Ísak Snær meiddur og missir af fyrsta leik tímabilsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 20:01 Ísak Snær Þorvaldsson við undirskriftina hjá Rosenborg. Mynd/Rosenborg Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska knattspyrnuliðsins Rosenborg, er staddur með liðinu á Spáni þrátt fyrir fréttir um annað. Hann missir hins vegar af bikarleik gegn Patrik Sigurði Gunnarssyni og félögum í Viking. Fyrr í dag birti Fótbolti.net frétt þess efnis að Ísak Snær væri meiddur og væri því ekki með Rosenborg á Spáni þar sem liðið er í óða önn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í norsku úrvalsdeildinni. Ísak Snær svaraði fréttinni með því að birta myndband sem sjá má hér að neðan. Þar segir Ísak veðrið verulega gott í Noregi og að hann sé ekki á Spáni. Það er þó deginum ljósara að leikmaðurinn er á Spáni. Helvíti gott veður í noregi not in Spain https://t.co/LNmoZdEPs5 pic.twitter.com/qynC9BGJPL— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) February 20, 2023 Það er þó staðfest að Ísak Snær hafi meiðst áður en Rosenborg hélt til Spánar. Á vef félagsins segir að hann hafi meiðst fyrir tæpum þremur vikum á vöðva en verði klár þegar leikar hefjast í norsku úrvalsdeildinni þann 10. apríl næstkomandi. Rosenborg mætir Viking í fyrstu umferð deildarinnar en liðin eigast einnig við í norska bikarnum þann 12. mars næstkomandi. Ísak Snær missir hins vegar af þeim leik. Ísak Snær samdi við Rosenborg síðasta haust eftir frábært tímabil með Breiðabliki þar sem liðið stóð uppi sem Íslandsmeistari. Hann var annar Íslendingurinn sem liðið fékk til sín á stuttum tíma en um mitt sumar var Kristall Máni Ingason keyptur frá Víking. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira
Fyrr í dag birti Fótbolti.net frétt þess efnis að Ísak Snær væri meiddur og væri því ekki með Rosenborg á Spáni þar sem liðið er í óða önn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í norsku úrvalsdeildinni. Ísak Snær svaraði fréttinni með því að birta myndband sem sjá má hér að neðan. Þar segir Ísak veðrið verulega gott í Noregi og að hann sé ekki á Spáni. Það er þó deginum ljósara að leikmaðurinn er á Spáni. Helvíti gott veður í noregi not in Spain https://t.co/LNmoZdEPs5 pic.twitter.com/qynC9BGJPL— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) February 20, 2023 Það er þó staðfest að Ísak Snær hafi meiðst áður en Rosenborg hélt til Spánar. Á vef félagsins segir að hann hafi meiðst fyrir tæpum þremur vikum á vöðva en verði klár þegar leikar hefjast í norsku úrvalsdeildinni þann 10. apríl næstkomandi. Rosenborg mætir Viking í fyrstu umferð deildarinnar en liðin eigast einnig við í norska bikarnum þann 12. mars næstkomandi. Ísak Snær missir hins vegar af þeim leik. Ísak Snær samdi við Rosenborg síðasta haust eftir frábært tímabil með Breiðabliki þar sem liðið stóð uppi sem Íslandsmeistari. Hann var annar Íslendingurinn sem liðið fékk til sín á stuttum tíma en um mitt sumar var Kristall Máni Ingason keyptur frá Víking.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira