„Að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2023 15:00 Sigurður Bragason á hliðarlínunni með ÍBV. Vísir/Diego „Ég er ekki glæpamaður. Það skal vera á hreinu,“ segir Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, en hann hefur verið mikið í umræðunni eftir ásakanir um að hafa slegið í afturenda kvenkyns starfsmanns Vals á dögunum. Framkvæmdastjóri HSÍ vísaði því máli til aganefndar sambandsins. Sigurður var ekki dæmdur í bann fyrir klappið meinta á afturendann heldur fékk hann tveggja leikja bann fyrir aðra óviðeigandi hegðun eftir leikinn. „Ég vil taka það skýrt fram að ástæðan fyrir því að ég talaði við þessa konu. Hvernig hún upplifði hvernig ég þakkaði henni fyrir leikinn fannst mér leiðinlegt. Það var ekkert kynferðislegt í þessu. Það að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar. Ekki í búð, ekki á bar. Ekki neins staðar,“ segir Sigurður. Þjálfarinn var ekki ánægður með að leikmenn ÍBV hefðu verið spurðir út í hans mál í útsendingu RÚV frá undanúrslitum bikarkeppninnar. „Ég fór ekki á leikinn því ég er kappsamur og má ekki hafa nein afskipti af leiknum. Það væri alveg týpískt ég að góla eitthvað inn á. Ég var bara á sjó og horfði svo á leikinn,“ segir Sigurður og bætir við. „Þegar fyrirliðinn minn er tekinn í viðtal eftir sigurleik og það er verið að syngja slor og skít í stúkunni. Hún er spurð hvar sé Siggi? Ég skal taka þátt í umræðu um ofbeldi í íþróttum. Ég hef þjálfað konur í fimm ár og vandað mig. Það má spyrja þær hvernig samskiptin séu við mig.“ Sjá má viðtalið við Sigurð hér að neðan. Klippa: Sigurður Bragason svarar fyrir sig Olís-deild kvenna ÍBV Powerade-bikarinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Framkvæmdastjóri HSÍ vísaði því máli til aganefndar sambandsins. Sigurður var ekki dæmdur í bann fyrir klappið meinta á afturendann heldur fékk hann tveggja leikja bann fyrir aðra óviðeigandi hegðun eftir leikinn. „Ég vil taka það skýrt fram að ástæðan fyrir því að ég talaði við þessa konu. Hvernig hún upplifði hvernig ég þakkaði henni fyrir leikinn fannst mér leiðinlegt. Það var ekkert kynferðislegt í þessu. Það að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar. Ekki í búð, ekki á bar. Ekki neins staðar,“ segir Sigurður. Þjálfarinn var ekki ánægður með að leikmenn ÍBV hefðu verið spurðir út í hans mál í útsendingu RÚV frá undanúrslitum bikarkeppninnar. „Ég fór ekki á leikinn því ég er kappsamur og má ekki hafa nein afskipti af leiknum. Það væri alveg týpískt ég að góla eitthvað inn á. Ég var bara á sjó og horfði svo á leikinn,“ segir Sigurður og bætir við. „Þegar fyrirliðinn minn er tekinn í viðtal eftir sigurleik og það er verið að syngja slor og skít í stúkunni. Hún er spurð hvar sé Siggi? Ég skal taka þátt í umræðu um ofbeldi í íþróttum. Ég hef þjálfað konur í fimm ár og vandað mig. Það má spyrja þær hvernig samskiptin séu við mig.“ Sjá má viðtalið við Sigurð hér að neðan. Klippa: Sigurður Bragason svarar fyrir sig
Olís-deild kvenna ÍBV Powerade-bikarinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira