Morðingi Nipsey Hussle í minnst 60 ára fangelsi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. febrúar 2023 21:13 Eric R Holder yngri sést hér í bláum fangabúning, ásamt verjanda sínum. Patrick Fallon-Pool/Getty Maðurinn sem myrti rapparann Nipsey Hussle hefur verið dæmdur í minnst 60 ára fangelsi. Hann gæti setið inni til dauðadags. Eric R. Holder yngri var fundinn sekur um morðið á bandaríska rapparanum Nipsey Hussle, sem hét réttu nafni Ermias Asghedom, í júlí á síðasta ári en morðið átti sér stað fyrir utan verslun í eigu rapparans í Los Angeles í mars 2019. Þrátt fyrir að hafa verið fundinn sekur á síðasta ári var dómur yfir Holden ekki kveðinn upp fyrr en í dag. Dómurinn hljóðaði upp á minnst 60 ár í fangelsi, allt upp í lífstíðarfangelsi. Auk morðsins á Hussle var Holder sakfelldur fyrir tvær tilraunir til manndráps, en hann skaut tvo vegfarendur í árásinni. Saksóknarar í málinu héldu því fram að Holder hefði skipulagt árásina fyrirfram en verjendur hans sögðu hann hafa tekið skyndiákvörðun um að skjóta Hussle. Hussle, sem var 33 ára þegar hann var myrtur, átti fjölda aðdáenda og var tilnefndur til Grammy-verðlauna sama ár og hann lést, í flokki bestu rappplatna. Árið 2020 vann hann síðan til tveggja slíkra verðlauna. Annars vegar besta flutning í rappi fyrir lagið Racks in the Middle og besta flutning í rappi og söng fyrir lagið Higher. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tónlist Tengdar fréttir Meintur morðingi Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás Eric Holder Jr. sem er grunaður um að hafa myrt rapparann Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás í varðhaldi á þriðjudag. Lögfræðingur Holder segir tvo fanga hafa ráðist á Holder með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund og fékk skurð á höfuðið. 30. júní 2022 00:09 Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Lögregla í Los Angeles hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið. 2. apríl 2019 08:39 Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Fleiri fréttir Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Sjá meira
Eric R. Holder yngri var fundinn sekur um morðið á bandaríska rapparanum Nipsey Hussle, sem hét réttu nafni Ermias Asghedom, í júlí á síðasta ári en morðið átti sér stað fyrir utan verslun í eigu rapparans í Los Angeles í mars 2019. Þrátt fyrir að hafa verið fundinn sekur á síðasta ári var dómur yfir Holden ekki kveðinn upp fyrr en í dag. Dómurinn hljóðaði upp á minnst 60 ár í fangelsi, allt upp í lífstíðarfangelsi. Auk morðsins á Hussle var Holder sakfelldur fyrir tvær tilraunir til manndráps, en hann skaut tvo vegfarendur í árásinni. Saksóknarar í málinu héldu því fram að Holder hefði skipulagt árásina fyrirfram en verjendur hans sögðu hann hafa tekið skyndiákvörðun um að skjóta Hussle. Hussle, sem var 33 ára þegar hann var myrtur, átti fjölda aðdáenda og var tilnefndur til Grammy-verðlauna sama ár og hann lést, í flokki bestu rappplatna. Árið 2020 vann hann síðan til tveggja slíkra verðlauna. Annars vegar besta flutning í rappi fyrir lagið Racks in the Middle og besta flutning í rappi og söng fyrir lagið Higher.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tónlist Tengdar fréttir Meintur morðingi Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás Eric Holder Jr. sem er grunaður um að hafa myrt rapparann Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás í varðhaldi á þriðjudag. Lögfræðingur Holder segir tvo fanga hafa ráðist á Holder með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund og fékk skurð á höfuðið. 30. júní 2022 00:09 Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Lögregla í Los Angeles hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið. 2. apríl 2019 08:39 Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Fleiri fréttir Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Sjá meira
Meintur morðingi Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás Eric Holder Jr. sem er grunaður um að hafa myrt rapparann Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás í varðhaldi á þriðjudag. Lögfræðingur Holder segir tvo fanga hafa ráðist á Holder með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund og fékk skurð á höfuðið. 30. júní 2022 00:09
Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Lögregla í Los Angeles hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið. 2. apríl 2019 08:39
Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16