Katy Perry brast í grát: Missti vini sína í skotárás í framhaldsskóla Bjarki Sigurðsson skrifar 27. febrúar 2023 14:42 Katy Perry gat ekki haldið tárunum aftur eftir að Trey Louis sagði sögu sína í American Idol. Katy Perry, söngkona og einn dómara Idol í Bandaríkjunum, brast í grát eftir að hinn 21 árs gamli Trey Louis mætti í áheyrnarprufu. Trey var nemandi í Santa Fe High School þegar byssumaður skaut þar tíu manns til bana árið 2018. 21. þáttaröð American Idol er hafin og er verið að sýna áheyrnarprufur þáttanna um þessar mundir. Einn þeirra sem tekur þátt í ár er Trey Louis, eða Trey from the Fe, eins og hann kallar sig enda er hann frá bænum Santa Fe í Texas. Trey tók lagið Stone með Whiskey Myers og hlaut standandi lófatak frá dómurunum þremur, Luke Bryan, Katy Perry og Lionel Richie. Eftir sönginn var Trey spurður hvers vegna hann væri að taka þátt í Idolinu. Hann sagði að það tónlistarfólk sem hann hlustar á væri oft á tíðum úr Idolinu. Eftir það sagði hann þeim frá hræðilegri lífsreynslu frá árinu 2018. Hann var nemandi í Santa Fe High School þegar Dimitrios Pagourtzis, samnemandi hans, gekk inn í skólann og skaut tíu manns til bana, átta nemendur og tvo kennara. Tvær listastofur voru í skólanum og var Trey inni í annarri þeirra. Pagourtzis skaut fólkið til bana í hinni stofunni. Eftir að hann sagði sögu sína brast Perry í grát og öskraði: „Landið okkur hefur brugðist okkur. Þetta er ekki í lagi. Þú ættir að vera að syngja því þú elskar tónlist. Ekki vegna þess að þú þurftir að fara í gegnum þetta,“ sagði Perry. Flutning Trey má sjá hér fyrir neðan sem og viðbrögð Perry. Tónlist Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Raunveruleikaþættir Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
21. þáttaröð American Idol er hafin og er verið að sýna áheyrnarprufur þáttanna um þessar mundir. Einn þeirra sem tekur þátt í ár er Trey Louis, eða Trey from the Fe, eins og hann kallar sig enda er hann frá bænum Santa Fe í Texas. Trey tók lagið Stone með Whiskey Myers og hlaut standandi lófatak frá dómurunum þremur, Luke Bryan, Katy Perry og Lionel Richie. Eftir sönginn var Trey spurður hvers vegna hann væri að taka þátt í Idolinu. Hann sagði að það tónlistarfólk sem hann hlustar á væri oft á tíðum úr Idolinu. Eftir það sagði hann þeim frá hræðilegri lífsreynslu frá árinu 2018. Hann var nemandi í Santa Fe High School þegar Dimitrios Pagourtzis, samnemandi hans, gekk inn í skólann og skaut tíu manns til bana, átta nemendur og tvo kennara. Tvær listastofur voru í skólanum og var Trey inni í annarri þeirra. Pagourtzis skaut fólkið til bana í hinni stofunni. Eftir að hann sagði sögu sína brast Perry í grát og öskraði: „Landið okkur hefur brugðist okkur. Þetta er ekki í lagi. Þú ættir að vera að syngja því þú elskar tónlist. Ekki vegna þess að þú þurftir að fara í gegnum þetta,“ sagði Perry. Flutning Trey má sjá hér fyrir neðan sem og viðbrögð Perry.
Tónlist Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Raunveruleikaþættir Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira