Kom sérstaklega við í Grindavík vegna tölvuleiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2023 07:00 Gulur og glaður. Reddit Englendingurinn Jay gerði sér ferð frá Englandi til Grindavíkur vegna þess eins að hann hafði náð eftirtektarverðum árangri með Grindavík í tölvuleiknum Football Manager. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur, tók vel á móti kauða. Jay birti færslu með tveimur myndum á miðlinum reddit þar sem hann fór yfir ferð sína til Íslands. Þar segist hann hafa farið til smábæjarins til að sjá félagið sem hann hafi spilað hvað lengst sem í Football Manager. Þá þakkaði hann framkvæmdastjóranum og starfsliði félagsins kærlega fyrir móttökurnar. The pleasure was mine!Áfram Grindavík! https://t.co/mZu2MNvkV1— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) February 23, 2023 Í Football Manager geta spilarar sest í þjálfarastól nær allra liða í knattspyrnuheiminum, allavega karla megin. Jay segir ekki hversu lengi hann hafi stýrt Grindavík í leiknum en hann var þó grátlega nálægt því að vinna Bestu deildina á sínu fyrsta tímabili í deild þeirra bestu. Jay gat því ekki annað en haft samband við Grindavík þegar hann var staddur hér á landi með eiginkonu sinni. Hann fékk jákvæð svör frá félaginu og mætti á svæðið, tók það út og fór glaður heim á leið með bæði keppnistreyju sem og barmmerki. Mögulega tekst Grindavík í sumar að gera það sem Jay tókst, að komast upp í Bestu deildina. Grindvíkingar mæta ÍA á Akranesi í 1. umferð Lengjudeildar karla þann 5. maí næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla UMF Grindavík Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Jay birti færslu með tveimur myndum á miðlinum reddit þar sem hann fór yfir ferð sína til Íslands. Þar segist hann hafa farið til smábæjarins til að sjá félagið sem hann hafi spilað hvað lengst sem í Football Manager. Þá þakkaði hann framkvæmdastjóranum og starfsliði félagsins kærlega fyrir móttökurnar. The pleasure was mine!Áfram Grindavík! https://t.co/mZu2MNvkV1— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) February 23, 2023 Í Football Manager geta spilarar sest í þjálfarastól nær allra liða í knattspyrnuheiminum, allavega karla megin. Jay segir ekki hversu lengi hann hafi stýrt Grindavík í leiknum en hann var þó grátlega nálægt því að vinna Bestu deildina á sínu fyrsta tímabili í deild þeirra bestu. Jay gat því ekki annað en haft samband við Grindavík þegar hann var staddur hér á landi með eiginkonu sinni. Hann fékk jákvæð svör frá félaginu og mætti á svæðið, tók það út og fór glaður heim á leið með bæði keppnistreyju sem og barmmerki. Mögulega tekst Grindavík í sumar að gera það sem Jay tókst, að komast upp í Bestu deildina. Grindvíkingar mæta ÍA á Akranesi í 1. umferð Lengjudeildar karla þann 5. maí næstkomandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla UMF Grindavík Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira