Eigendur Chelsea og PSG hittust og ræddu möguleg kaup á Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 09:00 Neymar gæti mætt í ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili ef marka frá fréttir frá París. Getty/Christian Liewig Paris Saint-Germain vill losa sig við brasilíska knattspyrnumanninn Neymar og það lítur út fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hafi áhuga. Franska félagið vildi selja Neymar í sumar en fann ekkert félag sem vildi eða réði við að taka við honum. Chelsea var eitt af þeim félögum en ákvað að bíða með að taka bið Brassanum. Nú er meiri áhugi á Stamford Bridge. | Chelsea owner Todd Boehly met with Nasser Al-Khelaïfi on Tuesday in Paris to discuss, in particular, the case of Neymar and the conditions for his potential arrival in the Premier League next summer. #CFC #PSG [@le_Parisien] pic.twitter.com/tYNuMTv2yL— Football Talk (@FootballTalkHQ) February 15, 2023 Hinn 31 ára gamli Neymar er með samning til ársins 2027 og fær þrjátíu milljónir evra í árslaun eða 4,6 milljarða króna. ESPN og Le Parisen eru meðal þeirra miðla hafa heimildir fyrir því að Nasser al Khelaifi, forseti PSG, og Todd Boehly, eigandi Chelsea, hafi verið á fundi á þriðjudaginn í París til að ræða framtíð Neymar. Þeir ræddu líka misheppnuð félagsskipti Hakim Ziyech á lokadegi félagsskiptagluggans sem og mögulega Ofurdeild Evrópu. Félögin voru búin að semja um lánsamning en það vantaði einhverja pappíra áður en glugginn lokaðist. Neymar er með 17 mörk og 16 stoðsendingar í 28 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Fundurinn fór fram á lúxushóteli nálægt Sigurboganum og félagarnir borðuðu hádegismat saman. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Franska félagið vildi selja Neymar í sumar en fann ekkert félag sem vildi eða réði við að taka við honum. Chelsea var eitt af þeim félögum en ákvað að bíða með að taka bið Brassanum. Nú er meiri áhugi á Stamford Bridge. | Chelsea owner Todd Boehly met with Nasser Al-Khelaïfi on Tuesday in Paris to discuss, in particular, the case of Neymar and the conditions for his potential arrival in the Premier League next summer. #CFC #PSG [@le_Parisien] pic.twitter.com/tYNuMTv2yL— Football Talk (@FootballTalkHQ) February 15, 2023 Hinn 31 ára gamli Neymar er með samning til ársins 2027 og fær þrjátíu milljónir evra í árslaun eða 4,6 milljarða króna. ESPN og Le Parisen eru meðal þeirra miðla hafa heimildir fyrir því að Nasser al Khelaifi, forseti PSG, og Todd Boehly, eigandi Chelsea, hafi verið á fundi á þriðjudaginn í París til að ræða framtíð Neymar. Þeir ræddu líka misheppnuð félagsskipti Hakim Ziyech á lokadegi félagsskiptagluggans sem og mögulega Ofurdeild Evrópu. Félögin voru búin að semja um lánsamning en það vantaði einhverja pappíra áður en glugginn lokaðist. Neymar er með 17 mörk og 16 stoðsendingar í 28 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Fundurinn fór fram á lúxushóteli nálægt Sigurboganum og félagarnir borðuðu hádegismat saman. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti