Ólafur í Svíþjóð til 2026: „Akkúrat týpan sem við þurftum“ Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2023 11:16 Ólafur Guðmundsson í leik með landsliðinu á HM í janúar. VÍSIR/VILHELM Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, flytur aftur til Svíþjóðar frá Sviss í sumar og gengur í raðir Karlskrona. Óvíst er hvort hann spili með liðinu í efstu eða næstefstu deild. Karlskrona staðfesti komu Ólafs á heimasíðu sinni í dag þar sem fram kom jafnframt að samningur hans við félagið væri til ársins 2026. Það þýðir að Ólafur verður orðinn 36 ára gamall þegar samningstímanum lýkur. Med stolthet kan vi presentera den isländska landslagsmannen Olafur Gudmundsson! Kontraktet är skrivet till 2026. Olafur ansluter till truppen i sommar https://t.co/GYFPpCPgPB pic.twitter.com/e6hGc2FJVZ— HF Karlskrona (@HFKarlskrona) March 14, 2023 Hjá Karlskrona hittir Ólafur meðal annars fyrir Ola Lindgren sem stýrði honum hjá Kristianstad um árabil, en þar var Ólafur í miklum metum og um tíma fyrirliði liðsins, áður en hann kvaddi árið 2021. Síðan þá hefur hann spilað með Montpellier í Frakklandi og svo Amicitia Zürich í Sviss í vetur. „Ólafur er akkúrat týpan af leikmanni sem við þurftum. Skytta í háum gæðaflokki sem einnig býr yfir mikilli reynslu. Við hlökkum til að vinna með honum næstu þrjár leiktíðir,“ sagði Tobias Karlsson, íþróttastjóri Karlskrona. Karlskrona er í baráttu um að vinna sér sæti í efstu deild Svíþjóðar. „Ef að við förum upp í úrvalsdeild verður Ólafur mikilvægur púslbiti í að festa okkur í sessi í efstu deild. Ef að við spilum í næstefstu deild verður markmiðið okkar að fara upp á næsta ári. Við erum í dag með topplið í deildinni og með því að bæta gæðaleikmanni á borð við Ólaf við þá er raunhæft að við náum því,“ sagði Karlsson. Sænski handboltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fleiri fréttir „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Sjá meira
Karlskrona staðfesti komu Ólafs á heimasíðu sinni í dag þar sem fram kom jafnframt að samningur hans við félagið væri til ársins 2026. Það þýðir að Ólafur verður orðinn 36 ára gamall þegar samningstímanum lýkur. Med stolthet kan vi presentera den isländska landslagsmannen Olafur Gudmundsson! Kontraktet är skrivet till 2026. Olafur ansluter till truppen i sommar https://t.co/GYFPpCPgPB pic.twitter.com/e6hGc2FJVZ— HF Karlskrona (@HFKarlskrona) March 14, 2023 Hjá Karlskrona hittir Ólafur meðal annars fyrir Ola Lindgren sem stýrði honum hjá Kristianstad um árabil, en þar var Ólafur í miklum metum og um tíma fyrirliði liðsins, áður en hann kvaddi árið 2021. Síðan þá hefur hann spilað með Montpellier í Frakklandi og svo Amicitia Zürich í Sviss í vetur. „Ólafur er akkúrat týpan af leikmanni sem við þurftum. Skytta í háum gæðaflokki sem einnig býr yfir mikilli reynslu. Við hlökkum til að vinna með honum næstu þrjár leiktíðir,“ sagði Tobias Karlsson, íþróttastjóri Karlskrona. Karlskrona er í baráttu um að vinna sér sæti í efstu deild Svíþjóðar. „Ef að við förum upp í úrvalsdeild verður Ólafur mikilvægur púslbiti í að festa okkur í sessi í efstu deild. Ef að við spilum í næstefstu deild verður markmiðið okkar að fara upp á næsta ári. Við erum í dag með topplið í deildinni og með því að bæta gæðaleikmanni á borð við Ólaf við þá er raunhæft að við náum því,“ sagði Karlsson.
Sænski handboltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fleiri fréttir „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Sjá meira