Aukin skattheimta og „sanngjarnari“ veiðigjöld Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. mars 2023 16:49 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðar breytta tíma. Vísir/Arnar „Við erum að undirbúa fjármálaáætlun. Það er alveg ljóst að við munum þurfa að horfa til þess í fjármálaáætlun að stuðla að því að slá verðbólguna niður, og það gerist auðvitað fyrst og fremst með því að annars vegar að auka tekjuöflun og hins vegar með því að slá niður útgjöld,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra um nýja fjármálaáætlun sem kynnt verður í vikunni. Forsætisráðherra boðaði breytta tíma í Silfrinu í dag. Ríkisstjórnin ætli að ráðast í harðari aðgerðir til að kveða niður verðbólgudrauginn og það verði meðal annars gert með því að auka tekjuöflun - skattheimtu - ríkissjóðs. Boðar „sanngjarnari“ veiðigjöld „Við munum hér eftir sem hingað til vera með okkar forgangsatriði alveg á hreinu, sem er að standa vörð um tekjulægstu hópana og er að tryggja almannaþjónustuna. Hvort sem er í heilbrigðiskerfinu eða skólunum. En ég vil líka segja það að hvernig sem við horfum á þá er staðan ekki slæm á Íslandi,“ segir Katrín. Skuldastaðan sé góð í alþjóðlegu samhengi og afkoma hafi verið betri en búist var við. Forsætisráðherra útilokar ekki hækkun veiðigjalda. Hún segir að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hafi staðið í umfangsmikilli stefnumótun sem fljótlega verði kynnt. Gjaldheimta í sjávarútvegi verði „sanngjarnari,“ en áður. Verkefni númer eitt, tvö og þrjú „Við þurfum auðvitað að takast á við verðbólguna, og það er verkefni númer eitt, tvö og þrjú núna. Seðlabankinn auðvitað sem hefur þetta hlutverk hann er ekkert einn í því verkefni. Hver einasti kjarasamningur sem leysist farsællega við kjarasamningsborðið hann þjónar ákveðnu hlutverki getum við sagt í því að slá á verðbólguvæntingar og skapa hér ákveðinn stöðugleika.“ Hún kveðst hafa trú á því að fjármálaáætlunin muni hafa tilætluð áhrif. Stefnan sé sett á að hafa „trúverðuga“ áætlun sem slái á verðbólgu og standi vörð um viðkvæma hópa. Katrín er ekki sammála því að ríkisstjórninni hafi mistekist. Ný fjármálaáætlun hafi verið sett á laggirnar vegna breyttra tíma. „Það koma gríðarlega stór verkefni og við beittum auðvitað ríkissjóði af gríðarlega miklum þunga til þess að takast á við heimsfaraldur. Við vorum frekar gagnrýnd til að beita honum ekki nægjanlega. Þegar við gerum upp þessi mál eftir á, þá held ég að sagan sýni að við höfum gengið mjög langt í að beita ríkissjóði til þess að styðja við atvinnulíf og almenning í landinu. Þegar stríðið svo skellur á með tilheyrandi hrávöruverðshækkunum þá sjáum við ekki verðbólguna vaxa, ekki bara hjá okkur heldur bæði vestanhafs og austan.“ Efnahagsmál Alþingi Verðlag Skattar og tollar Fjármál heimilisins Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjávarútvegur Tengdar fréttir Aðhald í þágu almennings Tveggja stafa verðbólga, hæstu vextir í 12 ár, æ fleiri eiga erfitt með að ná endum saman – en samkvæmt Bjarna Benediktssyni gengur efnahagsstjórnin ljómandi vel og fjárlög sem voru samþykkt með 120 milljarða halla eru í raun og veru að reynast prýðilegt meðal gegn verðbólgunni sem þó eykst milli mánaða. 26. mars 2023 14:30 Kynningu á fjármálaáætlun frestað um óákveðinn tíma Fjármálaáætlun verður ekki kynnt á fundi fjárlaganefndar á mánudag líkt og áður stóð til. Þetta staðfestir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður nefndarinnar. Hún bendir á að ríkisstjórnin hefur afgreitt málið frá sér og því sé líklega um frágangsatriði að ræða. 24. mars 2023 15:34 Bjarni segir skatta á launafólk ekki verða hækkaða Fjármálaráðherra segir að engar breytingar verði gerðar á sköttum sem bitni á launafólki í væntanlegri fjármálaáætlun. Hins vegar verði dregið úr ýmsum ívilnunum sem rafbílar hafi notið og gjaldtöku á umferð og vegi almennt breytt. 23. mars 2023 14:00 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira
