Hættu við að skjóta fyrstu þrívíddarprentuðu eldflauginni út í geim Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2023 17:37 GLHF á skotpalli í Flórída. Relavitity Space Starfsmenn fyrirtækisins Relativity Space ætluðu sér að reyna að skjóta fyrstu eldflauginni sem er nánast öll þrívíddarprentuð út í geim. Eldflaugin notar einnig metan sem eldsneyti, sem er ekki hefðbundið. Búið er að hætta við geimskotið í kvöld. Ekki er búið að gefa upp hvað kom upp á né hvenær reyna á aftur. Uppfært, aftur: Til stóð að skjóta eldflauginn á loft upp úr klukkan sex en því var svo frestað til klukkan sjö í fyrsta lagi. Nú hefur því verið frestað til um korter í níu. Skotglugginn svokallaði er opinn til um klukkan níu í kvöld. Eldflaugin er af gerðinni Terran 1, og kallast GLHF eða „Good Luck, Have Fun“ og stendur til að skjóta henni á loft frá Flórída upp úr klukkan sjö. Eldflaugin ber engan farm í þessu geimskoti, þar sem að um tilraunaskot er að ræða. Vonast er til að hægt verði að koma efra stigi eldflaugarinnar á braut um jörðu í um tvö hundruð kílómetra hæð. Markmiðið er þó að safna upplýsingum og sýna fram á að hægt sé að skjóta þrívíddarprentuðum eldflaugum út í geim. Hægt verður að fylgjast með tilraunaskotinu í spilaranum hér að neðan. Eins og áður segir stendur til að skjóta eldflauginn upp upp úr klukkan sjö. Það gæti þó tafist en skotglugginn svokallaði verður opinn í þrjár klukkustundir. Eldflaugin er talin vera stærsti málmhlutur sem hefur verið þrívíddarprentaður en hún er rúmlega 33 metra há. Um 85 prósent allrar eldflaugarinnar er þrívíddarprentaður en markmið starfsmanna Relativity Space er að eldflaugar framtíðarinnar verði 95 prósent þrívíddarprentaðar. Hér að neðan má sjá myndband sem sýnir hvernig eldflaugin er prentuð. Þar að neðan má svo fylgjast með tístum frá Relativity Space þar sem sagt verður frá helstu vendingum í aðdraganda tilraunaskotsins. Tweets by relativityspace Geimurinn Tækni Bandaríkin Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Sjá meira
Búið er að hætta við geimskotið í kvöld. Ekki er búið að gefa upp hvað kom upp á né hvenær reyna á aftur. Uppfært, aftur: Til stóð að skjóta eldflauginn á loft upp úr klukkan sex en því var svo frestað til klukkan sjö í fyrsta lagi. Nú hefur því verið frestað til um korter í níu. Skotglugginn svokallaði er opinn til um klukkan níu í kvöld. Eldflaugin er af gerðinni Terran 1, og kallast GLHF eða „Good Luck, Have Fun“ og stendur til að skjóta henni á loft frá Flórída upp úr klukkan sjö. Eldflaugin ber engan farm í þessu geimskoti, þar sem að um tilraunaskot er að ræða. Vonast er til að hægt verði að koma efra stigi eldflaugarinnar á braut um jörðu í um tvö hundruð kílómetra hæð. Markmiðið er þó að safna upplýsingum og sýna fram á að hægt sé að skjóta þrívíddarprentuðum eldflaugum út í geim. Hægt verður að fylgjast með tilraunaskotinu í spilaranum hér að neðan. Eins og áður segir stendur til að skjóta eldflauginn upp upp úr klukkan sjö. Það gæti þó tafist en skotglugginn svokallaði verður opinn í þrjár klukkustundir. Eldflaugin er talin vera stærsti málmhlutur sem hefur verið þrívíddarprentaður en hún er rúmlega 33 metra há. Um 85 prósent allrar eldflaugarinnar er þrívíddarprentaður en markmið starfsmanna Relativity Space er að eldflaugar framtíðarinnar verði 95 prósent þrívíddarprentaðar. Hér að neðan má sjá myndband sem sýnir hvernig eldflaugin er prentuð. Þar að neðan má svo fylgjast með tístum frá Relativity Space þar sem sagt verður frá helstu vendingum í aðdraganda tilraunaskotsins. Tweets by relativityspace
Geimurinn Tækni Bandaríkin Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Sjá meira