Farþegi einkaþotu lést í ókyrrð Árni Sæberg skrifar 4. mars 2023 18:42 Þotan er framleidd af Bombardier en ekki liggur fyrir af hvaða gerð hún er. Hér má sjá þotu af gerðinni Bombardier Challenger 600. Jose Lodos Benavente/Getty Einkaþota á flugi yfir Nýja Englandi í Bandaríkjunum með fimm innaborðs lenti í mikilli ókyrrð í gærkvöldi með þeim afleiðingum að einn farþeganna lét lífið. Flugvélin, sem er í eigu fjarskiptafyrirtæksins Conexon, var á leið frá New Hampshire til Virginíu þegar hún lenti í mikilli ókyrrð sem olli dauða eins farþega. Ákveðið var að lenda þotunni, sem er framleidd af Bombardier, í Connecticut en ekkert liggur fyrir að svo stöddu um skemmdir á þotunni. Þetta hefur AP eftir Söruh Sulick, talskonu samgöngunefndar Bandaríkjanna. Þá liggur ekki fyrir hvort sá látni hafi verið með sætisólar spenntar þegar ókyrrðin reið yfir. Andlát af völdum ókyrrðar í flugi eru fáheyrð. „Ég man ekki hvenær ókyrrð olli andláti síðast,“ hefur AP eftir Robert Sumwalt, fyrrverandi formanni samgöngunefndar Bandaríkjanna. Ókyrrð orsakaði hins vegar um þriðjung slysa á fólki í farþegaþotum á tímabilinu 2009 til 2018, samkvæmt gögnum samgöngunefndarinnar. Greint var frá því nýverið að 36 farþegar þotu Hawaiian Airlines hafi þurft að leita sér aðhlynningar eftir mikla ókyrrð. Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Flugvélin, sem er í eigu fjarskiptafyrirtæksins Conexon, var á leið frá New Hampshire til Virginíu þegar hún lenti í mikilli ókyrrð sem olli dauða eins farþega. Ákveðið var að lenda þotunni, sem er framleidd af Bombardier, í Connecticut en ekkert liggur fyrir að svo stöddu um skemmdir á þotunni. Þetta hefur AP eftir Söruh Sulick, talskonu samgöngunefndar Bandaríkjanna. Þá liggur ekki fyrir hvort sá látni hafi verið með sætisólar spenntar þegar ókyrrðin reið yfir. Andlát af völdum ókyrrðar í flugi eru fáheyrð. „Ég man ekki hvenær ókyrrð olli andláti síðast,“ hefur AP eftir Robert Sumwalt, fyrrverandi formanni samgöngunefndar Bandaríkjanna. Ókyrrð orsakaði hins vegar um þriðjung slysa á fólki í farþegaþotum á tímabilinu 2009 til 2018, samkvæmt gögnum samgöngunefndarinnar. Greint var frá því nýverið að 36 farþegar þotu Hawaiian Airlines hafi þurft að leita sér aðhlynningar eftir mikla ókyrrð.
Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira