Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2023 18:04 Telma Tómasson les fréttir í kvöld. Karlmaður sem beðið hefur eftir lifrarígræðslu missti af tækifærinu loksins þegar það kom vegna þess að ekki tókst að manna sjúkraflugvél til að flytja hann til Svíþjóðar. Stjórnendur Landspítalans segja atvik sem þetta ekki mega endurtaka sig. Við fjöllum um málið. Verkbann Samtaka atvinnulífsins var löglega boðað og samtökunum yfirhöfuð heimilt að boða til verkbanna. Þetta er niðurstaða Félagsdóms en dómur í málinu var kveðinn upp í dag. Forseti Alþýðusambands Íslands segir niðurstöðuna vonbrigði. Skýrslutökum lauk í stóra kókaínmálinu svokallaða í dag. Fjórir íslenskir karlmenn sem ákærðir eru fyrir aðild að málinu, játa allir sök en segja sína þætti veigalitla. Mörgum spurningum í málinu er ósvarað en sakborningar í málinu og verjendur þeirra hafa gagnrýnt rannsókn lögreglu. Á fimmta hundruð manns tóku þátt í svokölluðum þjóðfundi í Hörpu í dag um framtíð skólaþjónustu, þar sem ný heildarlöggjöf í málaflokknum er væntanleg. Mennta- og barnamálaráðherra mun koma á fót landsteymi á næstu dögum sem er ætlað er að taka á erfiðum málum. Þá verður rætt við þingmann stjórnarandstöðunnar í beinni útsendingu um atkvæðagreiðslu sem snertir Lindarhvol ásamt því sem við fjöllum um breikkun Reykjanesbrautar og hittum listamanninn Juan en hann hefur einsett sér að lífga upp á umhverfið með því að skreyta veggi sem eru lítt augnayndi. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira
Verkbann Samtaka atvinnulífsins var löglega boðað og samtökunum yfirhöfuð heimilt að boða til verkbanna. Þetta er niðurstaða Félagsdóms en dómur í málinu var kveðinn upp í dag. Forseti Alþýðusambands Íslands segir niðurstöðuna vonbrigði. Skýrslutökum lauk í stóra kókaínmálinu svokallaða í dag. Fjórir íslenskir karlmenn sem ákærðir eru fyrir aðild að málinu, játa allir sök en segja sína þætti veigalitla. Mörgum spurningum í málinu er ósvarað en sakborningar í málinu og verjendur þeirra hafa gagnrýnt rannsókn lögreglu. Á fimmta hundruð manns tóku þátt í svokölluðum þjóðfundi í Hörpu í dag um framtíð skólaþjónustu, þar sem ný heildarlöggjöf í málaflokknum er væntanleg. Mennta- og barnamálaráðherra mun koma á fót landsteymi á næstu dögum sem er ætlað er að taka á erfiðum málum. Þá verður rætt við þingmann stjórnarandstöðunnar í beinni útsendingu um atkvæðagreiðslu sem snertir Lindarhvol ásamt því sem við fjöllum um breikkun Reykjanesbrautar og hittum listamanninn Juan en hann hefur einsett sér að lífga upp á umhverfið með því að skreyta veggi sem eru lítt augnayndi. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira