Dramatískur sigur hjá lærisveinum Rooney þegar MLS fór af stað Smári Jökull Jónsson skrifar 26. febrúar 2023 11:31 Guðlaugur Victor verst skoti Ayo Akinola leikmanns Toronto í leiknum í nótt. Vísir/Getty Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir DC United sem vann dramatískan sigur á Toronto í bandaríska fótboltanum í nótt. Tveir aðrir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum. Leikur DC United og Toronto var dramatískur í meira lagi. Wayne Rooney er knattspyrnustjóri DC United og hann er búinn að sækja leikmenn sem margir kannast við úr ensku úrvalsdeildinni, Christian Benteke og Mateusz Klich. Bæði Klich og Benteke voru á skotskónum í nótt. Klich kom DC United yfir á 7.mínútu leiksins en Toronto svaraði með tveimur mörkum í seinni hálfleik og virtust vera að tryggja sér sigurinn þegar þeir komust í 2-1 þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Ted Ku-Dipietro wins it for @dcunited in the 98th minute with his first-ever MLS goal. pic.twitter.com/nlOMtg1chH— Major League Soccer (@MLS) February 26, 2023 Christian Benteke jafnaði hins vegar metin á 90.mínútu og á áttundu mínútu uppbótartíma skoraði varamaðurinn Theodore Ku-Dipietro sigurmark DC. Guðlaugur Victor lék allan leikinn í miðri vörn DC United. Dagur Dan Þórhallsson gekk til liðs við Orlando City frá Breiðablik nú í vetur og hann kom inn sem varamaður á 78.mínútu þegar liðið vann sigur á New York Red Bulls. Úrúgvæinn Facundo Torres skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 56.mínútu. Þá kom Þorleifur Úlfarsson inn sem varamaður á 78.mínútu þegar lið hans Houston Dynamo tapaði 2-1 fyrir Cincinnati. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
Leikur DC United og Toronto var dramatískur í meira lagi. Wayne Rooney er knattspyrnustjóri DC United og hann er búinn að sækja leikmenn sem margir kannast við úr ensku úrvalsdeildinni, Christian Benteke og Mateusz Klich. Bæði Klich og Benteke voru á skotskónum í nótt. Klich kom DC United yfir á 7.mínútu leiksins en Toronto svaraði með tveimur mörkum í seinni hálfleik og virtust vera að tryggja sér sigurinn þegar þeir komust í 2-1 þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Ted Ku-Dipietro wins it for @dcunited in the 98th minute with his first-ever MLS goal. pic.twitter.com/nlOMtg1chH— Major League Soccer (@MLS) February 26, 2023 Christian Benteke jafnaði hins vegar metin á 90.mínútu og á áttundu mínútu uppbótartíma skoraði varamaðurinn Theodore Ku-Dipietro sigurmark DC. Guðlaugur Victor lék allan leikinn í miðri vörn DC United. Dagur Dan Þórhallsson gekk til liðs við Orlando City frá Breiðablik nú í vetur og hann kom inn sem varamaður á 78.mínútu þegar liðið vann sigur á New York Red Bulls. Úrúgvæinn Facundo Torres skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 56.mínútu. Þá kom Þorleifur Úlfarsson inn sem varamaður á 78.mínútu þegar lið hans Houston Dynamo tapaði 2-1 fyrir Cincinnati.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira