Guterres fordæmir framferði Rússa Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. febrúar 2023 07:14 Aðalframkvæmdastjórinn var ómyrkur í máli þegar hann fordæmdi innrás Rússa. AP Photo/Mary Altaffer Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, António Guterres, hélt ræðu á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í nótt þar sem hann kallaði innrás Rússa í Úkraínu móðgun við sameiginlega samvisku heimsbyggðarinnar. Á fundinum var verið að ræða tillögu sem studd er af Úkraínu og stuðningsþjóðum hennar um að Rússar hörfi skilyrðislaust frá landinu nú þegar. Úkraínumenn vonast til að lönd heimsins sýni samstöðu með því að styðja við tillöguna en fulltrúi Rússlands á allsherjarþinginu sakaði Vesturlönd á móti um að vera að undirbúa nýja heimstyrjöld. Á morgun er ár liðið frá innrás Rússa inn í Úkraínu þegar 200 þúsund hermenn ruddust yfir landamærin í stærstu hernaðaraðgerð í Evrópu frá lokum Seinni heimstyrjaldarinnar. Að minnsta kosti 7200 almennir borgarar hafa átið lífið að mati Sameinuðu þjóðanna auk þess sem þúsundir til viðbótar hafa særst. Þá áætlar Bandaríkjaher að mannfall meðal hermanna sé um hundrað þúsund manns úr hvoru liði. Sextíu ríki og þar á meðal Ísland, hafa sett nafn sitt við tillöguna sem atkvæði verða greidd um síðar í dag. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira
Á fundinum var verið að ræða tillögu sem studd er af Úkraínu og stuðningsþjóðum hennar um að Rússar hörfi skilyrðislaust frá landinu nú þegar. Úkraínumenn vonast til að lönd heimsins sýni samstöðu með því að styðja við tillöguna en fulltrúi Rússlands á allsherjarþinginu sakaði Vesturlönd á móti um að vera að undirbúa nýja heimstyrjöld. Á morgun er ár liðið frá innrás Rússa inn í Úkraínu þegar 200 þúsund hermenn ruddust yfir landamærin í stærstu hernaðaraðgerð í Evrópu frá lokum Seinni heimstyrjaldarinnar. Að minnsta kosti 7200 almennir borgarar hafa átið lífið að mati Sameinuðu þjóðanna auk þess sem þúsundir til viðbótar hafa særst. Þá áætlar Bandaríkjaher að mannfall meðal hermanna sé um hundrað þúsund manns úr hvoru liði. Sextíu ríki og þar á meðal Ísland, hafa sett nafn sitt við tillöguna sem atkvæði verða greidd um síðar í dag.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira