Tuchel nýr þjálfari Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 17:35 Thomas Tuchel er tekinn við Bayern. Getty/Harriet Lander Thomas Tuchel er nýr þjálfari Þýskalandsmeistara Bayern München. Hann skrifar undir samning til sumarsins 2025. Bayern rak í gær Julian Nagelsmann sökum slaks árangurs í deildinni. Sem stendur er liðið stigi á eftir Borussia Dortmund þegar níu umferðir eru eftir. Bayern er hins vegar með 100 prósent árangur í Meistaradeild Evrópu og komið í 8-liða úrslit þar sem Manchester City bíður. Bayern var ekki lengi að finna eftirmann Nagelsmann en hinn 49 ára gamli Tuchel var staðfestur sem nýr þjálfari liðsins strax í dag. Thomas Tuchel erhält einen Vertrag bis zum 30.6.2025 und wird am Montag erstmals das Training leiten. pic.twitter.com/KojjLFG3pW— FC Bayern München (@FCBayern) March 24, 2023 Tuchel hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Chelsea fyrr á þessari leiktíð. Hann tók við liðinu árið 2021 og gerði það að Evrópumeisturum sama ár. Hann hefur áður stýrt liðum á borð við Dortmund og Paris Saint-Germain. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Nagelsmann var rekinn í skíðaferð Julian Nagelsmann fékk fregnirnar að Bayern München hefði sagt honum upp störfum þegar hann var í skíðaferð. 24. mars 2023 14:00 Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. 23. mars 2023 21:28 Stjóri Bayern segir leikmenn sína lata Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern München, var æfur eftir tap liðsins fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í gær og gagnrýndi leikmenn þess harðlega. 20. mars 2023 14:01 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Bayern rak í gær Julian Nagelsmann sökum slaks árangurs í deildinni. Sem stendur er liðið stigi á eftir Borussia Dortmund þegar níu umferðir eru eftir. Bayern er hins vegar með 100 prósent árangur í Meistaradeild Evrópu og komið í 8-liða úrslit þar sem Manchester City bíður. Bayern var ekki lengi að finna eftirmann Nagelsmann en hinn 49 ára gamli Tuchel var staðfestur sem nýr þjálfari liðsins strax í dag. Thomas Tuchel erhält einen Vertrag bis zum 30.6.2025 und wird am Montag erstmals das Training leiten. pic.twitter.com/KojjLFG3pW— FC Bayern München (@FCBayern) March 24, 2023 Tuchel hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Chelsea fyrr á þessari leiktíð. Hann tók við liðinu árið 2021 og gerði það að Evrópumeisturum sama ár. Hann hefur áður stýrt liðum á borð við Dortmund og Paris Saint-Germain.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Nagelsmann var rekinn í skíðaferð Julian Nagelsmann fékk fregnirnar að Bayern München hefði sagt honum upp störfum þegar hann var í skíðaferð. 24. mars 2023 14:00 Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. 23. mars 2023 21:28 Stjóri Bayern segir leikmenn sína lata Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern München, var æfur eftir tap liðsins fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í gær og gagnrýndi leikmenn þess harðlega. 20. mars 2023 14:01 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Nagelsmann var rekinn í skíðaferð Julian Nagelsmann fékk fregnirnar að Bayern München hefði sagt honum upp störfum þegar hann var í skíðaferð. 24. mars 2023 14:00
Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. 23. mars 2023 21:28
Stjóri Bayern segir leikmenn sína lata Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern München, var æfur eftir tap liðsins fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í gær og gagnrýndi leikmenn þess harðlega. 20. mars 2023 14:01