„Takk Jovan Kukobat“ Andri Már Eggertsson skrifar 18. mars 2023 18:15 Árni Bragi Eyjólfsson var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn Vísir/Hulda Margrét Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. „Fyrsta sem kemur upp í hugann á mér er takk Jovan [Kukobat] hann bjargaði okkur í lokin. Í alvörunni eftir öll þessi ógeðslegu ár, eftir allt sem við höfum gengið í gegnum gerir þetta ólýsanlegt. Þetta er það besta sem ég hef upplifað,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson og þakkaði Jovan Kukobat fyrir að hafa varið síðasta skot leiksins. Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar átta mínútur voru eftir. Árni Bragi var ánægður með lokakaflann þar sem allt gekk upp. „Við fundum það um leið og vörnin mundi smella þá myndi hitt koma. Sóknarlega vorum við að klikka á mikið af dauðafærum en varnarlega vorum við að leka og fá litla markvörslu. Síðan steig Jovan Kukobat upp á síðustu fimm mínútunum og varði mikilvæga bolta.“ Árni Bragi hrósaði stuðningsmönnum Aftureldingar og þakið ætlaði af Laugardalshöllinni þegar Afturelding jafnaði leikinn. „Við vorum að bíða eftir þessu augnabliki. Þetta var alveg að koma og við fundum það um leið og við jöfnuðum þá vissum við að þetta myndi falla með okkur,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson sem fór að fagna með sínu fólki beint eftir viðtalið. Afturelding Powerade-bikarinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 18. mars 2023 17:45 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
„Fyrsta sem kemur upp í hugann á mér er takk Jovan [Kukobat] hann bjargaði okkur í lokin. Í alvörunni eftir öll þessi ógeðslegu ár, eftir allt sem við höfum gengið í gegnum gerir þetta ólýsanlegt. Þetta er það besta sem ég hef upplifað,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson og þakkaði Jovan Kukobat fyrir að hafa varið síðasta skot leiksins. Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar átta mínútur voru eftir. Árni Bragi var ánægður með lokakaflann þar sem allt gekk upp. „Við fundum það um leið og vörnin mundi smella þá myndi hitt koma. Sóknarlega vorum við að klikka á mikið af dauðafærum en varnarlega vorum við að leka og fá litla markvörslu. Síðan steig Jovan Kukobat upp á síðustu fimm mínútunum og varði mikilvæga bolta.“ Árni Bragi hrósaði stuðningsmönnum Aftureldingar og þakið ætlaði af Laugardalshöllinni þegar Afturelding jafnaði leikinn. „Við vorum að bíða eftir þessu augnabliki. Þetta var alveg að koma og við fundum það um leið og við jöfnuðum þá vissum við að þetta myndi falla með okkur,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson sem fór að fagna með sínu fólki beint eftir viðtalið.
Afturelding Powerade-bikarinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 18. mars 2023 17:45 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 18. mars 2023 17:45