Forsætisráðherra boðaði breytta tíma í Silfrinu í dag. Ríkisstjórnin ætli að ráðast í harðari aðgerðir til að kveða niður verðbólgudrauginn og það verði meðal annars gert með því að auka tekjuöflun - skattheimtu - ríkissjóðs. Boðar „sanngjarnari“ veiðigjöld „Við munum hér eftir sem hingað til vera með okkar forgangsatriði alveg á hreinu, sem er að standa vörð um tekjulægstu hópana og er að tryggja almannaþjónustuna. Hvort sem er í heilbrigðiskerfinu eða skólunum. En ég vil líka segja það að hvernig sem við horfum á þá er staðan ekki slæm á Íslandi,“ segir Katrín. Skuldastaðan sé góð í alþjóðlegu samhengi og afkoma hafi verið betri en búist var við. Forsætisráðherra útilokar ekki hækkun veiðigjalda. Hún segir að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hafi staðið í umfangsmikilli stefnumótun sem fljótlega verði kynnt. Gjaldheimta í sjávarútvegi verði „sanngjarnari,“ en áður. Verkefni númer eitt, tvö og þrjú „Við þurfum auðvitað að takast á við verðbólguna, og það er verkefni númer eitt, tvö og þrjú núna. Seðlabankinn auðvitað sem hefur þetta hlutverk hann er ekkert einn í því verkefni. Hver einasti kjarasamningur sem leysist farsællega við kjarasamningsborðið hann þjónar ákveðnu hlutverki getum við sagt í því að slá á verðbólguvæntingar og skapa hér ákveðinn stöðugleika.“ Hún kveðst hafa trú á því að fjármálaáætlunin muni hafa tilætluð áhrif. Stefnan sé sett á að hafa „trúverðuga“ áætlun sem slái á verðbólgu og standi vörð um viðkvæma hópa. Katrín er ekki sammála því að ríkisstjórninni hafi mistekist. Ný fjármálaáætlun hafi verið sett á laggirnar vegna breyttra tíma. „Það koma gríðarlega stór verkefni og við beittum auðvitað ríkissjóði af gríðarlega miklum þunga til þess að takast á við heimsfaraldur. Við vorum frekar gagnrýnd til að beita honum ekki nægjanlega. Þegar við gerum upp þessi mál eftir á, þá held ég að sagan sýni að við höfum gengið mjög langt í að beita ríkissjóði til þess að styðja við atvinnulíf og almenning í landinu. Þegar stríðið svo skellur á með tilheyrandi hrávöruverðshækkunum þá sjáum við ekki verðbólguna vaxa, ekki bara hjá okkur heldur bæði vestanhafs og austan.“
Efnahagsmál Alþingi Verðlag Skattar og tollar Fjármál heimilisins Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjávarútvegur Tengdar fréttir Aðhald í þágu almennings Tveggja stafa verðbólga, hæstu vextir í 12 ár, æ fleiri eiga erfitt með að ná endum saman – en samkvæmt Bjarna Benediktssyni gengur efnahagsstjórnin ljómandi vel og fjárlög sem voru samþykkt með 120 milljarða halla eru í raun og veru að reynast prýðilegt meðal gegn verðbólgunni sem þó eykst milli mánaða. 26. mars 2023 14:30 Kynningu á fjármálaáætlun frestað um óákveðinn tíma Fjármálaáætlun verður ekki kynnt á fundi fjárlaganefndar á mánudag líkt og áður stóð til. Þetta staðfestir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður nefndarinnar. Hún bendir á að ríkisstjórnin hefur afgreitt málið frá sér og því sé líklega um frágangsatriði að ræða. 24. mars 2023 15:34 Bjarni segir skatta á launafólk ekki verða hækkaða Fjármálaráðherra segir að engar breytingar verði gerðar á sköttum sem bitni á launafólki í væntanlegri fjármálaáætlun. Hins vegar verði dregið úr ýmsum ívilnunum sem rafbílar hafi notið og gjaldtöku á umferð og vegi almennt breytt. 23. mars 2023 14:00 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira
Aðhald í þágu almennings Tveggja stafa verðbólga, hæstu vextir í 12 ár, æ fleiri eiga erfitt með að ná endum saman – en samkvæmt Bjarna Benediktssyni gengur efnahagsstjórnin ljómandi vel og fjárlög sem voru samþykkt með 120 milljarða halla eru í raun og veru að reynast prýðilegt meðal gegn verðbólgunni sem þó eykst milli mánaða. 26. mars 2023 14:30
Kynningu á fjármálaáætlun frestað um óákveðinn tíma Fjármálaáætlun verður ekki kynnt á fundi fjárlaganefndar á mánudag líkt og áður stóð til. Þetta staðfestir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður nefndarinnar. Hún bendir á að ríkisstjórnin hefur afgreitt málið frá sér og því sé líklega um frágangsatriði að ræða. 24. mars 2023 15:34
Bjarni segir skatta á launafólk ekki verða hækkaða Fjármálaráðherra segir að engar breytingar verði gerðar á sköttum sem bitni á launafólki í væntanlegri fjármálaáætlun. Hins vegar verði dregið úr ýmsum ívilnunum sem rafbílar hafi notið og gjaldtöku á umferð og vegi almennt breytt. 23. mars 2023 14:00