„Mikill léttir eftir erfiða daga“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2023 18:21 Gunnar Magnússon fagnar sigrinum á Tékklandi. vísir/hulda margrét Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. „Vörnin var frábær og við náðum að keyra meira en síðast. Uppstilltur sóknarleikur var líka frábær. Ég er ánægður með þetta allt saman,“ sagði Gunnar við Vísi eftir leik. Viktor Gísli Hallgrímsson kom inn á í íslenska markið eftir stundarfjórðung og varði frábærlega, alls sautján skot, eða 61 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. „Við ræddum það fyrir leik hvort við ættum að láta hann byrja því okkur fannst skotin í fyrri leiknum henta honum mjög vel. En Björgvin var frábær síðast þannig við gátum ekki tekið ákvörðunina strax. En við hikuðum ekki við að setja hann inn á. Hann kom sterkur inn og það er auðvitað munur að fá svona markvörslu,“ sagði Gunnar. Hann var ánægður með hvernig íslenska liðið hélt einbeitingu gegn hægum og þunglamalegum sóknarleik Tékka. „Jú, við vorum líka með færri tæknimistök en síðast. Við vissum að við fengjum ekkert alltof margar sóknir. Þeir spila það lengi. Við héldum einbeitingu í vörn og sókn,“ sagði Gunnar. En hvernig líður honum núna, eftir sveiflur síðustu daga? „Ég skal bara viðurkenna það, þetta er mikill léttir eftir erfiða daga. Við vorum einbeittir á að snúa þessu við og höfðum trú á þessu allan tímann. Miðvikudagurinn var svo mikil vonbrigði og það var erfitt að fara í gegnum þann leik. Engu að síður er ég ánægður með okkur alla að hafa snúið þessu við og komið með sterkan leik í dag,“ svaraði Gunnar. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
„Vörnin var frábær og við náðum að keyra meira en síðast. Uppstilltur sóknarleikur var líka frábær. Ég er ánægður með þetta allt saman,“ sagði Gunnar við Vísi eftir leik. Viktor Gísli Hallgrímsson kom inn á í íslenska markið eftir stundarfjórðung og varði frábærlega, alls sautján skot, eða 61 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. „Við ræddum það fyrir leik hvort við ættum að láta hann byrja því okkur fannst skotin í fyrri leiknum henta honum mjög vel. En Björgvin var frábær síðast þannig við gátum ekki tekið ákvörðunina strax. En við hikuðum ekki við að setja hann inn á. Hann kom sterkur inn og það er auðvitað munur að fá svona markvörslu,“ sagði Gunnar. Hann var ánægður með hvernig íslenska liðið hélt einbeitingu gegn hægum og þunglamalegum sóknarleik Tékka. „Jú, við vorum líka með færri tæknimistök en síðast. Við vissum að við fengjum ekkert alltof margar sóknir. Þeir spila það lengi. Við héldum einbeitingu í vörn og sókn,“ sagði Gunnar. En hvernig líður honum núna, eftir sveiflur síðustu daga? „Ég skal bara viðurkenna það, þetta er mikill léttir eftir erfiða daga. Við vorum einbeittir á að snúa þessu við og höfðum trú á þessu allan tímann. Miðvikudagurinn var svo mikil vonbrigði og það var erfitt að fara í gegnum þann leik. Engu að síður er ég ánægður með okkur alla að hafa snúið þessu við og komið með sterkan leik í dag,“ svaraði Gunnar.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira