Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. mars 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Seðlabankinn hefur gert viðskiptabönkunum að leggja meira fé til hliðar vegna vaxandi áhættu að undanförnu. Bankarnir, heimilin og fyrirtækin standa þó almennt vel og vanskil sjaldan verið minni. Erlendis er greint frá vaxandi áhyggjum innan bankageirans, hlutabréf í svissneska bankanum Credit Suisse hríðféllu í dag og evrópskar kauphallir eru flestar rauðar eftir daginn. Við greinum ítarlega frá þessum málum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Umdeilt útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem ætlað er að hraða meðferð umsókna um hælisvist á Íslandi verður að lögum frá Alþingi í kvöld. Hópur flóttamanna frá Írak mótmælti fyrir utan Alþingi þar sem atkvæðagreiðsla hófst á sjötta tímanum. Litlu munaði að illa færi fyrir fimm manna fjölskyldu á Eyrarbakka þegar eldur kviknaði út frá hlaupahjóli sem var í hleðslu á heimilinu. Húsið fylltist fljótt af reyk og sóti og er enn óíbúðarhæft. Við ræðum við íbúa hússins í kvöldfréttum. Við ræðum einnig við Ragnar Þór Ingólfsson sem var endurkjörinn formaður VR í dag eftir nokkuð harða kosningarbaráttu og sýnum frá bestu og stærstu gervigreind sem nú er opin almenningi og kann íslensku. Rithöfundur segir hana hafa burði til að bjarga tungumálinu. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Erlendis er greint frá vaxandi áhyggjum innan bankageirans, hlutabréf í svissneska bankanum Credit Suisse hríðféllu í dag og evrópskar kauphallir eru flestar rauðar eftir daginn. Við greinum ítarlega frá þessum málum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Umdeilt útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem ætlað er að hraða meðferð umsókna um hælisvist á Íslandi verður að lögum frá Alþingi í kvöld. Hópur flóttamanna frá Írak mótmælti fyrir utan Alþingi þar sem atkvæðagreiðsla hófst á sjötta tímanum. Litlu munaði að illa færi fyrir fimm manna fjölskyldu á Eyrarbakka þegar eldur kviknaði út frá hlaupahjóli sem var í hleðslu á heimilinu. Húsið fylltist fljótt af reyk og sóti og er enn óíbúðarhæft. Við ræðum við íbúa hússins í kvöldfréttum. Við ræðum einnig við Ragnar Þór Ingólfsson sem var endurkjörinn formaður VR í dag eftir nokkuð harða kosningarbaráttu og sýnum frá bestu og stærstu gervigreind sem nú er opin almenningi og kann íslensku. Rithöfundur segir hana hafa burði til að bjarga tungumálinu. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira