Hrafnhildur Hanna: Erum mjög spenntar fyrir laugardeginum Hjörvar Ólafsson skrifar 15. mars 2023 22:30 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir gerði uppeldisfélagi sínu grikk í kvöld. Vísir/Vilhelm Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, skytta Eyjaliðsins, var ánægð frammistöðu liðsins þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Selfossi, 29-26, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta kvenna í Laugardalshöllinni í kvöld. „Við vorum vel undirbúnar fyrir þennan leik enda Selfossliðið gott lið sem þarf að taka alvarlega. Við náðum að slíta þær frá okkur í fyrri hálfleik og búa til þægilegt forskot. Við gerðum svo nóg til þess að sigla sigrinum í höfn,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem skoraði sjö mörk fyrir Selfoss í leiknum. „Mig langar að nota tækifærið og hrósa bæði stuðningsmönnum Selfoss, gamla félagsins míns, og ÍBV, fyrir góðan stuðning og að búa til góða umgjörð í kringum þennan leik. Selfossliðið er með góða blöndu og ungum og efnilegum leikmönnum og reynslumeiri. Það er gaman að sjá þróunina hjá félaginu,“ sagði Hrafnhildur Hanna enn fremur. ÍBV mætir Val í úrslitaleik keppninnar á laugardaginn kemur og markamaskínan segir að hún og liðsfélagar sínir geti vart beðið eftir stóru stundinni. „Við erum mjög spenntara fyrir því að mæta Val. Þar mætum við liði með mikla sigurhefð og þurfum að fara upp um einn gír, bæði inni á vellinum og í stemmingunni í stúkunnni til þess að fara með sigur af hólmi. Við erum líka með mikla sigurvegara innanborðs og það er mikið hungur í að fara með bikarinn til Eyja,“ sagði hún um komandi verkefni Eyjaliðsins. Hrafnhildur Hanna gat leyft sér að fagna í kvöld.Vísir/Vilhelm Powerade-bikarinn ÍBV UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. 15. mars 2023 21:45 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Sjá meira
„Við vorum vel undirbúnar fyrir þennan leik enda Selfossliðið gott lið sem þarf að taka alvarlega. Við náðum að slíta þær frá okkur í fyrri hálfleik og búa til þægilegt forskot. Við gerðum svo nóg til þess að sigla sigrinum í höfn,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem skoraði sjö mörk fyrir Selfoss í leiknum. „Mig langar að nota tækifærið og hrósa bæði stuðningsmönnum Selfoss, gamla félagsins míns, og ÍBV, fyrir góðan stuðning og að búa til góða umgjörð í kringum þennan leik. Selfossliðið er með góða blöndu og ungum og efnilegum leikmönnum og reynslumeiri. Það er gaman að sjá þróunina hjá félaginu,“ sagði Hrafnhildur Hanna enn fremur. ÍBV mætir Val í úrslitaleik keppninnar á laugardaginn kemur og markamaskínan segir að hún og liðsfélagar sínir geti vart beðið eftir stóru stundinni. „Við erum mjög spenntara fyrir því að mæta Val. Þar mætum við liði með mikla sigurhefð og þurfum að fara upp um einn gír, bæði inni á vellinum og í stemmingunni í stúkunnni til þess að fara með sigur af hólmi. Við erum líka með mikla sigurvegara innanborðs og það er mikið hungur í að fara með bikarinn til Eyja,“ sagði hún um komandi verkefni Eyjaliðsins. Hrafnhildur Hanna gat leyft sér að fagna í kvöld.Vísir/Vilhelm
Powerade-bikarinn ÍBV UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. 15. mars 2023 21:45 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Sjá meira
Umfjöllun: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. 15. mars 2023 21:45