er eins og það er. Mér finnst það samt skrítið, það er verið að berjast fyrir launum fólks ekki neinu ólöglegu. Ég er mjög ánægður með ummælin sem Bubbi Morthens kom í vikunni, hann sagði að Sólveig væri með þeim betri til þess að berjast í þessum málum. Stórt hrós á hana og áfram Efling,“ segir Daníel. Fjöldi Eflingarfélaga mætti á fundinn.Vísir/Vilhelm Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Skiltum Eflingar var stillt upp við sviðið í Hörpu. Vísir/Vilhelm Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Fjármál heimilisins Harpa Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Fleiri fréttir Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent