„Hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. mars 2023 13:00 Aron Pálmarsson á góðri stundu. VÍSIR/VILHELM Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson vísar gagnrýni á leiðtogahæfileika sína á bug og kveðst staðráðinn í að liðið muni svara fyrir slaka frammistöðu í Tékklandi á dögunum. Íslenska liðið mætir Tékkum í Laugardalshöll á morgun, þremur dögum eftir að hafa tapað með fimm marka mun ytra, 22-17 og hafa strákarnir verið gagnrýndir harkalega fyrir frammistöðu sína í leiknum. Liðið æfði í Safamýri í gær og var Aron til viðtals í kjölfarið. „Þetta var erfið nótt, erfiður ferðadagur og allt það. Við erum búnir að funda og fara vel yfir þetta og við sjáum alveg hvað við þurfum að gera,“ sagði Aron. „Það var ekki boðlegt hvernig við spiluðum leikinn. Þegar þú ert kominn í þennan búning áttu alltaf að gefa 110% í hlutina. Ég var svekktastur með það hvað varðar sjálfan mig.“ Handboltahlaðvarpið Handkastið fjallaði ítarlega um tapið gegn Tékkum og þar voru leiðtogahæfileikar Arons meðal annars dregnir í efa. Hefur slík umræða einhver áhrif á fyrirliðann? „Neinei. Maður er auðvitað var við umræðuna og allt það en maður tekur ekki mikið mark á þessu. Sérstaklega þegar maður sér hverjir eru að segja það. Ég pæli lítið í því. Ég veit hvað ég get og hef fram að færa í þessu liði. Ég hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum og liðsheildin er ekki vandamál í þessu liði. Við spiluðum bara mjög illa; lélegan handbolta sóknarlega á meðan vörnin var frábær og Bjöggi góður,“ segir Aron en viðtalið í heild má sjá hér að neðan. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. 10. mars 2023 09:00 Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. 9. mars 2023 13:31 Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. 9. mars 2023 11:21 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Í beinni: Lyon - Man. Utd | Onana og Matic hófu stríðið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Sjá meira
Íslenska liðið mætir Tékkum í Laugardalshöll á morgun, þremur dögum eftir að hafa tapað með fimm marka mun ytra, 22-17 og hafa strákarnir verið gagnrýndir harkalega fyrir frammistöðu sína í leiknum. Liðið æfði í Safamýri í gær og var Aron til viðtals í kjölfarið. „Þetta var erfið nótt, erfiður ferðadagur og allt það. Við erum búnir að funda og fara vel yfir þetta og við sjáum alveg hvað við þurfum að gera,“ sagði Aron. „Það var ekki boðlegt hvernig við spiluðum leikinn. Þegar þú ert kominn í þennan búning áttu alltaf að gefa 110% í hlutina. Ég var svekktastur með það hvað varðar sjálfan mig.“ Handboltahlaðvarpið Handkastið fjallaði ítarlega um tapið gegn Tékkum og þar voru leiðtogahæfileikar Arons meðal annars dregnir í efa. Hefur slík umræða einhver áhrif á fyrirliðann? „Neinei. Maður er auðvitað var við umræðuna og allt það en maður tekur ekki mikið mark á þessu. Sérstaklega þegar maður sér hverjir eru að segja það. Ég pæli lítið í því. Ég veit hvað ég get og hef fram að færa í þessu liði. Ég hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum og liðsheildin er ekki vandamál í þessu liði. Við spiluðum bara mjög illa; lélegan handbolta sóknarlega á meðan vörnin var frábær og Bjöggi góður,“ segir Aron en viðtalið í heild má sjá hér að neðan.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. 10. mars 2023 09:00 Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. 9. mars 2023 13:31 Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. 9. mars 2023 11:21 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Í beinni: Lyon - Man. Utd | Onana og Matic hófu stríðið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Sjá meira
„Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. 10. mars 2023 09:00
Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. 9. mars 2023 13:31
Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. 9. mars 2023 11:21
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti