Hneykslaðir foreldrar hröktu skólastjóra burt vegna Davíðsstyttunnar Kjartan Kjartansson skrifar 25. mars 2023 08:55 Marmaralimur Davíðs fór fyrir brjóstið á foreldrum í Flórída. Vísir/Getty Skólastjóri grunnskóla í Flórída í Bandaríkjunum sá sér þann kost vænstan að segja af sér vegna kvartana foreldra undan því að börnum þeirra hafi verið sýnt klám þegar þau sáu myndir af Davíðsstyttunni við kennslu í listasögu. Deilurnar snúast um klassísk listaverk sem ellefu til tólf ára gömlum nemendum voru sýnd í tíma um list endurreisnartímabilsins. Auk styttu Michelangelo af Davíð fræddust nemendurnir um málverk sama listamann af sköpun Adams og „Fæðingu Venusar“ eftir Botticelli. AP-fréttastofan segir að eitt foreldri barns hafi kvartað undan því að námsefnið væri klámfengið. Tveir aðrir hafi krafist þess að vera látnir vita áður en börnum þeirra yrði kennt sama efni. Stjórn Tallahassee Classical School, einkaskóla sem fær opinbert fjármagn, stillti Hope Carrasquilla, skólastjóra skólans, upp við vegg vegna kvartananna í vikunni. Carrasquilla sagði af sér. Nekt Davíðs hefur verið deiluefni í fleiri aldir. Kaþólska kirkjan lét hylja manndóm styttunnar með fíkjulaufi úr málmi á 16. öld þar sem hún taldi nekt svívirðilega. Uppákoman í skólanum í Flórida kemur upp á sama tíma og ríkisyfirvöld þar standa fyrir átaki til að ritskoða bækur í skólum. Fjöldi bóka sem fjallar um kynhneigð og sögu kynþáttamisréttis í Bandaríkjunum er á meðal þess sem hefur verið tekið úr hillum skólabókasafna og úr skólastofum. Bandaríkin Menning Tjáningarfrelsi Styttur og útilistaverk Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Deilurnar snúast um klassísk listaverk sem ellefu til tólf ára gömlum nemendum voru sýnd í tíma um list endurreisnartímabilsins. Auk styttu Michelangelo af Davíð fræddust nemendurnir um málverk sama listamann af sköpun Adams og „Fæðingu Venusar“ eftir Botticelli. AP-fréttastofan segir að eitt foreldri barns hafi kvartað undan því að námsefnið væri klámfengið. Tveir aðrir hafi krafist þess að vera látnir vita áður en börnum þeirra yrði kennt sama efni. Stjórn Tallahassee Classical School, einkaskóla sem fær opinbert fjármagn, stillti Hope Carrasquilla, skólastjóra skólans, upp við vegg vegna kvartananna í vikunni. Carrasquilla sagði af sér. Nekt Davíðs hefur verið deiluefni í fleiri aldir. Kaþólska kirkjan lét hylja manndóm styttunnar með fíkjulaufi úr málmi á 16. öld þar sem hún taldi nekt svívirðilega. Uppákoman í skólanum í Flórida kemur upp á sama tíma og ríkisyfirvöld þar standa fyrir átaki til að ritskoða bækur í skólum. Fjöldi bóka sem fjallar um kynhneigð og sögu kynþáttamisréttis í Bandaríkjunum er á meðal þess sem hefur verið tekið úr hillum skólabókasafna og úr skólastofum.
Bandaríkin Menning Tjáningarfrelsi Styttur og útilistaverk Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Sjá meira