Ekkert lát á mótmælum í Frakklandi Fanndís Birna Logadóttir skrifar 19. mars 2023 15:05 Frakkar eru ekki ánægðir með áform Emmanuels Macron. Lewis Joly/AP Ekkert lát er á mótmælum í Frakklandi vegna ákvörðunar forsetans Emmanuel Macron um að þröngva hækkun á eftirlaunaaldri þar í landi í gegnum þingið. Íbúar héldu út á götu í gærkvöldi, þriðja kvöldið í röð, og til átaka hefur komið milli mótmælenda og lögreglu. Mótmælendur hafa kveikt í ruslahaugum í París, þar sem sorphirðumenn eru í verkfalli, á meðan lögregla hefur beitt táragasi. Þá hefur mótmælendum verið bannað að safnast saman í miðbænum en ríflega áttatíu manns voru handteknir í gær. Kallað hefur verið eftir afsögn Macron og meðlimir stjórnarandstöðunnar lögðu fram tvær vantrauststillögur gegn ríkisstjórn Frakklands á föstudag, sem þingmenn greiða atkvæði um á morgun. Nokkrir meðlimir stjórnarandstöðunnar eru þó sagðir andvígir tillögunni og bindur ríkisstjórnin því vonir við að standa af sér vantraust. Verði tillagan samþykkt mun það þó leiða til þess að hækkun eftirlaunaaldurs verði dregin til baka og ríkisstjórnin mun þurfa segja af sér en Macron myndi sitja áfram. Jafnvel þó tillögunni yrði hafnað telja sérfræðingar mögulegt að Macron myndi hrista upp í ríkisstjórninni til að friða mótmælendur og jafnvel boða til nýrra þingkosninga, þó það sé talið ólíklegt á þessum tímapunkti. Frakkland Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Mótmælendur hafa kveikt í ruslahaugum í París, þar sem sorphirðumenn eru í verkfalli, á meðan lögregla hefur beitt táragasi. Þá hefur mótmælendum verið bannað að safnast saman í miðbænum en ríflega áttatíu manns voru handteknir í gær. Kallað hefur verið eftir afsögn Macron og meðlimir stjórnarandstöðunnar lögðu fram tvær vantrauststillögur gegn ríkisstjórn Frakklands á föstudag, sem þingmenn greiða atkvæði um á morgun. Nokkrir meðlimir stjórnarandstöðunnar eru þó sagðir andvígir tillögunni og bindur ríkisstjórnin því vonir við að standa af sér vantraust. Verði tillagan samþykkt mun það þó leiða til þess að hækkun eftirlaunaaldurs verði dregin til baka og ríkisstjórnin mun þurfa segja af sér en Macron myndi sitja áfram. Jafnvel þó tillögunni yrði hafnað telja sérfræðingar mögulegt að Macron myndi hrista upp í ríkisstjórninni til að friða mótmælendur og jafnvel boða til nýrra þingkosninga, þó það sé talið ólíklegt á þessum tímapunkti.
Frakkland Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira