Fjórðungslíkur á sigri Svía í Eurovision Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. febrúar 2023 15:08 Loreen árið 2012 þegar hún sigraði keppnina í Asebaísjan með yfirburðum. epa Veðbankar eru á einu máli um að Svíar muni bera sigur úr býtum í Eurovision í ár, þrátt fyrir að framlag þeirra hafi ekki enn verið valið. Ísland situr í 33. sæti yfir sigurstranglegustu liðin. Það er enginn aukvisi sem tekur þátt í undankeppninni hjá Svíum. Poppstjarnan og fyrrum sigurvegari keppninnar, Loreen flytur lagið Tattoo í keppninni sem þykir afar sigurstranglegt. Loreen sigraði Eurovision árið 2012 í Bakú í Aserbaísjan með laginu Euphoria, sem verður að teljast eitt besta Eurovision lag allra tíma. Keppnina sigraði hún með 372 stigum en í öðru sæti voru rússnesku ömmurnar í Baranovskiye Babushki með 259 stig. Samkvæmt veðbönkum eru fjórðungslíkur taldar á því að Loreen sigri keppnina í ár, sem haldin verður í Liverpool á Englandi 9.-13. maí. Hún tók toppsæti veðbanka af Úkraínu fyrir stuttu en sextán prósent líkur eru taldar á sigri Úkraínumanna, sem unnu keppnina í fyrra. Fyrir þeirra hönd keppir TVORCHI með lagið Heart Of Steel. Í þriðja sæti eru Finnar sem senda kraftmikið teknólag, Cha Cha Cha með Käärijä. Norðmenn eru í fjórða sæti með lagið Queen of Kings með Alessöndru. Eins og áður segir hafa Svíarnir, sem unnið hafa keppnina sex sinnum áður, ekki enn valið sitt framlag. Loreen keppti á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen og fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Myndband af því atvikinu má sjá hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O4g9sxV_IuI">watch on YouTube</a> Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Ruddust inn á sviðið hjá Loreen í miðju lagi Loreen fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Slökkt var á tónlistinni í miðju lagi Loreen að óvörum. Mennirnir voru hnepptir í varðhald. 25. febrúar 2023 22:49 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Það er enginn aukvisi sem tekur þátt í undankeppninni hjá Svíum. Poppstjarnan og fyrrum sigurvegari keppninnar, Loreen flytur lagið Tattoo í keppninni sem þykir afar sigurstranglegt. Loreen sigraði Eurovision árið 2012 í Bakú í Aserbaísjan með laginu Euphoria, sem verður að teljast eitt besta Eurovision lag allra tíma. Keppnina sigraði hún með 372 stigum en í öðru sæti voru rússnesku ömmurnar í Baranovskiye Babushki með 259 stig. Samkvæmt veðbönkum eru fjórðungslíkur taldar á því að Loreen sigri keppnina í ár, sem haldin verður í Liverpool á Englandi 9.-13. maí. Hún tók toppsæti veðbanka af Úkraínu fyrir stuttu en sextán prósent líkur eru taldar á sigri Úkraínumanna, sem unnu keppnina í fyrra. Fyrir þeirra hönd keppir TVORCHI með lagið Heart Of Steel. Í þriðja sæti eru Finnar sem senda kraftmikið teknólag, Cha Cha Cha með Käärijä. Norðmenn eru í fjórða sæti með lagið Queen of Kings með Alessöndru. Eins og áður segir hafa Svíarnir, sem unnið hafa keppnina sex sinnum áður, ekki enn valið sitt framlag. Loreen keppti á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen og fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Myndband af því atvikinu má sjá hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O4g9sxV_IuI">watch on YouTube</a>
Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Ruddust inn á sviðið hjá Loreen í miðju lagi Loreen fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Slökkt var á tónlistinni í miðju lagi Loreen að óvörum. Mennirnir voru hnepptir í varðhald. 25. febrúar 2023 22:49 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Ruddust inn á sviðið hjá Loreen í miðju lagi Loreen fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Slökkt var á tónlistinni í miðju lagi Loreen að óvörum. Mennirnir voru hnepptir í varðhald. 25. febrúar 2023 22:49