Vill gera Ísland meira aðlaðandi fyrir sérfræðinga Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 8. mars 2023 20:32 Atvinnuleyfi munu fylgja fólki en ekki fyrirtækjum. Vísir/Arnar Atvinnuleyfi verða bundin við einstaklinga en ekki fyrirtæki ef tillögur forsætisráðherra verða að veruleika. Stjórnsýslan verður einfölduð, reglur um dvalarleyfi verða rýmkaðar og spálíkön gerð um mannaflaþörf í hinum ýmsu atvinnugreinum. Markmiðið er að stemma stigu við félagslegum undirboðum og að gera Ísland meira aðlaðandi fyrir sérfræðinga sem koma frá löndum utan EES. Tillögurnar eru eftirfarandi: Lagafrumvarp verður lagt fram á vorþingi að sögn forsætisráðherra og breytingarnar sem áætlað er að ráðast í eru þessar: Katrín Jakobsdóttir sagði í samtali við fréttastofu að þessar breytingar skipti miklu máli. „Þetta eru mikilvægar breytingar af því að við vitum það að við þurfum fleiri vinnandi hendur á Íslandi í framtíðinni. Við erum með hátt hlutfall útlendinga á vinnumarkaði og í íslensku samfélagi. Þessum tillögum er ætlað að greiða leið þeirra sem eru utan EES inn á íslenskan vinnumarkað. Styrkja réttarstöðu þess til dæmis með þvi að atvinnuleyfi fylgi starfsmanni en ekki fyrirtæki.“ Vinnumálastofnun mun sjá um að meta mannaflaþörf. „Þarna erum við líka aftur að læra af því sem best gerist í löndunum í kringum okkur. Hvernig við getum séð fyrir til sex mánaða í senn hver mannaflaþörfin er svo við getum lagað okkur að því. Innflytjendamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Markmiðið er að stemma stigu við félagslegum undirboðum og að gera Ísland meira aðlaðandi fyrir sérfræðinga sem koma frá löndum utan EES. Tillögurnar eru eftirfarandi: Lagafrumvarp verður lagt fram á vorþingi að sögn forsætisráðherra og breytingarnar sem áætlað er að ráðast í eru þessar: Katrín Jakobsdóttir sagði í samtali við fréttastofu að þessar breytingar skipti miklu máli. „Þetta eru mikilvægar breytingar af því að við vitum það að við þurfum fleiri vinnandi hendur á Íslandi í framtíðinni. Við erum með hátt hlutfall útlendinga á vinnumarkaði og í íslensku samfélagi. Þessum tillögum er ætlað að greiða leið þeirra sem eru utan EES inn á íslenskan vinnumarkað. Styrkja réttarstöðu þess til dæmis með þvi að atvinnuleyfi fylgi starfsmanni en ekki fyrirtæki.“ Vinnumálastofnun mun sjá um að meta mannaflaþörf. „Þarna erum við líka aftur að læra af því sem best gerist í löndunum í kringum okkur. Hvernig við getum séð fyrir til sex mánaða í senn hver mannaflaþörfin er svo við getum lagað okkur að því.
Innflytjendamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira