„Ég sé ekki eftir neinu“ Bjarki Sigurðsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 15. mars 2023 15:21 Elva Dögg Hjartardóttir sér ekki eftir því að hafa skorað sitjandi formann á hólm. Vísir/Arnar Elva Hrönn Hjartardóttir segist ekki sjá eftir því að hafa farið í framboð til formanns VR gegn Ragnari Þór Ingólfssyni. Hún hvetur Ragnar til þess að fara annað slagið út og tala við félagsfólk sitt. Ragnar Þór vann Elvu í kosningunum í dag með 57 prósentum atkvæða gegn 39,4 prósentum Elvu. Var þetta í annað sinn sem Ragnar stóð af sér mótframboð sem formaður VR. Í samtali við fréttastofu segist Elva vonast að það sem hún hefur haft fram að færa síðustu vikur nái til bæði formanns og stjórnar. Þau geti tekið eitthvað af því með sér inn í vinnuna sem er framundan. „Þetta er 30 prósent kjörsókn. Ég held að það sé miklu meira þarna inni en kjörsóknin bendir til. Hugsanlega er það sem ég hef fram að færa ekki alveg erindi núna inn í þennan hóp en vonandi fyrr en seinna. Það kemur í ljós hvað það verður,“ segir Elva. Hún segir það hafa verið mikla áhættu að skora sitjandi formann á hólm. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég tek með mér alveg gríðarlega mikla reynslu. Ég er búin að tala við fjöldann allan af félagsfólki á fjölmörgum og fjölbreyttum vinnustöðum. Ég mæli með því að formaður og stjórn geri það annað slagið, fari út og tali við sitt félagsfólk. Því það er þar þar sem hugmyndirnar og ábendingarnar eru,“ segir Elva. Hún hafði tilkynnt um það fyrir nokkru síðan að hún myndi ekki halda áfram sem starfsmaður VR skildi hún ekki komast í formannsstólinn. Hún mun þó klára sína vinnu og kemur það í ljós síðar hvað tekur við. Stéttarfélög Tengdar fréttir Nú hægt að einbeita sér að því sem skiptir máli Ragnar Þór Ingólfsson, nýendurkjörinn formaður stéttarfélagsins VR, segist vera sáttur við niðurstöðuna í formannskosningunum. Hann telur hópinn sem kemur nýr í stjórn félagsins vera mjög öflugan. 15. mars 2023 14:59 Mest lesið Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Ragnar Þór vann Elvu í kosningunum í dag með 57 prósentum atkvæða gegn 39,4 prósentum Elvu. Var þetta í annað sinn sem Ragnar stóð af sér mótframboð sem formaður VR. Í samtali við fréttastofu segist Elva vonast að það sem hún hefur haft fram að færa síðustu vikur nái til bæði formanns og stjórnar. Þau geti tekið eitthvað af því með sér inn í vinnuna sem er framundan. „Þetta er 30 prósent kjörsókn. Ég held að það sé miklu meira þarna inni en kjörsóknin bendir til. Hugsanlega er það sem ég hef fram að færa ekki alveg erindi núna inn í þennan hóp en vonandi fyrr en seinna. Það kemur í ljós hvað það verður,“ segir Elva. Hún segir það hafa verið mikla áhættu að skora sitjandi formann á hólm. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég tek með mér alveg gríðarlega mikla reynslu. Ég er búin að tala við fjöldann allan af félagsfólki á fjölmörgum og fjölbreyttum vinnustöðum. Ég mæli með því að formaður og stjórn geri það annað slagið, fari út og tali við sitt félagsfólk. Því það er þar þar sem hugmyndirnar og ábendingarnar eru,“ segir Elva. Hún hafði tilkynnt um það fyrir nokkru síðan að hún myndi ekki halda áfram sem starfsmaður VR skildi hún ekki komast í formannsstólinn. Hún mun þó klára sína vinnu og kemur það í ljós síðar hvað tekur við.
Stéttarfélög Tengdar fréttir Nú hægt að einbeita sér að því sem skiptir máli Ragnar Þór Ingólfsson, nýendurkjörinn formaður stéttarfélagsins VR, segist vera sáttur við niðurstöðuna í formannskosningunum. Hann telur hópinn sem kemur nýr í stjórn félagsins vera mjög öflugan. 15. mars 2023 14:59 Mest lesið Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Nú hægt að einbeita sér að því sem skiptir máli Ragnar Þór Ingólfsson, nýendurkjörinn formaður stéttarfélagsins VR, segist vera sáttur við niðurstöðuna í formannskosningunum. Hann telur hópinn sem kemur nýr í stjórn félagsins vera mjög öflugan. 15. mars 2023 14:59