Þjálfara Elíasar Rafns sparkað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2023 21:01 Tókst ekki að lyfta Midtjylland upp í efri hlutann. Midtjylland Danska úrvalsdeildarfélagið Midtjylland hefur ákveðið að láta þjálfara sinn, Albert Capellas, fara. Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leikur með liðinu. Hinn spænski Capellas tók við Midtjylland í ágúst á síðasta ári en hann hafði þjálfað danska U-21 landsliðið frá 2019 til 2021. Hann var fenginn til að koma Midtjylland aftur á beinu brautina eftir erfiða byrjun í dönsku úrvalsdeildinni. Það hefur engan veginn gengið en liðið situr sem stendur í 9. sæti með aðeins 27 stig að 21 umferð lokinni. Midtjylland á enn möguleika á að enda í efri hluta deildarinnar og komast þar með í umspilið um meistaratitilinn þó liðið eigi enga möguleika á að landa titlinum. FC Midtjylland stopper samarbejdet med Albert Capellas.— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 14, 2023 Til að það gerist þarf Midtjylland að vinna Silkeborg í lokaumferð deildarkeppninnar og treysta á að Randers tapi gegn Álaborg og OB tapi fyrir AGF. Elías Rafn byrjaði tímabilið sem aðalmarkvörður liðsins og spilaði 12 leiki í byrjun tímabils. Hann hefur mátt þola bekkjarsetu síðan í ágúst. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Hinn spænski Capellas tók við Midtjylland í ágúst á síðasta ári en hann hafði þjálfað danska U-21 landsliðið frá 2019 til 2021. Hann var fenginn til að koma Midtjylland aftur á beinu brautina eftir erfiða byrjun í dönsku úrvalsdeildinni. Það hefur engan veginn gengið en liðið situr sem stendur í 9. sæti með aðeins 27 stig að 21 umferð lokinni. Midtjylland á enn möguleika á að enda í efri hluta deildarinnar og komast þar með í umspilið um meistaratitilinn þó liðið eigi enga möguleika á að landa titlinum. FC Midtjylland stopper samarbejdet med Albert Capellas.— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 14, 2023 Til að það gerist þarf Midtjylland að vinna Silkeborg í lokaumferð deildarkeppninnar og treysta á að Randers tapi gegn Álaborg og OB tapi fyrir AGF. Elías Rafn byrjaði tímabilið sem aðalmarkvörður liðsins og spilaði 12 leiki í byrjun tímabils. Hann hefur mátt þola bekkjarsetu síðan í ágúst.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira