Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 11:42 Corinne Diacre gefur sig ekki og vill stýra franska landsliðinu áfram þrátt fyrir alla gagnrýnina. Getty/Catherine Ivill Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. Pressan var orðin mikil og bjuggust því flestir við því að hún myndi stíga til hliðar. Hún ætlar hins vegar að berjast fyrir starfi sínu. Margir leikmenn franska liðsins eru mjög ósáttar með hana og franskir fjölmiðlar halda því fram að þær vilji ekki spila fyrir hana á heimsmeistaramótinu í sumar. Diacre ræddi við blaðamann The Associated Press og sagðist þar vera í áfalli yfir því ofbeldi og óheiðarleika hún hefur þurft að þola í þessari tilraun til að koma henni frá völdum. Í síðasta mánuði tilkynnti fyrirliðinn Wendie Renard að hún yrði ekki með á heimsmeistaramótinu af því að hún er ónægð með það sem er í gangi hjá franska landsliðinu. Í kjölfarið ákváðu framherjarnir öflugu, Marie-Antoinette Katoto og Kadidiatou Diani, að gefa heldur ekki á kost á sér. „Ég hef haldið þetta út þrátt fyrir miklar þjáningar, sögusagnir, ósannindi og metnað sumra til að koma mér frá,“ sagði Corinne Diacre sem segir að það sé rógsherferð í gangi gegn sér. Hún er staðráðinn í að gera góða hluti með franska liðið á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. „Þrátt fyrir alla þessa skammarlegu umfjöllun fjölmiðla undanfarna daga þá ætla ég að ítreka það sem ég sagði við stjórn sambandsins. Ég er staðráðin í að halda áfram verkefni mínu og umfram allt gera Frakka stolta af liði sínu á næsta heimsmeistaramóti,“ sagði Diacre. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Franski boltinn Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Pressan var orðin mikil og bjuggust því flestir við því að hún myndi stíga til hliðar. Hún ætlar hins vegar að berjast fyrir starfi sínu. Margir leikmenn franska liðsins eru mjög ósáttar með hana og franskir fjölmiðlar halda því fram að þær vilji ekki spila fyrir hana á heimsmeistaramótinu í sumar. Diacre ræddi við blaðamann The Associated Press og sagðist þar vera í áfalli yfir því ofbeldi og óheiðarleika hún hefur þurft að þola í þessari tilraun til að koma henni frá völdum. Í síðasta mánuði tilkynnti fyrirliðinn Wendie Renard að hún yrði ekki með á heimsmeistaramótinu af því að hún er ónægð með það sem er í gangi hjá franska landsliðinu. Í kjölfarið ákváðu framherjarnir öflugu, Marie-Antoinette Katoto og Kadidiatou Diani, að gefa heldur ekki á kost á sér. „Ég hef haldið þetta út þrátt fyrir miklar þjáningar, sögusagnir, ósannindi og metnað sumra til að koma mér frá,“ sagði Corinne Diacre sem segir að það sé rógsherferð í gangi gegn sér. Hún er staðráðinn í að gera góða hluti með franska liðið á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. „Þrátt fyrir alla þessa skammarlegu umfjöllun fjölmiðla undanfarna daga þá ætla ég að ítreka það sem ég sagði við stjórn sambandsins. Ég er staðráðin í að halda áfram verkefni mínu og umfram allt gera Frakka stolta af liði sínu á næsta heimsmeistaramóti,“ sagði Diacre.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Franski boltinn Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira